Ólöf leiðir Kvennahreyfinguna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. maí 2018 17:14 Listi flokksins var kynntur á Bríetartorgi í dag. Vísir/Egill Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag. Steinunn Ýr Einarsdóttir er í öðru sæti, Nazanin Askari í því þriðja og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir í því fjórða. „Undangengnar alþingiskosningar og sveitarstjórnarkosningarnar nú bera þess hins vegar vitni að þau stjórnmálaöfl sem fyrir eru ætla sér ekki að setja þessi mál í forgang, jafnvel ekki þeir flokkar sem hvað helst hafa talað máli kvenréttinda á undanförnum árum. Það er því aðeins eitt í stöðunni - að gera það sjálfar. Það er okkar mat að þolendur hafa beðið nógu lengi. Nú er tími aðgerða og þess vegna erum við hér, Kvennahreyfingin,“ segir í tilkynningu frá flokknum.Listi Kvennaframboðsins er eftirfarandi:Ólöf Magnúsdóttir þjóðfræðingur, nýskapari og leiðsögukonaSteinunn Ýr Einarsdóttir kennariNazanin Askari túlkur Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennariSteinunn Ólína Hafliðadóttir háskólanemiSvala Hjörleifsdóttir grafískur hönnuðurÞóra Kristín Þórsdóttir aðferðafræðingurBára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir sérfræðingurAndrea Eyland höfundurEva Huld Ívarsdóttir meistaranemi í lögfræðiAðalheiður Ármann háskólanemiBylgja Babýlons grínisti Anna Kristín Gísladóttir frístundaleiðbeinandi Hera Eiríksdóttir Hansen ráðstefnustjóriPálmey Helgadóttir kvikmyndagerðakonaSunnefa Lindudóttir hjúkrunarfræðingurGuðfinna Magnea Clausen sjúkraliðiÞórdís Erla Ágústsdóttir ljósmyndariSigrún H. Gunnarsdóttir ljósmóðirErna Guðrún Fritzdóttir dansariÞórunn Ólafsdóttir verkefnastjóri og stofnandi AkkerisEdda Björgvinsdóttir leikkonaInga María Vilhjálmsdóttir verkefnastjóriNichole Leigh Mosty verkefnastjóriHekla Geirdal barþjónn Kosningar 2018 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag. Steinunn Ýr Einarsdóttir er í öðru sæti, Nazanin Askari í því þriðja og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir í því fjórða. „Undangengnar alþingiskosningar og sveitarstjórnarkosningarnar nú bera þess hins vegar vitni að þau stjórnmálaöfl sem fyrir eru ætla sér ekki að setja þessi mál í forgang, jafnvel ekki þeir flokkar sem hvað helst hafa talað máli kvenréttinda á undanförnum árum. Það er því aðeins eitt í stöðunni - að gera það sjálfar. Það er okkar mat að þolendur hafa beðið nógu lengi. Nú er tími aðgerða og þess vegna erum við hér, Kvennahreyfingin,“ segir í tilkynningu frá flokknum.Listi Kvennaframboðsins er eftirfarandi:Ólöf Magnúsdóttir þjóðfræðingur, nýskapari og leiðsögukonaSteinunn Ýr Einarsdóttir kennariNazanin Askari túlkur Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennariSteinunn Ólína Hafliðadóttir háskólanemiSvala Hjörleifsdóttir grafískur hönnuðurÞóra Kristín Þórsdóttir aðferðafræðingurBára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir sérfræðingurAndrea Eyland höfundurEva Huld Ívarsdóttir meistaranemi í lögfræðiAðalheiður Ármann háskólanemiBylgja Babýlons grínisti Anna Kristín Gísladóttir frístundaleiðbeinandi Hera Eiríksdóttir Hansen ráðstefnustjóriPálmey Helgadóttir kvikmyndagerðakonaSunnefa Lindudóttir hjúkrunarfræðingurGuðfinna Magnea Clausen sjúkraliðiÞórdís Erla Ágústsdóttir ljósmyndariSigrún H. Gunnarsdóttir ljósmóðirErna Guðrún Fritzdóttir dansariÞórunn Ólafsdóttir verkefnastjóri og stofnandi AkkerisEdda Björgvinsdóttir leikkonaInga María Vilhjálmsdóttir verkefnastjóriNichole Leigh Mosty verkefnastjóriHekla Geirdal barþjónn
Kosningar 2018 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira