Lindsay Lohan á Íslandi: „Fallegur dagur með fallegu fólki“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. júní 2017 16:04 Lindsay Lohan tekur sjálfsmynd á Íslandi. Suðurland er í baksýn. „Fallegur dagur með fallegu fólki“ skrifar leikkonan Lindsay Lohan undir myndband sem hún sendi frá sér á Instagram. Hún er stödd hér á landi til að vera viðstödd brúðkaup vina sinna en samfélagsmiðlasérfræðingurinn Oliver Luckett giftist Scott Guinn í gær á Hótel Borealis við Úlfljótsvatn á Suðurlandi. Lohan birti myndband af sér og veislugestum á samskiptamiðlinum Instagram. Af myndbandinu má ljóst vera að mikil hamingja er með Íslandsferð kvikmyndastjörnunnar. Lohan klæddist kremlituðum kjól í brúðkaupinu. Vísir greindi frá því í gær að nýbökuðu hjónin Luckett og Scott líta á Ísland sem sitt annað heimili. Þeir hafa verið tíðir gestir hérlendis. Rúmt ár er liðið síðan listunnendurnir keyptu Kjarvalshúsið á Seltjarnarnesi þar sem þeir hafa komið á fót listasafni. What a beautiful day with beautiful people @revilopark #soiceland #grateful #ramadan #blessed A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) on Jun 17, 2017 at 2:19pm PDT Tengdar fréttir Lindsay Lohan og annað frægðarfólk væntanlegt til Íslands Mikið um dýrðir á þjóðhátíðardaginn þegar Oliver Lukkett og Scott Guinn gifta sig. 31. maí 2017 10:14 Lohan er komin Leikkonan Lindsay Lohan er mætt til Íslands. Lohan er stórvinkona samfélagsmiðlasérfræðingsins Oliver Lukkett sem giftist Scott Guinn í dag. 17. júní 2017 14:26 Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Sjá meira
„Fallegur dagur með fallegu fólki“ skrifar leikkonan Lindsay Lohan undir myndband sem hún sendi frá sér á Instagram. Hún er stödd hér á landi til að vera viðstödd brúðkaup vina sinna en samfélagsmiðlasérfræðingurinn Oliver Luckett giftist Scott Guinn í gær á Hótel Borealis við Úlfljótsvatn á Suðurlandi. Lohan birti myndband af sér og veislugestum á samskiptamiðlinum Instagram. Af myndbandinu má ljóst vera að mikil hamingja er með Íslandsferð kvikmyndastjörnunnar. Lohan klæddist kremlituðum kjól í brúðkaupinu. Vísir greindi frá því í gær að nýbökuðu hjónin Luckett og Scott líta á Ísland sem sitt annað heimili. Þeir hafa verið tíðir gestir hérlendis. Rúmt ár er liðið síðan listunnendurnir keyptu Kjarvalshúsið á Seltjarnarnesi þar sem þeir hafa komið á fót listasafni. What a beautiful day with beautiful people @revilopark #soiceland #grateful #ramadan #blessed A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) on Jun 17, 2017 at 2:19pm PDT
Tengdar fréttir Lindsay Lohan og annað frægðarfólk væntanlegt til Íslands Mikið um dýrðir á þjóðhátíðardaginn þegar Oliver Lukkett og Scott Guinn gifta sig. 31. maí 2017 10:14 Lohan er komin Leikkonan Lindsay Lohan er mætt til Íslands. Lohan er stórvinkona samfélagsmiðlasérfræðingsins Oliver Lukkett sem giftist Scott Guinn í dag. 17. júní 2017 14:26 Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Sjá meira
Lindsay Lohan og annað frægðarfólk væntanlegt til Íslands Mikið um dýrðir á þjóðhátíðardaginn þegar Oliver Lukkett og Scott Guinn gifta sig. 31. maí 2017 10:14
Lohan er komin Leikkonan Lindsay Lohan er mætt til Íslands. Lohan er stórvinkona samfélagsmiðlasérfræðingsins Oliver Lukkett sem giftist Scott Guinn í dag. 17. júní 2017 14:26
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið