Októberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú átt alls ekki að draga úr hraðanum Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert frábærasti vinur sem hægt er eignast, það er alveg sama hvernig þér líður þá hefurðu samt þann kraft að koma öðrum í gott skap. Þú hefur þann eiginleika að leyfa þér að vera krakki og leika þér, en þegar þú dettur niður og verður alvarlegur og vilt vera eitthvað svo fullorðins þá ertu í raun ekki þú sjálfur. Það er svo mikilvægt fyrir þig núna að vera hreinskilinn og láta það gossa frá hjartanu sem þú vilt segja og þá er eins og nýjar gáttir opnist og þú finnur þína gleði og kraft til að halda áfram að leika þér meira; þú fæddist á þessa Jörð til að hafa gaman, til að elska, til að njóta, til að snerta. Þér er illa við allt of miklar reglur og ferkantað líf og þú ert að brjóta af þér viðjar eða bönd og þarft í leiðinni að brjóta nokkrar reglur, skapa sjálfur þína umgjörð að lífinu og láta ekki aðra segja þér of mikið fyrir verkum. Þú átt alls ekki að draga úr hraðanum í lífinu því þú munt lenda á báðum fótum alveg eins og þú hefur alltaf gert. Þú hjartað mitt ert þessi karakter sem ert sífellt að breytast til að þróa með þér sterkari persónuleika og ef einhver kann það, er það Vatnsberinn! Þú ert búinn að fara í gegnum miklar breytingar undanfarna mánuði og sumar þeirra hafa ekki endilega verið þær sem þú vildir, en útkomuna sérðu í desember sem gefur þér jákvætt svar við spurningum þínum. Þú hefur litla þolinmæði til að bíða en þolinmæði er heldur oft ekki kostur því hún stoppar framkvæmdagleðina. Orkuna færðu heima hjá þér því þar hleðurðu batteríin, svo þú vitir það. Þú ert ástríðufullur og þráir að hafa spennandi kynni við ástina og þér leiðist lognmolla. Það er betra fyrir þig að finna eða vera með einhverjum sem er traustur, svo skaltu bara búa til spennuna sjálfur með þeim einstakling. Ekki eltast við einhverja vitleysu í þeim efnum, það mun ekki verða þér til góðs á þessu tímabili, haltu bara áfram, sýndu þrjósku og þá færðu það sem þú vilt.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þú ert frábærasti vinur sem hægt er eignast, það er alveg sama hvernig þér líður þá hefurðu samt þann kraft að koma öðrum í gott skap. Þú hefur þann eiginleika að leyfa þér að vera krakki og leika þér, en þegar þú dettur niður og verður alvarlegur og vilt vera eitthvað svo fullorðins þá ertu í raun ekki þú sjálfur. Það er svo mikilvægt fyrir þig núna að vera hreinskilinn og láta það gossa frá hjartanu sem þú vilt segja og þá er eins og nýjar gáttir opnist og þú finnur þína gleði og kraft til að halda áfram að leika þér meira; þú fæddist á þessa Jörð til að hafa gaman, til að elska, til að njóta, til að snerta. Þér er illa við allt of miklar reglur og ferkantað líf og þú ert að brjóta af þér viðjar eða bönd og þarft í leiðinni að brjóta nokkrar reglur, skapa sjálfur þína umgjörð að lífinu og láta ekki aðra segja þér of mikið fyrir verkum. Þú átt alls ekki að draga úr hraðanum í lífinu því þú munt lenda á báðum fótum alveg eins og þú hefur alltaf gert. Þú hjartað mitt ert þessi karakter sem ert sífellt að breytast til að þróa með þér sterkari persónuleika og ef einhver kann það, er það Vatnsberinn! Þú ert búinn að fara í gegnum miklar breytingar undanfarna mánuði og sumar þeirra hafa ekki endilega verið þær sem þú vildir, en útkomuna sérðu í desember sem gefur þér jákvætt svar við spurningum þínum. Þú hefur litla þolinmæði til að bíða en þolinmæði er heldur oft ekki kostur því hún stoppar framkvæmdagleðina. Orkuna færðu heima hjá þér því þar hleðurðu batteríin, svo þú vitir það. Þú ert ástríðufullur og þráir að hafa spennandi kynni við ástina og þér leiðist lognmolla. Það er betra fyrir þig að finna eða vera með einhverjum sem er traustur, svo skaltu bara búa til spennuna sjálfur með þeim einstakling. Ekki eltast við einhverja vitleysu í þeim efnum, það mun ekki verða þér til góðs á þessu tímabili, haltu bara áfram, sýndu þrjósku og þá færðu það sem þú vilt.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning