Stofna nýjan umhverfissjóð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. júní 2017 12:40 Myndin sýnir Hesteyrarfjörð í Jökulfjörðum á norðanverðum Vestfjörðum, og mögulega framtíðarsýn ef þar kæmu sjókvíar sem eru bæði sjón- og umhverfismengandi að mati IWF. sigurjón ragnar Þau Ingólfur Ásgeirsson, flugstjóri, og Lilja R. Einarsdóttir, framkvæmdastjóri, hafa stofnað umhverfissjóðinn The Icelandic Wildlife Fund (IWF) en megináhersla sjóðsins er náttúruvernd og umhverfismál, þar með talið að standa vörð um villta íslenska laxastofninn, sjóbirting, sjóbleikju og aðra ferskvatnsfiska í ám og vötnum Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum en þar segir að þau Ingólfur og Lilja leiði „breiðan hóp fólks með fjölbreyttan bakgrunn sem á það sameiginlegt að vilja slá skjaldborg um íslenska náttúru. Náttúra og umhverfisgæði Íslands standa frammi fyrir mikilli ógn af hálfu fyrirtækja sem hyggjast hefja stórfellt fiskeldi eða stórauka við núverandi sjókvíaeldi við strendur landsins. Þar á meðal eru norsk stórfyrirtæki sem hafa valdið miklum umhverfisspjöllum víða um heim. Þessi fyrirtæki eyða háum fjárhæðum í ágenga hagsmunagæslu og þrýsting á stjórnvöld í héraði og á landsvísu. Það verður að spyrna þar við fótum og halda uppi vörnum fyrir umhverfi og lífríki landsins,“ segir í tilkynningu. IWF eru grasrótarsamtök og ekki rekin í gróðaskyni. Þá stundar hann ekki atvinnurekstur heldur aflar fjár til verkefna með frjálsum framlögum frá fyrirtækjum, einstaklingum og stofnunum. Í stjórn sjóðsins, sem starfar í tvö ár í senn, sitja þau Freyr Frostason arkitekt, sem er formaður, Örn Valdimar Kjartansson framkvæmdastjóri, Ragna Sif Þórsdóttir hönnuður. Varamenn eru Arndís Kristjánsdóttir lögfræðingur og Vilhelm Anton Jónsson tónlistarmaður. Framkvæmdastjóri er Lilja R. Einarsdóttir og endurskoðandi er PwC. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira
Þau Ingólfur Ásgeirsson, flugstjóri, og Lilja R. Einarsdóttir, framkvæmdastjóri, hafa stofnað umhverfissjóðinn The Icelandic Wildlife Fund (IWF) en megináhersla sjóðsins er náttúruvernd og umhverfismál, þar með talið að standa vörð um villta íslenska laxastofninn, sjóbirting, sjóbleikju og aðra ferskvatnsfiska í ám og vötnum Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum en þar segir að þau Ingólfur og Lilja leiði „breiðan hóp fólks með fjölbreyttan bakgrunn sem á það sameiginlegt að vilja slá skjaldborg um íslenska náttúru. Náttúra og umhverfisgæði Íslands standa frammi fyrir mikilli ógn af hálfu fyrirtækja sem hyggjast hefja stórfellt fiskeldi eða stórauka við núverandi sjókvíaeldi við strendur landsins. Þar á meðal eru norsk stórfyrirtæki sem hafa valdið miklum umhverfisspjöllum víða um heim. Þessi fyrirtæki eyða háum fjárhæðum í ágenga hagsmunagæslu og þrýsting á stjórnvöld í héraði og á landsvísu. Það verður að spyrna þar við fótum og halda uppi vörnum fyrir umhverfi og lífríki landsins,“ segir í tilkynningu. IWF eru grasrótarsamtök og ekki rekin í gróðaskyni. Þá stundar hann ekki atvinnurekstur heldur aflar fjár til verkefna með frjálsum framlögum frá fyrirtækjum, einstaklingum og stofnunum. Í stjórn sjóðsins, sem starfar í tvö ár í senn, sitja þau Freyr Frostason arkitekt, sem er formaður, Örn Valdimar Kjartansson framkvæmdastjóri, Ragna Sif Þórsdóttir hönnuður. Varamenn eru Arndís Kristjánsdóttir lögfræðingur og Vilhelm Anton Jónsson tónlistarmaður. Framkvæmdastjóri er Lilja R. Einarsdóttir og endurskoðandi er PwC.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira