Sektargreiðslur vegna farsímanotkunar áttfaldast: „Kannski fullbratt í einu skrefi“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. júlí 2017 17:00 Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir að svo virðist sem að 5.000 króna sektin fyrir að nota farsíma undir stýri hafi ekki nægilegan fælingarmátt. Vísir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir að tillögur ríkissaksóknara um að áttfalda sektargreiðslur vegna farsímanotkunar undir stýri hafi ekki verið teknar fyrir á vettvangi stjórnar félagsins. Hann segir að svo virðist sem að 5.000 króna sektargreiðslan sem ökumenn fái nú fyrir að nota farsíma undir stýri hafi ekki nægilegan fælingarmátt en þó sé það kannski fullbratt að hækka sektina upp í 40 þúsund krónur í einu skrefi. „Ein hlið á þessu er að það tala í síma undir stýri er mikill ósiður og stórhættulegt. Þá er ekki bara sá sem talar sá eini sem máli skiptir heldur allir sem í umferðinni eru og það er því miður ákveðin þróun slysa sem má tengja símanotkun en þetta er kannski fullbratt í einu skrefi,“ segir Runólfur í samtali við Vísi. Eins og áður liggja fyrir tillögur þess efnis að hækka sektargreiðslur fyrir farsímanotkun upp í 40 þúsund krónur. Þá er til skoðunar að breyta umferðarlögum á þann veg að algjört bann verði sett við því að handleika síma undir stýri. „Það tóku gildi lög núna á vormánuðum þessa árs í Bretlandi þar sem þeir tóku ansi djúpt í árinni, getum við sagt, og það eru fleiri þjóðir sem hafa gert slíkt hið sama. Þeir til dæmis banna það að ökumaður sé að handleika síma á meðan á akstri stendur,“ sagði Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis-og fræðsludeild Samgöngustofu, í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær og bætti við að hér á landi yrði horft til þessa. Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Sjá meira
Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir að tillögur ríkissaksóknara um að áttfalda sektargreiðslur vegna farsímanotkunar undir stýri hafi ekki verið teknar fyrir á vettvangi stjórnar félagsins. Hann segir að svo virðist sem að 5.000 króna sektargreiðslan sem ökumenn fái nú fyrir að nota farsíma undir stýri hafi ekki nægilegan fælingarmátt en þó sé það kannski fullbratt að hækka sektina upp í 40 þúsund krónur í einu skrefi. „Ein hlið á þessu er að það tala í síma undir stýri er mikill ósiður og stórhættulegt. Þá er ekki bara sá sem talar sá eini sem máli skiptir heldur allir sem í umferðinni eru og það er því miður ákveðin þróun slysa sem má tengja símanotkun en þetta er kannski fullbratt í einu skrefi,“ segir Runólfur í samtali við Vísi. Eins og áður liggja fyrir tillögur þess efnis að hækka sektargreiðslur fyrir farsímanotkun upp í 40 þúsund krónur. Þá er til skoðunar að breyta umferðarlögum á þann veg að algjört bann verði sett við því að handleika síma undir stýri. „Það tóku gildi lög núna á vormánuðum þessa árs í Bretlandi þar sem þeir tóku ansi djúpt í árinni, getum við sagt, og það eru fleiri þjóðir sem hafa gert slíkt hið sama. Þeir til dæmis banna það að ökumaður sé að handleika síma á meðan á akstri stendur,“ sagði Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis-og fræðsludeild Samgöngustofu, í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær og bætti við að hér á landi yrði horft til þessa.
Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Sjá meira
Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27
Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30