BBC: Skammarlegir 36 klukkutímar fyrir argentínskan fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2018 09:00 Pablo Perez hjá Boca Juniors slasaðist í árásinni á rútu liðsins. Vísir/Getty Ekkert varð af seinni úrslitaleik River Plate og Boca Juniors um Copa Libertadores bikarinn um helgina. Heimurinn var með augun á stærsta leiknum í 127 ára sögu argentínska fótboltans en fékk aðeins að upplifa verstu hliðar fótboltans í landinu. Árás stuðningsmanna River Plate á liðsrútu Boca Juniors sá til þess að úrslitaleik allra úrslitaleikja var frestað um sólarhring. Honum var síðan aftur frestað í gær.LIVE | #SuperclasicoFinal, dopo l'assalto al bus del #Boca e i malori dei giocatori, partita posticipata di un'ora. Si attende la decisione definitiva. Gli aggiornamenti e le immagini https://t.co/0bqsHZMdN7#Libertadores2018#RiverBocapic.twitter.com/J3yXxtWJkL — Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) November 24, 2018Así se vivió la agresión de los hinchas de #River al camión de #Boca desde el interior del bus... Los jugadores iban cantando y, de pronto, fueron atacados con piedras y gas pimientas #RiverBoca#SuperFinal#SuperClásicopic.twitter.com/3vuskfJsRO — SoyReferee (@SoyReferee) November 24, 2018Það er ekki á hverjum degi sem athygli knattspyrnuheimsins er á félagsliðum í Argentínu. Mjög margir knattspyrnumenn í Argentínu eru heimsþekktir en aðeins fyrir framgöngu sína með evrópskum liðum eða á stórmótum með argentínska landsliðinu. Mani Djazmi skrifar pistil fyrir BBC um leikinn sem aldrei fór fram og fyrirsögnin er: „The 36 hours that shamed Argentine football“ eða „36 klukkutímar sem niðurlægðu argentínskan fótbolta“. Djazmi var á staðnum og upplifði því þessa 36 tíma á eigin skinni."This crazy weekend will be remembered forever as one of Argentine shame." A first-person account of the match that shamed Argentine football.https://t.co/dxOc0MlmT2pic.twitter.com/VmcaAHbWJj — BBC Sport (@BBCSport) November 26, 2018Það er hægt að taka undir þessi orð hans en vonbrigðin eru mikil að ólátaseggir og ólæti áhorfenda hafi á árinu 2018 rænt knattspyrnuna af einstökum og eflaust mjög eftirminnilegum leik. Nú er bara spurning hvort og þá hvenær leikurinn verður spilaður.Next up | Boca's Carlos Tevez has been speaking to local TV: "We are in no position to play, but they are forcing us to play" 30 minutes till KO #RiverBoca#CopaLibertadores2018https://t.co/SPfkfXw7cQpic.twitter.com/cQNqxchW2k — AS English (@English_AS) November 24, 2018Það dugði heldur ekki að banna stuðningsmönnum Boca Juniors að mæta á heimaleik River Plate því það þurfti alltaf að koma leikmönnum Boca Juniors á staðinn og í gegnum haf stuðningsmanna River Plate. Liðsrúta Boca Juniors stórskemmdist á leiðinni og enn verra var að táragas lögreglunnar hafði mikil áhrif á leikmenn Boca. Tveir enduðu á sjúkrahúsi með skurð á höfði og aðrir áttu erfitt vegna áhrifa táragassins en þeir sáust meðal annars æla í búningsklefanum. Í fyrstu átti bara að seinka leiknum en hvorki Boca Juniors eða River Plate vildu spila þennan leik undir þessum kringumstæðum. Aftur var honum seinkað en á endanum var ákveðið að fresta leiknum um sólarhring.Why was the #CopaLibertadoresFinal postponed? #BocaRiver#RiverBoca Full details here https://t.co/9RhDkg7OL2 — Sportstar (@sportstarweb) November 26, 2018Nokkrum tímum áður en leikurinn átti að hefast í gær var honum síðan frestað í enn eitt skiptið og nú á eftir að koma í ljós hvort hann fari hreinlega einhvern tímann fram. Stór hluti af aðdráttarafli leiksins var vissulega hin mikla ástríða sem stuðningsmenn liðanna bera til sinna liða. Það sorglega var aftur á móti að ólæti og óspekktir hafi verið sigurvegari kvöldsins og helgarinnar. Það má lesa allan pistil Mani Djazmi með því að smella hér. Fótbolti Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Ekkert varð af seinni úrslitaleik River Plate og Boca Juniors um Copa Libertadores bikarinn um helgina. Heimurinn var með augun á stærsta leiknum í 127 ára sögu argentínska fótboltans en fékk aðeins að upplifa verstu hliðar fótboltans í landinu. Árás stuðningsmanna River Plate á liðsrútu Boca Juniors sá til þess að úrslitaleik allra úrslitaleikja var frestað um sólarhring. Honum var síðan aftur frestað í gær.LIVE | #SuperclasicoFinal, dopo l'assalto al bus del #Boca e i malori dei giocatori, partita posticipata di un'ora. Si attende la decisione definitiva. Gli aggiornamenti e le immagini https://t.co/0bqsHZMdN7#Libertadores2018#RiverBocapic.twitter.com/J3yXxtWJkL — Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) November 24, 2018Así se vivió la agresión de los hinchas de #River al camión de #Boca desde el interior del bus... Los jugadores iban cantando y, de pronto, fueron atacados con piedras y gas pimientas #RiverBoca#SuperFinal#SuperClásicopic.twitter.com/3vuskfJsRO — SoyReferee (@SoyReferee) November 24, 2018Það er ekki á hverjum degi sem athygli knattspyrnuheimsins er á félagsliðum í Argentínu. Mjög margir knattspyrnumenn í Argentínu eru heimsþekktir en aðeins fyrir framgöngu sína með evrópskum liðum eða á stórmótum með argentínska landsliðinu. Mani Djazmi skrifar pistil fyrir BBC um leikinn sem aldrei fór fram og fyrirsögnin er: „The 36 hours that shamed Argentine football“ eða „36 klukkutímar sem niðurlægðu argentínskan fótbolta“. Djazmi var á staðnum og upplifði því þessa 36 tíma á eigin skinni."This crazy weekend will be remembered forever as one of Argentine shame." A first-person account of the match that shamed Argentine football.https://t.co/dxOc0MlmT2pic.twitter.com/VmcaAHbWJj — BBC Sport (@BBCSport) November 26, 2018Það er hægt að taka undir þessi orð hans en vonbrigðin eru mikil að ólátaseggir og ólæti áhorfenda hafi á árinu 2018 rænt knattspyrnuna af einstökum og eflaust mjög eftirminnilegum leik. Nú er bara spurning hvort og þá hvenær leikurinn verður spilaður.Next up | Boca's Carlos Tevez has been speaking to local TV: "We are in no position to play, but they are forcing us to play" 30 minutes till KO #RiverBoca#CopaLibertadores2018https://t.co/SPfkfXw7cQpic.twitter.com/cQNqxchW2k — AS English (@English_AS) November 24, 2018Það dugði heldur ekki að banna stuðningsmönnum Boca Juniors að mæta á heimaleik River Plate því það þurfti alltaf að koma leikmönnum Boca Juniors á staðinn og í gegnum haf stuðningsmanna River Plate. Liðsrúta Boca Juniors stórskemmdist á leiðinni og enn verra var að táragas lögreglunnar hafði mikil áhrif á leikmenn Boca. Tveir enduðu á sjúkrahúsi með skurð á höfði og aðrir áttu erfitt vegna áhrifa táragassins en þeir sáust meðal annars æla í búningsklefanum. Í fyrstu átti bara að seinka leiknum en hvorki Boca Juniors eða River Plate vildu spila þennan leik undir þessum kringumstæðum. Aftur var honum seinkað en á endanum var ákveðið að fresta leiknum um sólarhring.Why was the #CopaLibertadoresFinal postponed? #BocaRiver#RiverBoca Full details here https://t.co/9RhDkg7OL2 — Sportstar (@sportstarweb) November 26, 2018Nokkrum tímum áður en leikurinn átti að hefast í gær var honum síðan frestað í enn eitt skiptið og nú á eftir að koma í ljós hvort hann fari hreinlega einhvern tímann fram. Stór hluti af aðdráttarafli leiksins var vissulega hin mikla ástríða sem stuðningsmenn liðanna bera til sinna liða. Það sorglega var aftur á móti að ólæti og óspekktir hafi verið sigurvegari kvöldsins og helgarinnar. Það má lesa allan pistil Mani Djazmi með því að smella hér.
Fótbolti Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira