Ríkidæmi Adele stækkar stöðugt: Á leið með að skáka Paul McCartney Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. maí 2017 22:23 Tónlistarkonan Adele. Vísir/Getty Söngkonan Adele er á hraðri leið með að verða ríkasti tónlistarmaður Bretlandseyja. Þetta er ljóst eftir að fregnir bárust af því í breskum fjölmiðlum að söngkonan hefði hagnast um 40 milljón pund á síðasta ári. Þær fregnir þýða að söngkonan á alls rúmar 125 milljónir punda sem gerir hana að ríkasta tónlistarmanni Bretlands í hópi þeirra sem eru yngri en 30 ára. Adele er því í 19. sæti þegar kemur að 50 ríkustu tónlistarmönnum Bretlands en á toppnum er sjálfur Bítillinn Paul McCartney. Hann er orðinn 74 ára gamall og eru eignir hans metnar á 780 milljónir punda. Þá eru flestir tónlistarmennirnir sem sitja á topp 20 listanum komnir á gamals aldur, líkt og Mick Hagger og Ringo starr. Ef fer fram sem horfir miðað við aldur söngkonunnar, á hún ekki langt í land með að ná McCartney og hinum tónlistarmönnunum. Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Adele er á hraðri leið með að verða ríkasti tónlistarmaður Bretlandseyja. Þetta er ljóst eftir að fregnir bárust af því í breskum fjölmiðlum að söngkonan hefði hagnast um 40 milljón pund á síðasta ári. Þær fregnir þýða að söngkonan á alls rúmar 125 milljónir punda sem gerir hana að ríkasta tónlistarmanni Bretlands í hópi þeirra sem eru yngri en 30 ára. Adele er því í 19. sæti þegar kemur að 50 ríkustu tónlistarmönnum Bretlands en á toppnum er sjálfur Bítillinn Paul McCartney. Hann er orðinn 74 ára gamall og eru eignir hans metnar á 780 milljónir punda. Þá eru flestir tónlistarmennirnir sem sitja á topp 20 listanum komnir á gamals aldur, líkt og Mick Hagger og Ringo starr. Ef fer fram sem horfir miðað við aldur söngkonunnar, á hún ekki langt í land með að ná McCartney og hinum tónlistarmönnunum.
Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira