Måns Zelmerlöw fór á skeljarnar Atli Ísleifsson skrifar 31. júlí 2017 13:35 Måns Zelmerlöw er þekktastur fyrir að hafa unnið Eurovision með laginu Heroes árið 2015. Vísir/AFP Sumarfríi sænska söngvarans Måns Zelmerlöw og bresku leikkonunnar Ciara Janson til Króatíu lauk með að hjartaknúsarinn Måns fór á skeljarnar og bað Ciara. Frá þessu greindu þau Ciara og Måns á Instagram-síðum sínum nú fyrir stundu. Má þar sjá mynd af þeim skötuhjúum þar sem Måns er með gítarinn sinn og er kominn niður á hné. Með myndinni fylgir textinn „Verðandi frú Z,“ segir Ciara. Ciara notast þar við kassamerkið #happiestgirlinthewholewideworld, og segist með því vera hamingjusamasta kona í heimi.Ciara Janson.Vísir/GettyParið hefur við í sumarfríi á króatísku eyjunni Vis síðustu daga. Þau kynntust í brúðkaupi síðasta sumar og hafa þau sagt að Ciara hafi til að byrja með haft lítinn áhuga á Måns. Hann hafi þó síðar náð að heilla hana upp úr skónum. Måns býr nú í heimalandi Ciara, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Hollyoaks. Hún á þriggja ára son úr fyrra sambandi. Zelmerlöw er þekktastur fyrir að hafa unnið Eurovision með laginu Heroes árið 2015. Mrs Z to be #happiestgirlinthewholewideworld A post shared by Ciara Janson (@ciarajanson) on Jul 31, 2017 at 5:33am PDT About last night... ️️️ A post shared by Måns Zelmerlöw (@manszelmerlow) on Jul 31, 2017 at 5:30am PDT Eurovision Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Sumarfríi sænska söngvarans Måns Zelmerlöw og bresku leikkonunnar Ciara Janson til Króatíu lauk með að hjartaknúsarinn Måns fór á skeljarnar og bað Ciara. Frá þessu greindu þau Ciara og Måns á Instagram-síðum sínum nú fyrir stundu. Má þar sjá mynd af þeim skötuhjúum þar sem Måns er með gítarinn sinn og er kominn niður á hné. Með myndinni fylgir textinn „Verðandi frú Z,“ segir Ciara. Ciara notast þar við kassamerkið #happiestgirlinthewholewideworld, og segist með því vera hamingjusamasta kona í heimi.Ciara Janson.Vísir/GettyParið hefur við í sumarfríi á króatísku eyjunni Vis síðustu daga. Þau kynntust í brúðkaupi síðasta sumar og hafa þau sagt að Ciara hafi til að byrja með haft lítinn áhuga á Måns. Hann hafi þó síðar náð að heilla hana upp úr skónum. Måns býr nú í heimalandi Ciara, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Hollyoaks. Hún á þriggja ára son úr fyrra sambandi. Zelmerlöw er þekktastur fyrir að hafa unnið Eurovision með laginu Heroes árið 2015. Mrs Z to be #happiestgirlinthewholewideworld A post shared by Ciara Janson (@ciarajanson) on Jul 31, 2017 at 5:33am PDT About last night... ️️️ A post shared by Måns Zelmerlöw (@manszelmerlow) on Jul 31, 2017 at 5:30am PDT
Eurovision Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira