Alma Sigurðardóttir er kennari, flugfreyja hjá Icelandair og með gráðu í arkitektúr. Alma hefur ásamt eiginmanni sínum tekið í gegn tveggja hæða íbúð á Laugarásvegi í Reykjavík.
Fjallað verður um íbúðina í þætti Heimsóknar á morgun, miðvikudag og fá áhorfendur að fylgjast með ferlinum frá a-ö.
Þátturinn hefst klukkan 20:00 en það er Sindri Sindrason sem er umsjónamaður Heimsóknar.