Ekki hægt að vera atvinnumaður á Íslandi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. janúar 2018 07:00 „Þetta er búin að vera mjög löng og erfið ákvörðun,“ sagði Hrafnhildur Lúthersdóttir við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, en Hrafnhildur tilkynnti á dögunum að hún væri hætt keppni í sundi á stórmótum erlendis. Hún var búin að ákveða það árið 2014 að hún ætlaði að hætta eftir Ólympíleikana 2016. Vegna frábærs árangurs þar ákvað Hrafnhildur að halda áfram. „En þetta er bara komið að þeim tímapunkti að ég er í vinnu, í skóla og í sundi og þá get ég ekki gefið mig 100 prósent í sundið lengur.“ Túlka má úr þessum orðum Hrafnhildar að hún sé að segja það vanti peninga inn í hreyfinguna. Hún mótmælti því ekki. „Það þarf meira utanumhald utan um sundmennina. Það er ekki hægt að vera atvinnumaður hérna heima.“ „Þegar ég var í Bandaríkjunum þá var þetta mjög þægilegt að geta einbeitt mér að sundinu,“ sagði Hrafnhildur skólinn sem hún nam við í Bandaríkjunum sá þá um útgjöldin. Viðtal Arnars við Hrafnhildi má sjá í spilaranum hér að ofan. Sund Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira
„Þetta er búin að vera mjög löng og erfið ákvörðun,“ sagði Hrafnhildur Lúthersdóttir við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, en Hrafnhildur tilkynnti á dögunum að hún væri hætt keppni í sundi á stórmótum erlendis. Hún var búin að ákveða það árið 2014 að hún ætlaði að hætta eftir Ólympíleikana 2016. Vegna frábærs árangurs þar ákvað Hrafnhildur að halda áfram. „En þetta er bara komið að þeim tímapunkti að ég er í vinnu, í skóla og í sundi og þá get ég ekki gefið mig 100 prósent í sundið lengur.“ Túlka má úr þessum orðum Hrafnhildar að hún sé að segja það vanti peninga inn í hreyfinguna. Hún mótmælti því ekki. „Það þarf meira utanumhald utan um sundmennina. Það er ekki hægt að vera atvinnumaður hérna heima.“ „Þegar ég var í Bandaríkjunum þá var þetta mjög þægilegt að geta einbeitt mér að sundinu,“ sagði Hrafnhildur skólinn sem hún nam við í Bandaríkjunum sá þá um útgjöldin. Viðtal Arnars við Hrafnhildi má sjá í spilaranum hér að ofan.
Sund Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira