Ljótasta bókarkápan 2017 Magnús Guðmundsson skrifar 16. desember 2017 10:00 Bókarkápurnar eru órjúfanlegur hluti af heildarupplifun þeirra sem kaupa og lesa bækur Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. Bókarkápurnar eru nefnilega órjúfanlegur hluti af heildarupplifun þeirra sem kaupa og lesa bækur, þó svo að maður ætti auðvitað aldrei að dæma bók eftir kápunni. Til gamans var því sett saman sveit sex smekkvísra álitsgjafa sem tók að sér að velja þrjár fallegstu og þrjár ljótustu bókarkápur jólafljóðsins í ár.Sjá einnig:Slitförin er fallegasta bókarkápan 2017Ljótasta bókarkápan 20171. sæti Minn tími saga Jóhönnu Sigurðardóttur Höfundur: Páll Valsson Kápuhönnun: Alexandra Buhl Útgefandi: Mál og menning „Ekki því kápan sé neitt sérstaklega ljót, heldur frekar því hönnunin er blatant stuldur á Time-forsíðu.“ „Ófrumlegt og leiðinlegt. Það þarf ekki að henda í Time Magazine-hermikráku þó svo að orðið „tími“ sé í titlinum. Jóhanna á betra skilið.“ „Tilvísunin í TIME magazine er harkalegt slys sem hæfir engan veginn sögu Jóhönnu sem á ekkert skylt við þessa karllægu íhaldsemi sem kápan ber vitni um.“ „Ekki því kápan sé neitt sérstaklega ljót, heldur frekar því hönnunin er blatant stuldur á Time-forsíðu.“ „Það er ljótt að stela og gera það á svona smekklausan hátt er verra.“2. sæti Magni ævisaga Magna Kristjánssonar skipstjóra frá Neskaupstað Höfundur: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Kápuhönnun: Gunnar Kr. Sigurjónsson Útgefandi:Hólar „Strangheiðarleg og alþýðleg heimagerð kápa. Magni serðir umkomulaust stýri í brotsjó - djörf pæling en leturgerðin sekkur þessu.“ „Eitt undarlegasta photoshopkenndarí sem sögur fara af á íslenskri bókarkápu.“3. sæti Rúna Höfundur: Sigmundur Ernir Rúnarsson Kápuhönnun: Aðalsteinn Svanur Sigfússon Útgefandi: Bjartur „Miklu meira eins og auglýsing fyrir reiðnámskeið en kápa á bók.“ „Þetta er eitthvað svo skelfilega væmið og fráhrindandi.“Álitsgjafar Fréttablaðsins: Berglind Pétursdóttir, Guðmundur Snær Guðmundsson, Haukur Viðar Alfreðsson, Kristín Gunnarsdóttir, Ólöf Skaftadóttir og Tyrfingur Tyrfingsson Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Slitförin er fallegasta bókarkápan árið 2017 Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. 16. desember 2017 10:00 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. Bókarkápurnar eru nefnilega órjúfanlegur hluti af heildarupplifun þeirra sem kaupa og lesa bækur, þó svo að maður ætti auðvitað aldrei að dæma bók eftir kápunni. Til gamans var því sett saman sveit sex smekkvísra álitsgjafa sem tók að sér að velja þrjár fallegstu og þrjár ljótustu bókarkápur jólafljóðsins í ár.Sjá einnig:Slitförin er fallegasta bókarkápan 2017Ljótasta bókarkápan 20171. sæti Minn tími saga Jóhönnu Sigurðardóttur Höfundur: Páll Valsson Kápuhönnun: Alexandra Buhl Útgefandi: Mál og menning „Ekki því kápan sé neitt sérstaklega ljót, heldur frekar því hönnunin er blatant stuldur á Time-forsíðu.“ „Ófrumlegt og leiðinlegt. Það þarf ekki að henda í Time Magazine-hermikráku þó svo að orðið „tími“ sé í titlinum. Jóhanna á betra skilið.“ „Tilvísunin í TIME magazine er harkalegt slys sem hæfir engan veginn sögu Jóhönnu sem á ekkert skylt við þessa karllægu íhaldsemi sem kápan ber vitni um.“ „Ekki því kápan sé neitt sérstaklega ljót, heldur frekar því hönnunin er blatant stuldur á Time-forsíðu.“ „Það er ljótt að stela og gera það á svona smekklausan hátt er verra.“2. sæti Magni ævisaga Magna Kristjánssonar skipstjóra frá Neskaupstað Höfundur: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Kápuhönnun: Gunnar Kr. Sigurjónsson Útgefandi:Hólar „Strangheiðarleg og alþýðleg heimagerð kápa. Magni serðir umkomulaust stýri í brotsjó - djörf pæling en leturgerðin sekkur þessu.“ „Eitt undarlegasta photoshopkenndarí sem sögur fara af á íslenskri bókarkápu.“3. sæti Rúna Höfundur: Sigmundur Ernir Rúnarsson Kápuhönnun: Aðalsteinn Svanur Sigfússon Útgefandi: Bjartur „Miklu meira eins og auglýsing fyrir reiðnámskeið en kápa á bók.“ „Þetta er eitthvað svo skelfilega væmið og fráhrindandi.“Álitsgjafar Fréttablaðsins: Berglind Pétursdóttir, Guðmundur Snær Guðmundsson, Haukur Viðar Alfreðsson, Kristín Gunnarsdóttir, Ólöf Skaftadóttir og Tyrfingur Tyrfingsson
Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Slitförin er fallegasta bókarkápan árið 2017 Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. 16. desember 2017 10:00 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Slitförin er fallegasta bókarkápan árið 2017 Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. 16. desember 2017 10:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning