Októberspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það eru að koma inn í líf þitt breytingar Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert eins og hús fullt af herbergjum, en ég er alveg viss um að þú hefur ekki skoðað inn í öll herbergin og séð hvað þú hefur, því ef þú værir hús í raun og veru þá myndu allir vilja búa þar. Það eru að koma inn í líf þitt breytingar sem þú mátt alveg vera tilbúinn í, ný vinna, breyting á vinnuumhverfi eða þú hefur byrjað í nýjum skóla svo þú átt eftir að sjá lífið í öðru ljósi, það verður einfaldara, skemmtilegra og litríkara því þú ert búinn að fara yfir erfiðasta hjallann á árinu. Talan fimm er sterkust á árinu sem gefur þér meiri möguleika á ferðalögum og spennandi verkefnum svo bjartsýni verður aðaleinkenni þitt á næstu mánuðum. Erfið ástarsambönd eyðast og hverfa og góð sambönd eflast og gefa þér betra líf. Njóttu þess að vera til og notaðu orðið ég elska meira, eins og til dæmis ég elska vini mína, elska landið og ég elska sjálfan mig, því þú færð meira af því sem þú elskar og sérstaklega þegar þú segir það upphátt. Ég hef skrifað heila bók um akkúrat þetta sem heitir Orð eru álög, og nú ertu að fara í betri tíð og á betri tíðni sem færir þig nær því sem þú þráir og er það ekki bara hamingjan! Til þess að þér takist þetta þarftu að gleyma gömlum vonbrigðum sem eru að sjálfsögðu úr fortíðinni, en hún er búin og framtíðin er NÚNA.Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur, Indira Gandhi, Guðrún Ásmundsdóttir og Calvin Klein. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert eins og hús fullt af herbergjum, en ég er alveg viss um að þú hefur ekki skoðað inn í öll herbergin og séð hvað þú hefur, því ef þú værir hús í raun og veru þá myndu allir vilja búa þar. Það eru að koma inn í líf þitt breytingar sem þú mátt alveg vera tilbúinn í, ný vinna, breyting á vinnuumhverfi eða þú hefur byrjað í nýjum skóla svo þú átt eftir að sjá lífið í öðru ljósi, það verður einfaldara, skemmtilegra og litríkara því þú ert búinn að fara yfir erfiðasta hjallann á árinu. Talan fimm er sterkust á árinu sem gefur þér meiri möguleika á ferðalögum og spennandi verkefnum svo bjartsýni verður aðaleinkenni þitt á næstu mánuðum. Erfið ástarsambönd eyðast og hverfa og góð sambönd eflast og gefa þér betra líf. Njóttu þess að vera til og notaðu orðið ég elska meira, eins og til dæmis ég elska vini mína, elska landið og ég elska sjálfan mig, því þú færð meira af því sem þú elskar og sérstaklega þegar þú segir það upphátt. Ég hef skrifað heila bók um akkúrat þetta sem heitir Orð eru álög, og nú ertu að fara í betri tíð og á betri tíðni sem færir þig nær því sem þú þráir og er það ekki bara hamingjan! Til þess að þér takist þetta þarftu að gleyma gömlum vonbrigðum sem eru að sjálfsögðu úr fortíðinni, en hún er búin og framtíðin er NÚNA.Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur, Indira Gandhi, Guðrún Ásmundsdóttir og Calvin Klein.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira