Klappstýran sem sigraði þyngdarlögmálið | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2017 23:30 Ariel Olivar í myndbandinu sínu. Mynd/Samsett/Twitter Ariel Olivar er á smá tíma orðin ein þekktasta klappstýra Bandaríkjanna eftir að myndband með henni fór á flug á samfélagsmiðlum. Það er kannski ekkert skrýtið að fólk sé að tala um hana eða deila myndbandi með stelpunni enda virðist hún þar hreinlega hafa betur gegn þyngdarlögmálinu. Ariel Olivar er ennþá bara í menntaskóla (High School) og er ein af klappstýrum Manvel High School fótboltaliðsins. Hún tók upp myndband með sér á hliðarlínunni á leik liðsins þar sem hún virðist stíga á gegnsæan kassa og hoppa upp af honum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan sem og viðbrögð bandarískra fjölmiðla.HOW!? (via @arielo1220) pic.twitter.com/tqEHISS5XI — SportsCenter (@SportsCenter) December 3, 2017challenge accepted pic.twitter.com/QQ1JWbkXx0 — ariel (@arielo1220) December 2, 2017 FUTURE @TexansCheer CHEERLEADER? All of Houston is talking about this Manvel HS cheerleader and her mind-blowing, gravity-defying sideline stunt. You MUST see this video: https://t.co/JOlG0tvjL0#ABC13#HouNewspic.twitter.com/RK0nUNzSiD — ABC13 Houston (@abc13houston) December 3, 2017 Ariel Olivar sagði í viðtali að hafa ekki verið búin að æfa sig oft þegar hún tók upp myndbandið. Hún nær í þessu myndbandi að plata auga áhorfandans með því að hoppa upp á öðrum fætunum þegar það lítur út fyrir að hún sé að stíga upp á ósýnilegan kassa með hinum. Fyrir þá sem ætla að prófa þetta þá segir Artiel að lykilatriðið sé að fara hærra með fótinn sem þú hoppar upp af. Þetta er ótrúlega vel gert hjá henni og krefst mikils jafnvægis sem og að hafa góða stjórn á líkamanum. Hún setti líka inn annað myndband sem má sjá hér fyrir neðan.but wait, there's a pt 2 pic.twitter.com/b8JBgeRZdh — ariel (@arielo1220) December 2, 2017 Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Ariel Olivar er á smá tíma orðin ein þekktasta klappstýra Bandaríkjanna eftir að myndband með henni fór á flug á samfélagsmiðlum. Það er kannski ekkert skrýtið að fólk sé að tala um hana eða deila myndbandi með stelpunni enda virðist hún þar hreinlega hafa betur gegn þyngdarlögmálinu. Ariel Olivar er ennþá bara í menntaskóla (High School) og er ein af klappstýrum Manvel High School fótboltaliðsins. Hún tók upp myndband með sér á hliðarlínunni á leik liðsins þar sem hún virðist stíga á gegnsæan kassa og hoppa upp af honum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan sem og viðbrögð bandarískra fjölmiðla.HOW!? (via @arielo1220) pic.twitter.com/tqEHISS5XI — SportsCenter (@SportsCenter) December 3, 2017challenge accepted pic.twitter.com/QQ1JWbkXx0 — ariel (@arielo1220) December 2, 2017 FUTURE @TexansCheer CHEERLEADER? All of Houston is talking about this Manvel HS cheerleader and her mind-blowing, gravity-defying sideline stunt. You MUST see this video: https://t.co/JOlG0tvjL0#ABC13#HouNewspic.twitter.com/RK0nUNzSiD — ABC13 Houston (@abc13houston) December 3, 2017 Ariel Olivar sagði í viðtali að hafa ekki verið búin að æfa sig oft þegar hún tók upp myndbandið. Hún nær í þessu myndbandi að plata auga áhorfandans með því að hoppa upp á öðrum fætunum þegar það lítur út fyrir að hún sé að stíga upp á ósýnilegan kassa með hinum. Fyrir þá sem ætla að prófa þetta þá segir Artiel að lykilatriðið sé að fara hærra með fótinn sem þú hoppar upp af. Þetta er ótrúlega vel gert hjá henni og krefst mikils jafnvægis sem og að hafa góða stjórn á líkamanum. Hún setti líka inn annað myndband sem má sjá hér fyrir neðan.but wait, there's a pt 2 pic.twitter.com/b8JBgeRZdh — ariel (@arielo1220) December 2, 2017
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn