Lindsay Lohan og annað frægðarfólk væntanlegt til Íslands Jakob Bjarnar skrifar 31. maí 2017 10:14 Meðal fjölmargra heimsþekktra vina Lucketts er Lindsay Lohan og er gert ráð fyrir því að hún snúi plötum í veislunni. Óvenju mikið verður um dýrðir á þjóðhátíðardag Íslendinga en þá hyggjast þeir Oliver Lukkett og Scott Guinn gifta sig. Til stendur að efna til dýrðarinnar veislu vegna giftingarinnar. Ekki að Íslendingar kippi sér orðið upp við það þó frægðarfólk troði hér grundir en samkvæmt heimildum Vísis er von á strollu slíkra til landsins vegna brúðkaupsins. Þannig er til að mynda fastlega búist við því að Lindsay Lohan, sem er meðal fjölmargra þekktra vina Lucketts, mæti og er gert ráð fyrir því að hún verði plötusnúður í veislunni. Eða DJ-i eins og það kallast. Oliver Luckett hefur þegar sett mark sitt á mannlífið í Reykjavík og hefur haldið veislur á Íslandi sem vakið hafa mikla athygli. Til dæmis mætti skemmti- og listaelítan nánast eins og hún lagði sig þegar Luckett hélt upp á fertugsafmæli sitt fyrir þremur árum. Luckett er vel fjáður en hann seldi fyrir ekki svo löngu fyrirtæki sitt theAudience fyrir stórfé til fjárfesta frá Dubai. Luckett er frumkvöðull og samfélagsmiðlasérfræðingur og hefur meðal annars annast málefni frægs fólks á internetinu. Hann og Guinn hafa verið tíðir gestir á Íslandi undanfarin árin og líta á Ísland sem sitt annað heimili. Fyrir um ári keyptu þeir Kjarvalshúsið á Seltjarnarnesi. Þeir eru miklir listunnendur og hafa komið á fót listsafni í húsinu. Þeir hafa verið duglegir að kaupa íslensk listaverk og eru þannig í hávegum hafðir meðal íslenskra listamanna. Tengdar fréttir Samfélagsmiðlagúrú heimsækir Ísland Oliver Luckett hefur unnið fyrir stjörnurnar Mark Wahlberg og Usher og heldur fyrirlestur á Íslandi í apríl. 5. febrúar 2014 08:00 Talið að Lindsay Lohan eyði helginni á Íslandi Lífið komst yfir gestalistann og þar er nafn leikkonunnar Lindsay Lohan. 11. júlí 2014 21:45 Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00 Stjörnum prýdd afmælisveisla hjá bandarískum milljónamæringi í Gamla Bíói Oliver Luckett, milljónamæringur og framkvæmdastjóri theAudience, hélt upp á fertugsafmæli sitt í Gamla bíói um helgina. 15. júlí 2014 18:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Óvenju mikið verður um dýrðir á þjóðhátíðardag Íslendinga en þá hyggjast þeir Oliver Lukkett og Scott Guinn gifta sig. Til stendur að efna til dýrðarinnar veislu vegna giftingarinnar. Ekki að Íslendingar kippi sér orðið upp við það þó frægðarfólk troði hér grundir en samkvæmt heimildum Vísis er von á strollu slíkra til landsins vegna brúðkaupsins. Þannig er til að mynda fastlega búist við því að Lindsay Lohan, sem er meðal fjölmargra þekktra vina Lucketts, mæti og er gert ráð fyrir því að hún verði plötusnúður í veislunni. Eða DJ-i eins og það kallast. Oliver Luckett hefur þegar sett mark sitt á mannlífið í Reykjavík og hefur haldið veislur á Íslandi sem vakið hafa mikla athygli. Til dæmis mætti skemmti- og listaelítan nánast eins og hún lagði sig þegar Luckett hélt upp á fertugsafmæli sitt fyrir þremur árum. Luckett er vel fjáður en hann seldi fyrir ekki svo löngu fyrirtæki sitt theAudience fyrir stórfé til fjárfesta frá Dubai. Luckett er frumkvöðull og samfélagsmiðlasérfræðingur og hefur meðal annars annast málefni frægs fólks á internetinu. Hann og Guinn hafa verið tíðir gestir á Íslandi undanfarin árin og líta á Ísland sem sitt annað heimili. Fyrir um ári keyptu þeir Kjarvalshúsið á Seltjarnarnesi. Þeir eru miklir listunnendur og hafa komið á fót listsafni í húsinu. Þeir hafa verið duglegir að kaupa íslensk listaverk og eru þannig í hávegum hafðir meðal íslenskra listamanna.
Tengdar fréttir Samfélagsmiðlagúrú heimsækir Ísland Oliver Luckett hefur unnið fyrir stjörnurnar Mark Wahlberg og Usher og heldur fyrirlestur á Íslandi í apríl. 5. febrúar 2014 08:00 Talið að Lindsay Lohan eyði helginni á Íslandi Lífið komst yfir gestalistann og þar er nafn leikkonunnar Lindsay Lohan. 11. júlí 2014 21:45 Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00 Stjörnum prýdd afmælisveisla hjá bandarískum milljónamæringi í Gamla Bíói Oliver Luckett, milljónamæringur og framkvæmdastjóri theAudience, hélt upp á fertugsafmæli sitt í Gamla bíói um helgina. 15. júlí 2014 18:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Samfélagsmiðlagúrú heimsækir Ísland Oliver Luckett hefur unnið fyrir stjörnurnar Mark Wahlberg og Usher og heldur fyrirlestur á Íslandi í apríl. 5. febrúar 2014 08:00
Talið að Lindsay Lohan eyði helginni á Íslandi Lífið komst yfir gestalistann og þar er nafn leikkonunnar Lindsay Lohan. 11. júlí 2014 21:45
Heilluðu samfélagsmiðla snillinginn með Youtube saumaskapnum Oliver Luckett hefur tekið Inklaw Clothing undir sinn verndarvæng og ætlar að gera úr þeim stjörnur í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2015 10:00
Stjörnum prýdd afmælisveisla hjá bandarískum milljónamæringi í Gamla Bíói Oliver Luckett, milljónamæringur og framkvæmdastjóri theAudience, hélt upp á fertugsafmæli sitt í Gamla bíói um helgina. 15. júlí 2014 18:00