Svarti mánudagurinn á morgun í NFL-deildinni | Fjölmörg störf í hættu Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. janúar 2017 19:15 Chip Kelly fær að öllum líkindum stígvélið annað árið í röð. Vísir/getty Deildarkeppni NFL-deildarinnar lýkur í kvöld með leik Detroit Lions og Green Bay Packers en úrslitakeppnin hefst eftir aðeins viku. Lokum deildarkeppninnar fylgir uppsagnarhrinu þjálfara deildarinnar en fjölmiðlar vestanhafs telja að það fái fjölmargir að taka pokana sína strax á morgun. Þar á meðal er Chip Kelly, þjálfari San Fransisco 49ers og Trent Baalke, yfirmaður hans en þetta er annað árið í röð sem Kelly fær sparkið. Verður hann því enn á launaskrá tveggja liða í deildinni þrátt fyrir að vera atvinnulaus. Gus Bradley sem þjálfaði Jacksonville Jaguars, Jeff Fisher sem þjálfaði Los Angeles Rams og Ryan-bræðurnir sem stýrðu Buffalo Bills hafa allir þegar tekið poka sinn. Talað er um að Gary Kubiak, þjálfari Denver Broncos, ætli að hætta þjálfun vegna heilsufarsvandamála aðeins tæplega ári eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Superbowl. Þá er talið að þjálfarateymi Chicago Bears, Indianapolis Colts og San Diego Chargers séu allir á hálum ís. Örlítið óvissa er um framhald Ron Riviera hjá Carolina Panthers, Bruce Arians hjá Arizona Cardinals og Sean Payton hjá New Orleans en þeir hafa allir verið orðaðir við önnur lið undanfarnar vikur. NFL Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Sjá meira
Deildarkeppni NFL-deildarinnar lýkur í kvöld með leik Detroit Lions og Green Bay Packers en úrslitakeppnin hefst eftir aðeins viku. Lokum deildarkeppninnar fylgir uppsagnarhrinu þjálfara deildarinnar en fjölmiðlar vestanhafs telja að það fái fjölmargir að taka pokana sína strax á morgun. Þar á meðal er Chip Kelly, þjálfari San Fransisco 49ers og Trent Baalke, yfirmaður hans en þetta er annað árið í röð sem Kelly fær sparkið. Verður hann því enn á launaskrá tveggja liða í deildinni þrátt fyrir að vera atvinnulaus. Gus Bradley sem þjálfaði Jacksonville Jaguars, Jeff Fisher sem þjálfaði Los Angeles Rams og Ryan-bræðurnir sem stýrðu Buffalo Bills hafa allir þegar tekið poka sinn. Talað er um að Gary Kubiak, þjálfari Denver Broncos, ætli að hætta þjálfun vegna heilsufarsvandamála aðeins tæplega ári eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Superbowl. Þá er talið að þjálfarateymi Chicago Bears, Indianapolis Colts og San Diego Chargers séu allir á hálum ís. Örlítið óvissa er um framhald Ron Riviera hjá Carolina Panthers, Bruce Arians hjá Arizona Cardinals og Sean Payton hjá New Orleans en þeir hafa allir verið orðaðir við önnur lið undanfarnar vikur.
NFL Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Sjá meira