Aðgerðarteymi tæklar manneklu í leikskólum borgarinnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. september 2017 16:42 Enn er óráðið í 96 stöðugildi í leikskólum borgarinnar. vísir/vilhelm Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að setja á laggirnar tvö teymi til að bregðast við manneklu í leikskólum og frístundaheimilum borgarinnar. Enn er óráðið í 96 stöðugildi í leikskólum borgarinnar.Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að hlutverk aðgerðarteymanna verði að móta tillögur um aðgerðir til að bæta stöðuna í ráðningarmálum og styrkja vinnuumhverfi starfsfólks leikskóla og frístundar. Teymi vegna manneklu í leikskólum mun greina tillögur frá leikskólastjórum og kostnað við þær ásamt því að leggja fram tillögur að aðgerðum sem hægt verði að ráðast í á næstu vikum. Skila á tillögum eigi síðar en 25. september næstkomandi.Sjá einnig: Sex leikskólar hafa stytt opnunartíma vegna manneklu Teymi vegna manneklu á frístundaheimilum á að móta tillögur um aðgerðir til að bæta stöðuna í ráðningarmálum í frístundastarfi borgarinnar. Það á einnig að leggja fram tillögur um viðbrögð og aðgerðir sem hægt verði að ráðast í á næstu vikum með það að markmiði að styðja við starfsmannahald í frístundaheimilum og sértækum félagsmiðstöðvum. Í fréttinni segir jafnframt að enn sé óráðið í 96 stöðugildi í leikskólum borgarinnar, 8 stöðugildi í grunnskólum og 89 í frístundaheimilum/ sértækum félagsmiðstöðvum og eru það flest hálfar stöður.Sjá einnig: Foreldrar leikskólabarna í pattstöðu 60 leikskólakennara vantar inn í leikskólana, þar af 5 í stöðu deildarstjóra. Þá er óráðið í átján stöður stuðningsfulltrúa. Í liðinni viku vantaði 11 deildarstjóra, 55 leikskólakennara og 20 stuðningsfulltrúa. 23 leikskólar af 64 eru fullmannaðir. Í frístundaheimili/sértækar félagsmiðstöðvar vantar 173 starfsmenn í tæplega 89 stöðugildi, þar af 55 starfsmenn í störf með fötluðum börnum og ungmennum. Yfirleitt er um 50 prósent störf að ræða. Sex frístundaheimili eru fullmönnuð, í 29 vantar einn til fjóra starfsmenn og í fjögur vantar fimm eða fleiri starfsmenn. Tengdar fréttir Foreldrar leikskólabarna í pattstöðu Mannekla veldur því tafir hafa orðið á inntöku barna í leikskóla. Foreldrar barna á leikskólaaldri hafa fengið bréf þess efnis að fyrirhugaðri aðlögun barna verði frestað tímabundið. 8. september 2017 14:00 Sex leikskólar hafa stytt opnunartíma vegna manneklu Aðeins 25 af 64 leikskólum Reykjavíkur er fullmannaður og hafa leikskólastjórar þurft að grípa til þess ráðs að skerða opnunartíma. 31. ágúst 2017 17:00 Ástandið farið að hafa slæm áhrif á börnin og fjölskyldulífið Enn er ómannað í tæplega 250 stöðugildi í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum borgarinnar. 24. ágúst 2017 19:30 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að setja á laggirnar tvö teymi til að bregðast við manneklu í leikskólum og frístundaheimilum borgarinnar. Enn er óráðið í 96 stöðugildi í leikskólum borgarinnar.Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að hlutverk aðgerðarteymanna verði að móta tillögur um aðgerðir til að bæta stöðuna í ráðningarmálum og styrkja vinnuumhverfi starfsfólks leikskóla og frístundar. Teymi vegna manneklu í leikskólum mun greina tillögur frá leikskólastjórum og kostnað við þær ásamt því að leggja fram tillögur að aðgerðum sem hægt verði að ráðast í á næstu vikum. Skila á tillögum eigi síðar en 25. september næstkomandi.Sjá einnig: Sex leikskólar hafa stytt opnunartíma vegna manneklu Teymi vegna manneklu á frístundaheimilum á að móta tillögur um aðgerðir til að bæta stöðuna í ráðningarmálum í frístundastarfi borgarinnar. Það á einnig að leggja fram tillögur um viðbrögð og aðgerðir sem hægt verði að ráðast í á næstu vikum með það að markmiði að styðja við starfsmannahald í frístundaheimilum og sértækum félagsmiðstöðvum. Í fréttinni segir jafnframt að enn sé óráðið í 96 stöðugildi í leikskólum borgarinnar, 8 stöðugildi í grunnskólum og 89 í frístundaheimilum/ sértækum félagsmiðstöðvum og eru það flest hálfar stöður.Sjá einnig: Foreldrar leikskólabarna í pattstöðu 60 leikskólakennara vantar inn í leikskólana, þar af 5 í stöðu deildarstjóra. Þá er óráðið í átján stöður stuðningsfulltrúa. Í liðinni viku vantaði 11 deildarstjóra, 55 leikskólakennara og 20 stuðningsfulltrúa. 23 leikskólar af 64 eru fullmannaðir. Í frístundaheimili/sértækar félagsmiðstöðvar vantar 173 starfsmenn í tæplega 89 stöðugildi, þar af 55 starfsmenn í störf með fötluðum börnum og ungmennum. Yfirleitt er um 50 prósent störf að ræða. Sex frístundaheimili eru fullmönnuð, í 29 vantar einn til fjóra starfsmenn og í fjögur vantar fimm eða fleiri starfsmenn.
Tengdar fréttir Foreldrar leikskólabarna í pattstöðu Mannekla veldur því tafir hafa orðið á inntöku barna í leikskóla. Foreldrar barna á leikskólaaldri hafa fengið bréf þess efnis að fyrirhugaðri aðlögun barna verði frestað tímabundið. 8. september 2017 14:00 Sex leikskólar hafa stytt opnunartíma vegna manneklu Aðeins 25 af 64 leikskólum Reykjavíkur er fullmannaður og hafa leikskólastjórar þurft að grípa til þess ráðs að skerða opnunartíma. 31. ágúst 2017 17:00 Ástandið farið að hafa slæm áhrif á börnin og fjölskyldulífið Enn er ómannað í tæplega 250 stöðugildi í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum borgarinnar. 24. ágúst 2017 19:30 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira
Foreldrar leikskólabarna í pattstöðu Mannekla veldur því tafir hafa orðið á inntöku barna í leikskóla. Foreldrar barna á leikskólaaldri hafa fengið bréf þess efnis að fyrirhugaðri aðlögun barna verði frestað tímabundið. 8. september 2017 14:00
Sex leikskólar hafa stytt opnunartíma vegna manneklu Aðeins 25 af 64 leikskólum Reykjavíkur er fullmannaður og hafa leikskólastjórar þurft að grípa til þess ráðs að skerða opnunartíma. 31. ágúst 2017 17:00
Ástandið farið að hafa slæm áhrif á börnin og fjölskyldulífið Enn er ómannað í tæplega 250 stöðugildi í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum borgarinnar. 24. ágúst 2017 19:30