Sumarspá Siggu Kling - Krabbinn: Ert svo hvetjandi og mikill kennari 2. júní 2017 09:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert það merki sem hefur mest áhrif á fólk í kringum þig – þú ert „the Bold and the Beautiful“. Innra með þér býr líka mikil „business“-týpa, þú kemur þér á óvart frá ári til árs. Að sjálfsögðu hefur þú átt þín erfiðu tímabil eins og allir, en það er í eðli þínu að þó þú fallir kröftuglega á rassinn þá stendur þú upp aftur eins og búmerang. Þetta er besti kraftur sem er nokkurn tímann hægt að hafa svo þú skalt faðma erfiðleikana, það eru þeir sem komu þér þangað sem þú ert! Þú hefur svo litríka framkomu og annað hvort elskar fólk þig (algjörlega meirihlutinn!) eða reynir að níða af þér skóinn eða eyðileggja fyrir þér, það skaltu bara nota sem eldsneyti. Þú getur verið svo skemmtilega málglaður og fyndinn, að þótt að fólk skilji ekki íslensku hefði það áhuga öllu sem þú hefur að segja! Ef þú finnur þessa merkilegu tilfinningu í þér: að vilja verða ástfanginn, þá verður þú mjög heppinn. Og þegar ástamálin eru fullkomnuð mun ekkert stoppa þig í að gera það sem þú óskar þér í lífinu. Þú ert svo hvetjandi og mikill kennari, þannig skapar þú þér mjög gott Karma. Þannig að ef þú heldur að allt sé að fara til fjandans mun lífið redda því af því að þú átt það inni. Þetta sumar verður sumar þar sem þú tengir vinnu og ferðalög saman, þú verður á fljúgandi fartinni hvað svo sem þú ert að gera. Þú getur horft á þig í speglinum og hugsað: „ég er nú bara helvíti góður Krabbi,“ en notað samt kímnigáfuna til að breiða yfir tilfinningar þínar. Húmor er samt besti kosturinn ef þú ætlar að eiga skemmtilega ævi. Og þó þú hugsanlega tapir einhverju í sumar eða hlutirnir gangi ekki alveg upp eins upp og þú vildir verða sigrarnir þúsundfalt skemmtilegri þegar upp er staðið. Þó þú finnir fyrir kvíða og áhyggjum af þínum nánustu er það bara eðlilegt. Allt fer á besta veg og mun fyrr enn þú hafði hugsað þér, þú þarft bara að steinhætta að halda að þú þurfir eða getir breytt og stýrt fólkinu í kringum þig. Þó þú gerir það af góðmennsku að reyna að redda og „bjarga“ öllum í kringum þig, er oft betra að leyfa fólki bara að bjarga sér sjálft. En þú vil bara það besta fyrir alla og þar af leiðandi munt þú uppskera það sjálfurMottó: Gott karma er gulli betra.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þú ert það merki sem hefur mest áhrif á fólk í kringum þig – þú ert „the Bold and the Beautiful“. Innra með þér býr líka mikil „business“-týpa, þú kemur þér á óvart frá ári til árs. Að sjálfsögðu hefur þú átt þín erfiðu tímabil eins og allir, en það er í eðli þínu að þó þú fallir kröftuglega á rassinn þá stendur þú upp aftur eins og búmerang. Þetta er besti kraftur sem er nokkurn tímann hægt að hafa svo þú skalt faðma erfiðleikana, það eru þeir sem komu þér þangað sem þú ert! Þú hefur svo litríka framkomu og annað hvort elskar fólk þig (algjörlega meirihlutinn!) eða reynir að níða af þér skóinn eða eyðileggja fyrir þér, það skaltu bara nota sem eldsneyti. Þú getur verið svo skemmtilega málglaður og fyndinn, að þótt að fólk skilji ekki íslensku hefði það áhuga öllu sem þú hefur að segja! Ef þú finnur þessa merkilegu tilfinningu í þér: að vilja verða ástfanginn, þá verður þú mjög heppinn. Og þegar ástamálin eru fullkomnuð mun ekkert stoppa þig í að gera það sem þú óskar þér í lífinu. Þú ert svo hvetjandi og mikill kennari, þannig skapar þú þér mjög gott Karma. Þannig að ef þú heldur að allt sé að fara til fjandans mun lífið redda því af því að þú átt það inni. Þetta sumar verður sumar þar sem þú tengir vinnu og ferðalög saman, þú verður á fljúgandi fartinni hvað svo sem þú ert að gera. Þú getur horft á þig í speglinum og hugsað: „ég er nú bara helvíti góður Krabbi,“ en notað samt kímnigáfuna til að breiða yfir tilfinningar þínar. Húmor er samt besti kosturinn ef þú ætlar að eiga skemmtilega ævi. Og þó þú hugsanlega tapir einhverju í sumar eða hlutirnir gangi ekki alveg upp eins upp og þú vildir verða sigrarnir þúsundfalt skemmtilegri þegar upp er staðið. Þó þú finnir fyrir kvíða og áhyggjum af þínum nánustu er það bara eðlilegt. Allt fer á besta veg og mun fyrr enn þú hafði hugsað þér, þú þarft bara að steinhætta að halda að þú þurfir eða getir breytt og stýrt fólkinu í kringum þig. Þó þú gerir það af góðmennsku að reyna að redda og „bjarga“ öllum í kringum þig, er oft betra að leyfa fólki bara að bjarga sér sjálft. En þú vil bara það besta fyrir alla og þar af leiðandi munt þú uppskera það sjálfurMottó: Gott karma er gulli betra.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira