Mótmæla því að kísilverksmiðja United Silicon verði ræst að nýju Anton Egilsson skrifar 20. maí 2017 15:14 Kísilver United Silicon í Helguvík. Vísir/Vilhelm Íbúasamtökin Andstæðingar stóriðju í Helguvík voru stofnuð á þriðjudaginn síðastliðinn. Krefjast samtökin þess að kísilverksmiðja United Silicon í Helguvík verði ekki ræst að nýju. Til stendur að ræsa verksmiðjuna tímabundið á morgun vegna gagnaöflunnar. Í fréttatilkynningu frá samtökunum segir að markmið samtakanna séu meðal annars þau að setja sér stefnu gegn stóriðju í Helguvík og vinna að þeirri stefnu. Að vernda íbúa gegn stóriðjumengun og sjónmengun frá Helguvík og að sækjast eftir lögfræðilegu áliti um öll þau mál sem varða íbúa gagnvart stóriðjuframkvæmdum í Helguvík.Íbúar séu notaðir sem tilraunadýrUmhverfisstofnun fyrirskipaði í apríl síðastliðnum að stöðva skyldi starfsemi kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Íbúasamtökin vilja ekki að kísilverksmiðjan verði ræst aftur jafnvel þó um sé að ræða tímabundna gangsetningu til gagnaöflunar. „Það er með öllu ólíðandi að húsnæði sem telst samkvæmt byggingar reglugerðum vera fokhelt eða á byggingastigi 4. sem telst tilbúið til innréttinga sé opnuð fyrir kísilbræðslu sem fullbúin verksmiðja,” segir í fréttilkynningunni. Með endurræsingu kísilverksmiðjunnar sé verið að stofna heilsu íbúa á svæðinu í hættu. „Andstæðingar stóriðju í Helguvík hafa áður látið þá skoðun sína í ljós að Kísilverksmiðja United Silicon sé allt of nálægt íbúðabyggð. Þannig að í þessu gagna öflunarferli þar sem ofninn er endurræstur eru íbúarnir enn og aftur notuð sem einhverskonar tilraunadýr hvað mengun varðar og heilsu íbúa stofnað í hættu,” segir í fréttatilkynningu frá samtökunum.” Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Íbúasamtökin Andstæðingar stóriðju í Helguvík voru stofnuð á þriðjudaginn síðastliðinn. Krefjast samtökin þess að kísilverksmiðja United Silicon í Helguvík verði ekki ræst að nýju. Til stendur að ræsa verksmiðjuna tímabundið á morgun vegna gagnaöflunnar. Í fréttatilkynningu frá samtökunum segir að markmið samtakanna séu meðal annars þau að setja sér stefnu gegn stóriðju í Helguvík og vinna að þeirri stefnu. Að vernda íbúa gegn stóriðjumengun og sjónmengun frá Helguvík og að sækjast eftir lögfræðilegu áliti um öll þau mál sem varða íbúa gagnvart stóriðjuframkvæmdum í Helguvík.Íbúar séu notaðir sem tilraunadýrUmhverfisstofnun fyrirskipaði í apríl síðastliðnum að stöðva skyldi starfsemi kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Íbúasamtökin vilja ekki að kísilverksmiðjan verði ræst aftur jafnvel þó um sé að ræða tímabundna gangsetningu til gagnaöflunar. „Það er með öllu ólíðandi að húsnæði sem telst samkvæmt byggingar reglugerðum vera fokhelt eða á byggingastigi 4. sem telst tilbúið til innréttinga sé opnuð fyrir kísilbræðslu sem fullbúin verksmiðja,” segir í fréttilkynningunni. Með endurræsingu kísilverksmiðjunnar sé verið að stofna heilsu íbúa á svæðinu í hættu. „Andstæðingar stóriðju í Helguvík hafa áður látið þá skoðun sína í ljós að Kísilverksmiðja United Silicon sé allt of nálægt íbúðabyggð. Þannig að í þessu gagna öflunarferli þar sem ofninn er endurræstur eru íbúarnir enn og aftur notuð sem einhverskonar tilraunadýr hvað mengun varðar og heilsu íbúa stofnað í hættu,” segir í fréttatilkynningu frá samtökunum.”
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira