Enn liggur ekki fyrir um hvað hafi dregið Lil Peep til dauða, en fjölmiðlar höfðu áður greint frá því að rapparinn hafi verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa neyttof stórs skammts eiturlyfja.
Lil Peep hét Gustav Åhr réttu nafni og ólst upp í New York. Hann gaf út sína fyrstu plötu, Come Over When You’re Sober (Part One), fyrr á þessu ári en hafði lengi glímt við fíkniefnadjöfulinn og andleg veikindi.
Bella Thorne, sem áður var kærasta Lil Peep, og fjöldi tónlistarmanna hafa minnst hans á samfélagsmiðlum í dag.
Peep you deserved more out of life. Life didn't do your greatness justice
— bella thorne (@bellathorne) November 16, 2017
I cant even believe this. We were just talking last week about working on a song together and now you're gone. You will be missed, R.I.P. @Lilpeep pic.twitter.com/GQRJe8Vck0
— marshmello (@marshmellomusic) November 16, 2017