Októberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Kominn tími til að taka annað skref Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. Þessi tækni mun koma sér vel á næstu mánuðum, svo það er mikilvægt vingast við þá sem fara í taugarnar á þér þó þú hafir verið beittur misrétti. Ef þér finnst þú vera orðinn leiður og sért ekki að afreka neitt fyrir þinn smekk í vinnunni eða þeim verkefnum sem þú ert í, þá ert kominn tími til að taka annað skref og gera áskoranir á sjálfan þig og þá sérstaklega í litlu hlutunum, taka eitt skref í einu og sýna öllu meiri athygli því þá vinnurðu. Þetta er eins og þú sért að skrifa undir samning svo mundu að lesa hann vel yfir því það er smáa letrið sem skiptir máli og ef þú skilur það þá eru þér allir vegir færir. Þú ert að fara á svo sterkt tímabil sem tengist fjölskyldu og þú ert kominn á þann tíma ef þú ert á lausu að mynda fjölskyldu og gefa gullhjarta þitt. Einn merkilegur Bogmaður sem mér er kær sagði eitt sinn við mig að menntun væri það eina sem ekki verður tekin frá þér, ég hef hugsað þetta mikið og komist að þeirri niðurstöðu að menntun getur verið tekin frá þér svo það eina sem þú getur byggt upp núna er sjálfsöryggi og að láta þig vaða þó þú hafir ekki allar háskólagráður til að hengja upp á vegg. Þetta tímabil mun gefa þér nýtt gildismat og nýja sýn á sjálfan þig og fjölskylduna. Þú munt finna fyrir mikilli ást í hjartanu og sjá þú getur gefið miklu meira en þú ert að gefa núna, eftir því sem þú gefur meira færðu meira, það er lögmálið þitt.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. Þessi tækni mun koma sér vel á næstu mánuðum, svo það er mikilvægt vingast við þá sem fara í taugarnar á þér þó þú hafir verið beittur misrétti. Ef þér finnst þú vera orðinn leiður og sért ekki að afreka neitt fyrir þinn smekk í vinnunni eða þeim verkefnum sem þú ert í, þá ert kominn tími til að taka annað skref og gera áskoranir á sjálfan þig og þá sérstaklega í litlu hlutunum, taka eitt skref í einu og sýna öllu meiri athygli því þá vinnurðu. Þetta er eins og þú sért að skrifa undir samning svo mundu að lesa hann vel yfir því það er smáa letrið sem skiptir máli og ef þú skilur það þá eru þér allir vegir færir. Þú ert að fara á svo sterkt tímabil sem tengist fjölskyldu og þú ert kominn á þann tíma ef þú ert á lausu að mynda fjölskyldu og gefa gullhjarta þitt. Einn merkilegur Bogmaður sem mér er kær sagði eitt sinn við mig að menntun væri það eina sem ekki verður tekin frá þér, ég hef hugsað þetta mikið og komist að þeirri niðurstöðu að menntun getur verið tekin frá þér svo það eina sem þú getur byggt upp núna er sjálfsöryggi og að láta þig vaða þó þú hafir ekki allar háskólagráður til að hengja upp á vegg. Þetta tímabil mun gefa þér nýtt gildismat og nýja sýn á sjálfan þig og fjölskylduna. Þú munt finna fyrir mikilli ást í hjartanu og sjá þú getur gefið miklu meira en þú ert að gefa núna, eftir því sem þú gefur meira færðu meira, það er lögmálið þitt.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Sjá meira