Ed Sheeran er að skrifa tónlistarsöguna: Bretinn á nánast öll lögin á topplistum um allan heim Stefán Árni Pálsson skrifar 15. mars 2017 12:30 Ed Sheeran er að ná ótrúlegum árangri. Ed Sheeran er að skrifa nýjan kafla í tónlistarsögunni. Eins og staðan er í dag eru 16 lög eftir hann á topp 20 listanum á Brit-listanum hjá BBC. Hann á 15 lög á topplistanum í Ástralíu en þar er miðað við 40 lög. Sherran á í raun svo gott sem öll lög á öllum topplistum um heim allan á Spotify, ef miðað er við topp 20. Bretinn gaf á dögunum út plötuna ÷ sem er númer eitt á topplistum í Bretlandi, Bandaríkjunum og um alla Evrópu en enginn plata, eftir karlkyns listamann, hefur selst hraðar í sögunni. Hann seldi 451 þúsund eintök á einni viku eftir að platan kom út.Hér að neðan má hlusta á plötuna á Spotify Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ed Sheeran er að skrifa nýjan kafla í tónlistarsögunni. Eins og staðan er í dag eru 16 lög eftir hann á topp 20 listanum á Brit-listanum hjá BBC. Hann á 15 lög á topplistanum í Ástralíu en þar er miðað við 40 lög. Sherran á í raun svo gott sem öll lög á öllum topplistum um heim allan á Spotify, ef miðað er við topp 20. Bretinn gaf á dögunum út plötuna ÷ sem er númer eitt á topplistum í Bretlandi, Bandaríkjunum og um alla Evrópu en enginn plata, eftir karlkyns listamann, hefur selst hraðar í sögunni. Hann seldi 451 þúsund eintök á einni viku eftir að platan kom út.Hér að neðan má hlusta á plötuna á Spotify
Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira