Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Ekki sýnast vera neitt sem þú ekki ert 4. maí 2018 09:00 Elsku Ljónið mitt, það er svo ríkt í ritara stjörnuspánnar að taka aldrei Ljónið síðast því þá fresta ég því. Þú ert svo einlæglega stærsta stjörnumerkið, en því fylgja oft vandamál af svipaðri stærð. Það er alveg ljóst að merkilegasta minningargreinin verður skrifuð um þig og auðvitað er það mjög töff. Þú ert snillingur í talanda og getur samið við hvern sem er um hvað sem er, svo haltu bara áfram án þess að hika. Að vera sigurvegari byggist á því að standa upp þó þú hafir dottið og hika aldrei. Þú ert svo sannarlega fædd til að vera elskuð svo gefðu þig ástinni á vald og farðu að vinna þér inn fleiri punkta. Það er svo algengt að maður fari á veitingastað og fái afsláttarkort, punktarnir stimplaðir inn, og lífið er nefnilega svona elskan mín. En þú færð engan afslátt nema leggja þig fram því af engu verður ekkert til, svo legðu þig allan fram því uppskeran af ákvarðanatöku þinni kemur í ljós eftir skamma stund. Ekki sýnast vera neitt sem þú ekki ert, því að núna er tímabil sem þú ert að fara í þar sem allt mun koma í ljós. Þú átt eftir að finna mikla ögrun í kringum þig og þá sérðu hversu andlega sterkur þú ert og það fær þig til að hugsa hversu marga möguleika í raun og veru þú hefur. Það er heppni í kringum þig allt fram á haust því allt sem þú gefur kemur margfalt tilbaka, en alls ekki frá þeim sem þú bjóst við. Þú þarft að láta einhvern hjálpa þér með fjármálin og ganga frá öllu því sem stoppar þig í þeim efnum því með góðu skipulagi þá skemmtir þú þér betur. Þú ert nákvæmlega sú manneskja sem nánustu fimm vinir sem þú sérð í kringum þig eru, svo veldu þér fólk sem fær þig til að skína og mundu líka að þú ert ekki tré og getur þar af leiðandi fært þig úr stað. Þú átt eftir að heyra eða hefur heyrt að fólk talar illa um þig og en ein merkileg setning sem ég lærði í Dale Carnegie er svo gjörsamlega send til þín er: „Það er aldrei sparkað í hundshræ“, svo ef fólk er að tala illa um þig þá hefurðu svo sannarlega eitthvað að bera sem fólk vill eða þráir. Þú átt það til að leyfa þér leti og vilt vinna í skorpum, finndu út leið svo það verði að veruleika. Það kom einn fyrirlesari til Íslands sem sagði að í raun og veru ætti maður ekki að þurfa að vinna nema fjóra tíma á viku til þess að ná því sem maður vildi og þetta er sterk setning til þín, kannski ekki fjórir tímar en að minnsta kosti ekki 40 tíma. Það verða miklar freistingar í kringum þig, og setningin til þín er: Hvaða freisting er þess virði til að falla fyrir? Knús og kossar, þín Sigga KlingFræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, það er svo ríkt í ritara stjörnuspánnar að taka aldrei Ljónið síðast því þá fresta ég því. Þú ert svo einlæglega stærsta stjörnumerkið, en því fylgja oft vandamál af svipaðri stærð. Það er alveg ljóst að merkilegasta minningargreinin verður skrifuð um þig og auðvitað er það mjög töff. Þú ert snillingur í talanda og getur samið við hvern sem er um hvað sem er, svo haltu bara áfram án þess að hika. Að vera sigurvegari byggist á því að standa upp þó þú hafir dottið og hika aldrei. Þú ert svo sannarlega fædd til að vera elskuð svo gefðu þig ástinni á vald og farðu að vinna þér inn fleiri punkta. Það er svo algengt að maður fari á veitingastað og fái afsláttarkort, punktarnir stimplaðir inn, og lífið er nefnilega svona elskan mín. En þú færð engan afslátt nema leggja þig fram því af engu verður ekkert til, svo legðu þig allan fram því uppskeran af ákvarðanatöku þinni kemur í ljós eftir skamma stund. Ekki sýnast vera neitt sem þú ekki ert, því að núna er tímabil sem þú ert að fara í þar sem allt mun koma í ljós. Þú átt eftir að finna mikla ögrun í kringum þig og þá sérðu hversu andlega sterkur þú ert og það fær þig til að hugsa hversu marga möguleika í raun og veru þú hefur. Það er heppni í kringum þig allt fram á haust því allt sem þú gefur kemur margfalt tilbaka, en alls ekki frá þeim sem þú bjóst við. Þú þarft að láta einhvern hjálpa þér með fjármálin og ganga frá öllu því sem stoppar þig í þeim efnum því með góðu skipulagi þá skemmtir þú þér betur. Þú ert nákvæmlega sú manneskja sem nánustu fimm vinir sem þú sérð í kringum þig eru, svo veldu þér fólk sem fær þig til að skína og mundu líka að þú ert ekki tré og getur þar af leiðandi fært þig úr stað. Þú átt eftir að heyra eða hefur heyrt að fólk talar illa um þig og en ein merkileg setning sem ég lærði í Dale Carnegie er svo gjörsamlega send til þín er: „Það er aldrei sparkað í hundshræ“, svo ef fólk er að tala illa um þig þá hefurðu svo sannarlega eitthvað að bera sem fólk vill eða þráir. Þú átt það til að leyfa þér leti og vilt vinna í skorpum, finndu út leið svo það verði að veruleika. Það kom einn fyrirlesari til Íslands sem sagði að í raun og veru ætti maður ekki að þurfa að vinna nema fjóra tíma á viku til þess að ná því sem maður vildi og þetta er sterk setning til þín, kannski ekki fjórir tímar en að minnsta kosti ekki 40 tíma. Það verða miklar freistingar í kringum þig, og setningin til þín er: Hvaða freisting er þess virði til að falla fyrir? Knús og kossar, þín Sigga KlingFræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira