Mætti málaður um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar Stefán Árni Pálsson skrifar 3. september 2017 13:30 Jói K og Ásgeir Erlends eru umsjónarmenn þáttarins. Í nýjum heimildaþáttum á Stöð 2 fá áhorfendur einstakt tækifæri til að skyggnast inn í líf þeirra sem eru alltaf til taks þegar á reynir. Áhafnir Landhelgisgæslunnar hafa í áraraðir unnið frækileg björgunarafrek og hefur Ásgeir Erlendsson fylgt þeim eftir og kynnt sér ötult starf þeirra undanfarna mánuði. „Ég er svo heppinn að hafa Jóa K., fréttamann á Stöð 2, með mér í þessu. Hann hefur verið á tökuvélinni og tilbúinn að stökkva í útkall með þyrlusveitinni í öllum veðrum hvenær sem er sólarhringsins,“ segir Ásgeir, og bætir því við að það sé fátt sem Jói K. geti ekki gert. Hann segir að við gerð svona þátta þurfi hlutirnir að gerast mjög hratt. „Við reyndum að hafa fyrirkomulagið þannig að á meðan Jói K. kom sér í gallann kveikti ég á GoPro-vélunum sem við vorum búnir að koma fyrir í þyrlunum. Í eitt skipti þegar verið var að taka upp haustauglýsingu Stöðvar 2, hringir Jói K. og segir mér að það sé útkall úti á sjó og ég verði að koma. Ég bruna því niður á flugvöll og þar er búið að ræsa þyrluna en þar sem ekki voru allir úr áhöfninni komnir, fékk ég leyfi til að fara um borð. Þar voru tveir sem við höfðum ekki farið með áður og ég stekk um borð í blazer-jakka og málaður í þokkabót.“Landhelgisgæslan hefst í kvöld klukkan 19:55. Landhelgisgæslan Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Í nýjum heimildaþáttum á Stöð 2 fá áhorfendur einstakt tækifæri til að skyggnast inn í líf þeirra sem eru alltaf til taks þegar á reynir. Áhafnir Landhelgisgæslunnar hafa í áraraðir unnið frækileg björgunarafrek og hefur Ásgeir Erlendsson fylgt þeim eftir og kynnt sér ötult starf þeirra undanfarna mánuði. „Ég er svo heppinn að hafa Jóa K., fréttamann á Stöð 2, með mér í þessu. Hann hefur verið á tökuvélinni og tilbúinn að stökkva í útkall með þyrlusveitinni í öllum veðrum hvenær sem er sólarhringsins,“ segir Ásgeir, og bætir því við að það sé fátt sem Jói K. geti ekki gert. Hann segir að við gerð svona þátta þurfi hlutirnir að gerast mjög hratt. „Við reyndum að hafa fyrirkomulagið þannig að á meðan Jói K. kom sér í gallann kveikti ég á GoPro-vélunum sem við vorum búnir að koma fyrir í þyrlunum. Í eitt skipti þegar verið var að taka upp haustauglýsingu Stöðvar 2, hringir Jói K. og segir mér að það sé útkall úti á sjó og ég verði að koma. Ég bruna því niður á flugvöll og þar er búið að ræsa þyrluna en þar sem ekki voru allir úr áhöfninni komnir, fékk ég leyfi til að fara um borð. Þar voru tveir sem við höfðum ekki farið með áður og ég stekk um borð í blazer-jakka og málaður í þokkabót.“Landhelgisgæslan hefst í kvöld klukkan 19:55.
Landhelgisgæslan Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira