Lindsay Lohan og annað frægðarfólk væntanlegt til Íslands Jakob Bjarnar skrifar 31. maí 2017 10:14 Meðal fjölmargra heimsþekktra vina Lucketts er Lindsay Lohan og er gert ráð fyrir því að hún snúi plötum í veislunni. Óvenju mikið verður um dýrðir á þjóðhátíðardag Íslendinga en þá hyggjast þeir Oliver Lukkett og Scott Guinn gifta sig. Til stendur að efna til dýrðarinnar veislu vegna giftingarinnar. Ekki að Íslendingar kippi sér orðið upp við það þó frægðarfólk troði hér grundir en samkvæmt heimildum Vísis er von á strollu slíkra til landsins vegna brúðkaupsins. Þannig er til að mynda fastlega búist við því að Lindsay Lohan, sem er meðal fjölmargra þekktra vina Lucketts, mæti og er gert ráð fyrir því að hún verði plötusnúður í veislunni. Eða DJ-i eins og það kallast. Oliver Luckett hefur þegar sett mark sitt á mannlífið í Reykjavík og hefur haldið veislur á Íslandi sem vakið hafa mikla athygli. Til dæmis mætti skemmti- og listaelítan nánast eins og hún lagði sig þegar Luckett hélt upp á fertugsafmæli sitt fyrir þremur árum. Luckett er vel fjáður en hann seldi fyrir ekki svo löngu fyrirtæki sitt theAudience fyrir stórfé til fjárfesta frá Dubai. Luckett er frumkvöðull og samfélagsmiðlasérfræðingur og hefur meðal annars annast málefni frægs fólks á internetinu. Hann og Guinn hafa verið tíðir gestir á Íslandi undanfarin árin og líta á Ísland sem sitt annað heimili. Fyrir um ári keyptu þeir Kjarvalshúsið á Seltjarnarnesi. Þeir eru miklir listunnendur og hafa komið á fót listsafni í húsinu. Þeir hafa verið duglegir að kaupa íslensk listaverk og eru þannig í hávegum hafðir meðal íslenskra listamanna. Tengdar fréttir Samfélagsmiðlagúrú heimsækir Ísland Oliver Luckett hefur unnið fyrir stjörnurnar Mark Wahlberg og Usher og heldur fyrirlestur á Íslandi í apríl. 5. febrúar 2014 08:00 Talið að Lindsay Lohan eyði helginni á Íslandi Lífið komst yfir gestalistann og þar er nafn leikkonunnar Lindsay Lohan. 11. júlí 2014 21:45 Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00 Stjörnum prýdd afmælisveisla hjá bandarískum milljónamæringi í Gamla Bíói Oliver Luckett, milljónamæringur og framkvæmdastjóri theAudience, hélt upp á fertugsafmæli sitt í Gamla bíói um helgina. 15. júlí 2014 18:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Óvenju mikið verður um dýrðir á þjóðhátíðardag Íslendinga en þá hyggjast þeir Oliver Lukkett og Scott Guinn gifta sig. Til stendur að efna til dýrðarinnar veislu vegna giftingarinnar. Ekki að Íslendingar kippi sér orðið upp við það þó frægðarfólk troði hér grundir en samkvæmt heimildum Vísis er von á strollu slíkra til landsins vegna brúðkaupsins. Þannig er til að mynda fastlega búist við því að Lindsay Lohan, sem er meðal fjölmargra þekktra vina Lucketts, mæti og er gert ráð fyrir því að hún verði plötusnúður í veislunni. Eða DJ-i eins og það kallast. Oliver Luckett hefur þegar sett mark sitt á mannlífið í Reykjavík og hefur haldið veislur á Íslandi sem vakið hafa mikla athygli. Til dæmis mætti skemmti- og listaelítan nánast eins og hún lagði sig þegar Luckett hélt upp á fertugsafmæli sitt fyrir þremur árum. Luckett er vel fjáður en hann seldi fyrir ekki svo löngu fyrirtæki sitt theAudience fyrir stórfé til fjárfesta frá Dubai. Luckett er frumkvöðull og samfélagsmiðlasérfræðingur og hefur meðal annars annast málefni frægs fólks á internetinu. Hann og Guinn hafa verið tíðir gestir á Íslandi undanfarin árin og líta á Ísland sem sitt annað heimili. Fyrir um ári keyptu þeir Kjarvalshúsið á Seltjarnarnesi. Þeir eru miklir listunnendur og hafa komið á fót listsafni í húsinu. Þeir hafa verið duglegir að kaupa íslensk listaverk og eru þannig í hávegum hafðir meðal íslenskra listamanna.
Tengdar fréttir Samfélagsmiðlagúrú heimsækir Ísland Oliver Luckett hefur unnið fyrir stjörnurnar Mark Wahlberg og Usher og heldur fyrirlestur á Íslandi í apríl. 5. febrúar 2014 08:00 Talið að Lindsay Lohan eyði helginni á Íslandi Lífið komst yfir gestalistann og þar er nafn leikkonunnar Lindsay Lohan. 11. júlí 2014 21:45 Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00 Stjörnum prýdd afmælisveisla hjá bandarískum milljónamæringi í Gamla Bíói Oliver Luckett, milljónamæringur og framkvæmdastjóri theAudience, hélt upp á fertugsafmæli sitt í Gamla bíói um helgina. 15. júlí 2014 18:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Samfélagsmiðlagúrú heimsækir Ísland Oliver Luckett hefur unnið fyrir stjörnurnar Mark Wahlberg og Usher og heldur fyrirlestur á Íslandi í apríl. 5. febrúar 2014 08:00
Talið að Lindsay Lohan eyði helginni á Íslandi Lífið komst yfir gestalistann og þar er nafn leikkonunnar Lindsay Lohan. 11. júlí 2014 21:45
Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00
Stjörnum prýdd afmælisveisla hjá bandarískum milljónamæringi í Gamla Bíói Oliver Luckett, milljónamæringur og framkvæmdastjóri theAudience, hélt upp á fertugsafmæli sitt í Gamla bíói um helgina. 15. júlí 2014 18:00