Októberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú átt alls ekki að draga úr hraðanum Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert frábærasti vinur sem hægt er eignast, það er alveg sama hvernig þér líður þá hefurðu samt þann kraft að koma öðrum í gott skap. Þú hefur þann eiginleika að leyfa þér að vera krakki og leika þér, en þegar þú dettur niður og verður alvarlegur og vilt vera eitthvað svo fullorðins þá ertu í raun ekki þú sjálfur. Það er svo mikilvægt fyrir þig núna að vera hreinskilinn og láta það gossa frá hjartanu sem þú vilt segja og þá er eins og nýjar gáttir opnist og þú finnur þína gleði og kraft til að halda áfram að leika þér meira; þú fæddist á þessa Jörð til að hafa gaman, til að elska, til að njóta, til að snerta. Þér er illa við allt of miklar reglur og ferkantað líf og þú ert að brjóta af þér viðjar eða bönd og þarft í leiðinni að brjóta nokkrar reglur, skapa sjálfur þína umgjörð að lífinu og láta ekki aðra segja þér of mikið fyrir verkum. Þú átt alls ekki að draga úr hraðanum í lífinu því þú munt lenda á báðum fótum alveg eins og þú hefur alltaf gert. Þú hjartað mitt ert þessi karakter sem ert sífellt að breytast til að þróa með þér sterkari persónuleika og ef einhver kann það, er það Vatnsberinn! Þú ert búinn að fara í gegnum miklar breytingar undanfarna mánuði og sumar þeirra hafa ekki endilega verið þær sem þú vildir, en útkomuna sérðu í desember sem gefur þér jákvætt svar við spurningum þínum. Þú hefur litla þolinmæði til að bíða en þolinmæði er heldur oft ekki kostur því hún stoppar framkvæmdagleðina. Orkuna færðu heima hjá þér því þar hleðurðu batteríin, svo þú vitir það. Þú ert ástríðufullur og þráir að hafa spennandi kynni við ástina og þér leiðist lognmolla. Það er betra fyrir þig að finna eða vera með einhverjum sem er traustur, svo skaltu bara búa til spennuna sjálfur með þeim einstakling. Ekki eltast við einhverja vitleysu í þeim efnum, það mun ekki verða þér til góðs á þessu tímabili, haltu bara áfram, sýndu þrjósku og þá færðu það sem þú vilt.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þú ert frábærasti vinur sem hægt er eignast, það er alveg sama hvernig þér líður þá hefurðu samt þann kraft að koma öðrum í gott skap. Þú hefur þann eiginleika að leyfa þér að vera krakki og leika þér, en þegar þú dettur niður og verður alvarlegur og vilt vera eitthvað svo fullorðins þá ertu í raun ekki þú sjálfur. Það er svo mikilvægt fyrir þig núna að vera hreinskilinn og láta það gossa frá hjartanu sem þú vilt segja og þá er eins og nýjar gáttir opnist og þú finnur þína gleði og kraft til að halda áfram að leika þér meira; þú fæddist á þessa Jörð til að hafa gaman, til að elska, til að njóta, til að snerta. Þér er illa við allt of miklar reglur og ferkantað líf og þú ert að brjóta af þér viðjar eða bönd og þarft í leiðinni að brjóta nokkrar reglur, skapa sjálfur þína umgjörð að lífinu og láta ekki aðra segja þér of mikið fyrir verkum. Þú átt alls ekki að draga úr hraðanum í lífinu því þú munt lenda á báðum fótum alveg eins og þú hefur alltaf gert. Þú hjartað mitt ert þessi karakter sem ert sífellt að breytast til að þróa með þér sterkari persónuleika og ef einhver kann það, er það Vatnsberinn! Þú ert búinn að fara í gegnum miklar breytingar undanfarna mánuði og sumar þeirra hafa ekki endilega verið þær sem þú vildir, en útkomuna sérðu í desember sem gefur þér jákvætt svar við spurningum þínum. Þú hefur litla þolinmæði til að bíða en þolinmæði er heldur oft ekki kostur því hún stoppar framkvæmdagleðina. Orkuna færðu heima hjá þér því þar hleðurðu batteríin, svo þú vitir það. Þú ert ástríðufullur og þráir að hafa spennandi kynni við ástina og þér leiðist lognmolla. Það er betra fyrir þig að finna eða vera með einhverjum sem er traustur, svo skaltu bara búa til spennuna sjálfur með þeim einstakling. Ekki eltast við einhverja vitleysu í þeim efnum, það mun ekki verða þér til góðs á þessu tímabili, haltu bara áfram, sýndu þrjósku og þá færðu það sem þú vilt.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“