Röskva sigraði í kosningum til Stúdentaráðs Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 22:59 Röskvuliðar fögnuðu að vonum sigrinum vel í kvöld. Röskva Röskva bar sigurorð af Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta, í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár sem fram fóru í dag og í gær. Eftir að niðurstöður voru tilkynntar kom í ljós að Röskva hafði hlotið 18 sæti en Vaka 9 sæti. 27 fulltrúar skipa Stúdentaráð en stúdentaráðsfulltrúar sitja einnig í svokölluðum sviðsráðum stúdenta við HÍ. Röskva bar sigurorð af Vöku í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár sem fram fóru í dag og í gærVísir/VilhelmÍ raun er kosið í sviðsráðin á hverju sviði fyrir sig og þeir fulltrúar sem ná kjöri í sviðsráðin mynda svo Stúdentaráð. Alls voru 13.227 á kjörskrá og greiddu 5346 atkvæði. Kjörsókn var því 40,42 prósent. Vaka missir því meirihluta sinn í Stúdentaráði en í kosningum til Stúdentaráðs á síðasta ári hlaut Vaka 17 sæti og Röskva 10. Úrslitin á sviðunum fimm var sem hér segir:Félagsvísindasvið Nanna Hermannsdóttir (Röskva) Katrín Ósk Ásgeirsdóttir (Vaka) Jónas Már Torfason (Röskva) Esther Halldórsdóttir (Vaka) Elísa Björg Grímsdóttir (Röskva) Bjarni Halldór Janusson (Vaka) Freyja Ingadóttir (Röskva)Heilbrigðisvísindasvið Elísabet Brynjarsdóttir (Röskva) Sigrún Jónsdóttir (Röskva) Inga María Árnadóttir (Vaka) Hrafnkatla Agnarsdóttir (Röskva) Guðjón Trausti Skúlason (Röskva)Hugvísindasvið Ingvar Þór Björnsson (Röskva) Vigdís Hafliðadóttir (Röskva) Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir (Röskva) Sandra Silfá Ragnarsdóttir (Vaka) Pétur Geir Steinsson (Röskva)MenntavísindasviðJónína Margrét Sigurðardóttir (Vaka) Ásthildur Guðmundsdóttir (Röskva) Hulda Sif Steingrímsdóttir (Vaka) Thelma Rut Jóhannsdóttir (Röskva) María Skúladóttir (Vaka)Verk- og náttúruvísindasvið Baldur Helgi Þorkelsson (Röskva) Kristjana Björk Barðdal (Röskva) Jakob Þór Schram Eiríksson (Vaka) Benedikt Traustason (Röskva) Melkorka Mjöll Jóhannesdóttir (Röskva) Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Sjá meira
Röskva bar sigurorð af Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta, í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár sem fram fóru í dag og í gær. Eftir að niðurstöður voru tilkynntar kom í ljós að Röskva hafði hlotið 18 sæti en Vaka 9 sæti. 27 fulltrúar skipa Stúdentaráð en stúdentaráðsfulltrúar sitja einnig í svokölluðum sviðsráðum stúdenta við HÍ. Röskva bar sigurorð af Vöku í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár sem fram fóru í dag og í gærVísir/VilhelmÍ raun er kosið í sviðsráðin á hverju sviði fyrir sig og þeir fulltrúar sem ná kjöri í sviðsráðin mynda svo Stúdentaráð. Alls voru 13.227 á kjörskrá og greiddu 5346 atkvæði. Kjörsókn var því 40,42 prósent. Vaka missir því meirihluta sinn í Stúdentaráði en í kosningum til Stúdentaráðs á síðasta ári hlaut Vaka 17 sæti og Röskva 10. Úrslitin á sviðunum fimm var sem hér segir:Félagsvísindasvið Nanna Hermannsdóttir (Röskva) Katrín Ósk Ásgeirsdóttir (Vaka) Jónas Már Torfason (Röskva) Esther Halldórsdóttir (Vaka) Elísa Björg Grímsdóttir (Röskva) Bjarni Halldór Janusson (Vaka) Freyja Ingadóttir (Röskva)Heilbrigðisvísindasvið Elísabet Brynjarsdóttir (Röskva) Sigrún Jónsdóttir (Röskva) Inga María Árnadóttir (Vaka) Hrafnkatla Agnarsdóttir (Röskva) Guðjón Trausti Skúlason (Röskva)Hugvísindasvið Ingvar Þór Björnsson (Röskva) Vigdís Hafliðadóttir (Röskva) Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir (Röskva) Sandra Silfá Ragnarsdóttir (Vaka) Pétur Geir Steinsson (Röskva)MenntavísindasviðJónína Margrét Sigurðardóttir (Vaka) Ásthildur Guðmundsdóttir (Röskva) Hulda Sif Steingrímsdóttir (Vaka) Thelma Rut Jóhannsdóttir (Röskva) María Skúladóttir (Vaka)Verk- og náttúruvísindasvið Baldur Helgi Þorkelsson (Röskva) Kristjana Björk Barðdal (Röskva) Jakob Þór Schram Eiríksson (Vaka) Benedikt Traustason (Röskva) Melkorka Mjöll Jóhannesdóttir (Röskva)
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Sjá meira