Vetrarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að vera svolítið montinn af sjálfum sér 3. nóvember 2017 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú ert að sigra hver svo sem baráttan er, svo ekki gefast upp þó þú hafir mætt mótlæti. Hugsaðu svolítið eins og íslenska landsliðið; alveg sama hvaða leikur er næst, ég ætla að sigra. Það er enginn mikilvægari en þú og þannig kemstu áfram og nærð að sigra leikinn jafnvel 3-0. Það hefur verið að ganga illa í sumum leikjum sem þú hefur spilað í undanfarið og þess vegna skiptir öllu máli að hafa kjark og þor fyrir næsta leik, sem er núna, og vita að þú kemst upp riðilinn og á heimsmeistaramótið í hamingju svo ekki vera að gráta eitthvað gamalt sem skiptir engu máli og alls ekki núna. Það eru svo mörg mikilmenni fædd í þessu stjörnumerki, en ef þér finnst ekki þú vera merkilegur eða geta gert hlutina þá áttu ekkert erindi í að leika í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu. Svo þú þarft að muna að núna er mikilvægt að vera svolítið montinn af sjálfum sér. Þér finnst það kannski hallærislegt, ert jafnvel montinn af vinunum, fjölskyldunni og svo framvegis, en segðu við sjálfan þig ég er bara svolítið montinn af sjálfum mér því mont og stolt eru systkin. Þú nærð góðu öryggi á næstu mánuðum og ert að finna hversu mikilvægur þú ert. Leyfðu fólkinu í kringum þig að hjálpa þér, hringdu í vin, vandamann eða manneskju sem þú þarfnast hversu háttsett sem hún er og reddaðu málunum, þú hefur aflið, en gerðu það núna. Nóvembermánuður er mjög merkilegur fyrir þig. Hann gefur þér kraft til að sameina fjölskyldu og trúa á ástina, sama í hverju hún fólgin. Þessi mánuður gefur þér líka kraft til að segja nei við því sem þú vilt ekki fylgja. Það er svo mikið afl sem fylgir orðunum þínum, sérstaklega á næstu vikum, svo settu í fimmta gír og mundu að orð eru álög. Setningin til þín er: Faðmaðu lífið og lagið (með uppáhaldssöngkonunni minni sem er náttúrulega Hrútur) sem ég sendi þér er – Because you can (Hera Björk) Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú ert að sigra hver svo sem baráttan er, svo ekki gefast upp þó þú hafir mætt mótlæti. Hugsaðu svolítið eins og íslenska landsliðið; alveg sama hvaða leikur er næst, ég ætla að sigra. Það er enginn mikilvægari en þú og þannig kemstu áfram og nærð að sigra leikinn jafnvel 3-0. Það hefur verið að ganga illa í sumum leikjum sem þú hefur spilað í undanfarið og þess vegna skiptir öllu máli að hafa kjark og þor fyrir næsta leik, sem er núna, og vita að þú kemst upp riðilinn og á heimsmeistaramótið í hamingju svo ekki vera að gráta eitthvað gamalt sem skiptir engu máli og alls ekki núna. Það eru svo mörg mikilmenni fædd í þessu stjörnumerki, en ef þér finnst ekki þú vera merkilegur eða geta gert hlutina þá áttu ekkert erindi í að leika í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu. Svo þú þarft að muna að núna er mikilvægt að vera svolítið montinn af sjálfum sér. Þér finnst það kannski hallærislegt, ert jafnvel montinn af vinunum, fjölskyldunni og svo framvegis, en segðu við sjálfan þig ég er bara svolítið montinn af sjálfum mér því mont og stolt eru systkin. Þú nærð góðu öryggi á næstu mánuðum og ert að finna hversu mikilvægur þú ert. Leyfðu fólkinu í kringum þig að hjálpa þér, hringdu í vin, vandamann eða manneskju sem þú þarfnast hversu háttsett sem hún er og reddaðu málunum, þú hefur aflið, en gerðu það núna. Nóvembermánuður er mjög merkilegur fyrir þig. Hann gefur þér kraft til að sameina fjölskyldu og trúa á ástina, sama í hverju hún fólgin. Þessi mánuður gefur þér líka kraft til að segja nei við því sem þú vilt ekki fylgja. Það er svo mikið afl sem fylgir orðunum þínum, sérstaklega á næstu vikum, svo settu í fimmta gír og mundu að orð eru álög. Setningin til þín er: Faðmaðu lífið og lagið (með uppáhaldssöngkonunni minni sem er náttúrulega Hrútur) sem ég sendi þér er – Because you can (Hera Björk) Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Sjá meira