Sjúkraliðar furða sig á tillögum um tveggja ára hjúkrunarnám Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. júní 2017 17:15 Sjúkraliðar starfa bæði við almenna og sérhæfða umönnun sjúklinga og þá oft á hjúkrunarsviði. vísir/vilhelm Mikil reiði hefur gripið um sig innan starfsstéttar sjúkraliða eftir að nýjar tillögur um hjúkrunarnám, sem leggja á fyrir heilbrigðisráðherra, voru kynntar. Tillögurnar gera ráð fyrir að fólk sem lokið hefur háskólaprófi geti fengið réttindi til hjúkrunar á tveimur árum. Formaður Sjúkraliðafélags Íslands furðar sig á því að sjúkraliðar séu sniðgengnir í þessum fyrirætlunum.Í fréttum Stöðvar 2 í gær var sagt frá því að Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og Félag hjúkrunarfræðinga hafi sett saman tillögur um breytingar á námi hjúkrunarfræðinga, þannig að fólk með aðra háskólamenntun geti fengið réttindi til hjúkrunar á tveimur árum, til að stemma stigu við skorti á hjúkrunarfræðingum. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir í samtali við Vísi að augljóst sé að sjúkraliðar séu töluvert betur í stakk búnir til hjúkrunarfræðináms en meirihluti fólks með háskólagráðu í óskyldum fögum. „Það verður að segjast alveg eins og er að sjúkraliði hefur miklu meiri grunn til þess að fara í þetta nám en til dæmis verkfræðingur, það er margbúið að sanna. Við erum undrandi á þessu, við getum ekki kallað þetta annað en menntahroka.“ Sjúkraliðar starfa bæði við almenna og sérhæfða umönnun sjúklinga og þá oft á hjúkrunarsviði. Námið er viðurkennt starfsnám, sem hægt er að leggja stund á í fjölbrautaskólum víða um land, en sjúkraliðar útskrifast því ekki með ígildi háskólagráðu. Kristín segir að eðli námsins samkvæmt sæki sjúkraliðar mikið í hjúkrunarfræði að námi loknu. Hún harmar því að starfssystkini sín muni mögulega þurfa að hafa meira fyrir hjúkrunarnámi á háskólastigi en aðrir, sem engan grunn hafa í hjúkrun. Þá segir Kristín Sjúkraliðafélagið fyrst og fremst undrandi á tillögunni og hvernig staðið sé að henni. „Já, fólk er mjög hissa. Ég er hérna í rútu á ferðalagi með sjúkraliðum og við höfum verið að bera saman bækur okkar. Fólk er á einu máli um að það á ekki orð yfir þessu.“ Tengdar fréttir Réttindi til hjúkrunar á tveimur árum Fólk með aðra háskólamenntun getur fengið réttindi til hjúkrunar á tveimur árum, samkvæmt nýjum tillögum sem leggja á fyrir heilbrigðisráðherra í næstu viku. Enginn afsláttur verður þó gefin á gæðum námsins, segir deildastjóri. 6. júní 2017 20:00 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Fleiri fréttir Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Sjá meira
Mikil reiði hefur gripið um sig innan starfsstéttar sjúkraliða eftir að nýjar tillögur um hjúkrunarnám, sem leggja á fyrir heilbrigðisráðherra, voru kynntar. Tillögurnar gera ráð fyrir að fólk sem lokið hefur háskólaprófi geti fengið réttindi til hjúkrunar á tveimur árum. Formaður Sjúkraliðafélags Íslands furðar sig á því að sjúkraliðar séu sniðgengnir í þessum fyrirætlunum.Í fréttum Stöðvar 2 í gær var sagt frá því að Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og Félag hjúkrunarfræðinga hafi sett saman tillögur um breytingar á námi hjúkrunarfræðinga, þannig að fólk með aðra háskólamenntun geti fengið réttindi til hjúkrunar á tveimur árum, til að stemma stigu við skorti á hjúkrunarfræðingum. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir í samtali við Vísi að augljóst sé að sjúkraliðar séu töluvert betur í stakk búnir til hjúkrunarfræðináms en meirihluti fólks með háskólagráðu í óskyldum fögum. „Það verður að segjast alveg eins og er að sjúkraliði hefur miklu meiri grunn til þess að fara í þetta nám en til dæmis verkfræðingur, það er margbúið að sanna. Við erum undrandi á þessu, við getum ekki kallað þetta annað en menntahroka.“ Sjúkraliðar starfa bæði við almenna og sérhæfða umönnun sjúklinga og þá oft á hjúkrunarsviði. Námið er viðurkennt starfsnám, sem hægt er að leggja stund á í fjölbrautaskólum víða um land, en sjúkraliðar útskrifast því ekki með ígildi háskólagráðu. Kristín segir að eðli námsins samkvæmt sæki sjúkraliðar mikið í hjúkrunarfræði að námi loknu. Hún harmar því að starfssystkini sín muni mögulega þurfa að hafa meira fyrir hjúkrunarnámi á háskólastigi en aðrir, sem engan grunn hafa í hjúkrun. Þá segir Kristín Sjúkraliðafélagið fyrst og fremst undrandi á tillögunni og hvernig staðið sé að henni. „Já, fólk er mjög hissa. Ég er hérna í rútu á ferðalagi með sjúkraliðum og við höfum verið að bera saman bækur okkar. Fólk er á einu máli um að það á ekki orð yfir þessu.“
Tengdar fréttir Réttindi til hjúkrunar á tveimur árum Fólk með aðra háskólamenntun getur fengið réttindi til hjúkrunar á tveimur árum, samkvæmt nýjum tillögum sem leggja á fyrir heilbrigðisráðherra í næstu viku. Enginn afsláttur verður þó gefin á gæðum námsins, segir deildastjóri. 6. júní 2017 20:00 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Fleiri fréttir Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Sjá meira
Réttindi til hjúkrunar á tveimur árum Fólk með aðra háskólamenntun getur fengið réttindi til hjúkrunar á tveimur árum, samkvæmt nýjum tillögum sem leggja á fyrir heilbrigðisráðherra í næstu viku. Enginn afsláttur verður þó gefin á gæðum námsins, segir deildastjóri. 6. júní 2017 20:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“