Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. nóvember 2017 14:30 Kara Kristel fór yfir málin með Kjartani og Hjörvari í morgun. Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. „Það er allt of lítið talað um kynlíf miðað við hvað það er algengt,“ segir Kara sem opnaði síðuna 6. október á afmælisdegi sínum. „Ég á bara eina vinkonu sem hefur sett eitthvað út á þetta en allir aðrir styðja við bakið á mér.“ Hún segir að sú færsla sem hafi vakið mesta athygli fjalli um fyrsta kynlífið eftir fæðingu en Kara er sjálf móðir. „Það er svo ótrúlega mikið af ranghugmyndum um kynlífið eftir fæðingu. Ég var alltaf að heyra að stelpur yrðu víðar eftir fæðingu og það er alls ekki þannig. Svo getur einnig myndast ákveðin hræðsla hjá manni ef maður rifnar til að mynda eftir fæðingu.“ Hún segir að sín fyrsta reynsla af kynlífið eftir fæðingu hafi verið mjög góð. Hún skrifar töluvert um sína reynslu frá kynlífi en hvernig taka strákarnir í það? „Þeir taka allir bara mjög vel í þetta. Ég hef verið neikvæð í einni færslu og sá gaur tók best í það. Þá var ég í raun að segja hversu leiðinlegt það væri að ríða honum og hvað allt hefði verið ömurlegt og ég beilaði bara um miðja nótt.“ Hún segir að hann hafi fengið að lesa færsluna áður en hún birti hana. „Hann var bara mjög flottur og hækkaði vel í áliti hjá mér eftir þetta. En ég ætla ekki að sofa hjá honum aftur. Hann vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt.“ Hér að neðan má hlusta á þetta skemmtilega spjall við Köru. Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. „Það er allt of lítið talað um kynlíf miðað við hvað það er algengt,“ segir Kara sem opnaði síðuna 6. október á afmælisdegi sínum. „Ég á bara eina vinkonu sem hefur sett eitthvað út á þetta en allir aðrir styðja við bakið á mér.“ Hún segir að sú færsla sem hafi vakið mesta athygli fjalli um fyrsta kynlífið eftir fæðingu en Kara er sjálf móðir. „Það er svo ótrúlega mikið af ranghugmyndum um kynlífið eftir fæðingu. Ég var alltaf að heyra að stelpur yrðu víðar eftir fæðingu og það er alls ekki þannig. Svo getur einnig myndast ákveðin hræðsla hjá manni ef maður rifnar til að mynda eftir fæðingu.“ Hún segir að sín fyrsta reynsla af kynlífið eftir fæðingu hafi verið mjög góð. Hún skrifar töluvert um sína reynslu frá kynlífi en hvernig taka strákarnir í það? „Þeir taka allir bara mjög vel í þetta. Ég hef verið neikvæð í einni færslu og sá gaur tók best í það. Þá var ég í raun að segja hversu leiðinlegt það væri að ríða honum og hvað allt hefði verið ömurlegt og ég beilaði bara um miðja nótt.“ Hún segir að hann hafi fengið að lesa færsluna áður en hún birti hana. „Hann var bara mjög flottur og hækkaði vel í áliti hjá mér eftir þetta. En ég ætla ekki að sofa hjá honum aftur. Hann vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt.“ Hér að neðan má hlusta á þetta skemmtilega spjall við Köru.
Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira