Stofna nýjan umhverfissjóð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. júní 2017 12:40 Myndin sýnir Hesteyrarfjörð í Jökulfjörðum á norðanverðum Vestfjörðum, og mögulega framtíðarsýn ef þar kæmu sjókvíar sem eru bæði sjón- og umhverfismengandi að mati IWF. sigurjón ragnar Þau Ingólfur Ásgeirsson, flugstjóri, og Lilja R. Einarsdóttir, framkvæmdastjóri, hafa stofnað umhverfissjóðinn The Icelandic Wildlife Fund (IWF) en megináhersla sjóðsins er náttúruvernd og umhverfismál, þar með talið að standa vörð um villta íslenska laxastofninn, sjóbirting, sjóbleikju og aðra ferskvatnsfiska í ám og vötnum Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum en þar segir að þau Ingólfur og Lilja leiði „breiðan hóp fólks með fjölbreyttan bakgrunn sem á það sameiginlegt að vilja slá skjaldborg um íslenska náttúru. Náttúra og umhverfisgæði Íslands standa frammi fyrir mikilli ógn af hálfu fyrirtækja sem hyggjast hefja stórfellt fiskeldi eða stórauka við núverandi sjókvíaeldi við strendur landsins. Þar á meðal eru norsk stórfyrirtæki sem hafa valdið miklum umhverfisspjöllum víða um heim. Þessi fyrirtæki eyða háum fjárhæðum í ágenga hagsmunagæslu og þrýsting á stjórnvöld í héraði og á landsvísu. Það verður að spyrna þar við fótum og halda uppi vörnum fyrir umhverfi og lífríki landsins,“ segir í tilkynningu. IWF eru grasrótarsamtök og ekki rekin í gróðaskyni. Þá stundar hann ekki atvinnurekstur heldur aflar fjár til verkefna með frjálsum framlögum frá fyrirtækjum, einstaklingum og stofnunum. Í stjórn sjóðsins, sem starfar í tvö ár í senn, sitja þau Freyr Frostason arkitekt, sem er formaður, Örn Valdimar Kjartansson framkvæmdastjóri, Ragna Sif Þórsdóttir hönnuður. Varamenn eru Arndís Kristjánsdóttir lögfræðingur og Vilhelm Anton Jónsson tónlistarmaður. Framkvæmdastjóri er Lilja R. Einarsdóttir og endurskoðandi er PwC. Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar Sjá meira
Þau Ingólfur Ásgeirsson, flugstjóri, og Lilja R. Einarsdóttir, framkvæmdastjóri, hafa stofnað umhverfissjóðinn The Icelandic Wildlife Fund (IWF) en megináhersla sjóðsins er náttúruvernd og umhverfismál, þar með talið að standa vörð um villta íslenska laxastofninn, sjóbirting, sjóbleikju og aðra ferskvatnsfiska í ám og vötnum Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum en þar segir að þau Ingólfur og Lilja leiði „breiðan hóp fólks með fjölbreyttan bakgrunn sem á það sameiginlegt að vilja slá skjaldborg um íslenska náttúru. Náttúra og umhverfisgæði Íslands standa frammi fyrir mikilli ógn af hálfu fyrirtækja sem hyggjast hefja stórfellt fiskeldi eða stórauka við núverandi sjókvíaeldi við strendur landsins. Þar á meðal eru norsk stórfyrirtæki sem hafa valdið miklum umhverfisspjöllum víða um heim. Þessi fyrirtæki eyða háum fjárhæðum í ágenga hagsmunagæslu og þrýsting á stjórnvöld í héraði og á landsvísu. Það verður að spyrna þar við fótum og halda uppi vörnum fyrir umhverfi og lífríki landsins,“ segir í tilkynningu. IWF eru grasrótarsamtök og ekki rekin í gróðaskyni. Þá stundar hann ekki atvinnurekstur heldur aflar fjár til verkefna með frjálsum framlögum frá fyrirtækjum, einstaklingum og stofnunum. Í stjórn sjóðsins, sem starfar í tvö ár í senn, sitja þau Freyr Frostason arkitekt, sem er formaður, Örn Valdimar Kjartansson framkvæmdastjóri, Ragna Sif Þórsdóttir hönnuður. Varamenn eru Arndís Kristjánsdóttir lögfræðingur og Vilhelm Anton Jónsson tónlistarmaður. Framkvæmdastjóri er Lilja R. Einarsdóttir og endurskoðandi er PwC.
Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar Sjá meira