Árásarmaðurinn í Kópavogi látinn laus Hulda Hólmkelsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 23. nóvember 2017 14:15 Maðurinn verður að líkindum kærður fyrir stórfellda líkamsárás af því hann sló Gunnlaug með steini. Vísir/Vilhelm Mennirnir þrír sem réðust inn á heimili Gunnlaugs Sigurðssonar í vesturbæ Kópavogs seint á þriðjudagskvöld, voru látnir lausir í gærkvöldi að loknum yfirheyrslum. Ekki verður farið fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum. Greint var frá því í gærmorgun að þrír menn hefðu ráðist inn á heimili í Vesturbæ Kópavogs rétt fyrir miðnætti á þriðjudagskvöld og gengið í skrokk á húsráðanda sem ætlaði að stugga við þeim. Við það hefði hann hlotið nokkra áverka, meðal annars misst meðvitund og nokkrar tennur. „Það er bara í ferli í rannsóknardeild og fer svo áfram til ákærusviðs,“ segir Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri í samtali við Vísi.Undir áhrifum fíkniefna „Þeir voru teknir eftir miðnætti þá höfðum við sólarhring til að tala við þá. Það þurfti aðeins að láta renna af þeim áður en hægt var að tala við þá,“ segir Gunnar en mennirnir voru undir áhrifum fíkniefna eða einhverra annars konar lyfja þegar brotið átti sér stað. Gunnar segir að allar líkur séu á að mennirnir verði ákærðir. „Það verður gert, þetta er bara í ferli.“Hefði getað verið verra Gunnlaugur var afar yfirvegaður þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann um málið í gær. Hann sagði lögreglumennina þó hafa tjáð sér að líklega yrði kært fyrir stórfellda líkamsárás. Sjálfur var hann efins um tilgang þess að kæra málið. „Maður hefði getað lent í miklu verra, þeir komu ekki með hafnaboltakylfur og rotuðu alla og tæmdu húsið, þetta var ekki svoleiðis. Þetta eru bara ógæfumenn,“ sagði Gunnlaugur. Sonur Gunnlaugs, knattspyrnukappinn Höskuldur Gunnlaugsson, tjáði sig um atvikið í morgun. „Mikið sem ég óska þess að ég hefði getað verið á staðnum, en pabbi gamli, sem nýverið varð 67 ára gamall, var allur hinn hressasti í gær,“ sagði Höskuldur. Tengdar fréttir Innbrotið í Kópavogi: Fannst klént að láta þjófinn fara eftir tannbrotið Gunnlaugur Sigurðsson segist ekkert hafa óttast þegar hann kom að óboðnum gesti á heimili hans undir miðnætti. 23. nóvember 2017 07:45 Brotist inn til foreldra Höskuldar: Kom upp reiði sem ég hef aldrei kynnst áður Fjölskylda Höskuldar Gunnlaugssonar lenti í óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. 23. nóvember 2017 11:15 Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda í Kópavogi Þrír menn réðust á húsráðanda á sjötugsaldri í Melgerði. 22. nóvember 2017 06:49 Missti meðvitund og tennur eftir hrottalega árás innbrotsþjófa í Kópavogi Karlmaður á sjötugsaldri missti tennur og er blár og marinn eftir að innbrotsþjófar gengu í skrokk á honum. 22. nóvember 2017 11:57 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
Mennirnir þrír sem réðust inn á heimili Gunnlaugs Sigurðssonar í vesturbæ Kópavogs seint á þriðjudagskvöld, voru látnir lausir í gærkvöldi að loknum yfirheyrslum. Ekki verður farið fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum. Greint var frá því í gærmorgun að þrír menn hefðu ráðist inn á heimili í Vesturbæ Kópavogs rétt fyrir miðnætti á þriðjudagskvöld og gengið í skrokk á húsráðanda sem ætlaði að stugga við þeim. Við það hefði hann hlotið nokkra áverka, meðal annars misst meðvitund og nokkrar tennur. „Það er bara í ferli í rannsóknardeild og fer svo áfram til ákærusviðs,“ segir Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri í samtali við Vísi.Undir áhrifum fíkniefna „Þeir voru teknir eftir miðnætti þá höfðum við sólarhring til að tala við þá. Það þurfti aðeins að láta renna af þeim áður en hægt var að tala við þá,“ segir Gunnar en mennirnir voru undir áhrifum fíkniefna eða einhverra annars konar lyfja þegar brotið átti sér stað. Gunnar segir að allar líkur séu á að mennirnir verði ákærðir. „Það verður gert, þetta er bara í ferli.“Hefði getað verið verra Gunnlaugur var afar yfirvegaður þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann um málið í gær. Hann sagði lögreglumennina þó hafa tjáð sér að líklega yrði kært fyrir stórfellda líkamsárás. Sjálfur var hann efins um tilgang þess að kæra málið. „Maður hefði getað lent í miklu verra, þeir komu ekki með hafnaboltakylfur og rotuðu alla og tæmdu húsið, þetta var ekki svoleiðis. Þetta eru bara ógæfumenn,“ sagði Gunnlaugur. Sonur Gunnlaugs, knattspyrnukappinn Höskuldur Gunnlaugsson, tjáði sig um atvikið í morgun. „Mikið sem ég óska þess að ég hefði getað verið á staðnum, en pabbi gamli, sem nýverið varð 67 ára gamall, var allur hinn hressasti í gær,“ sagði Höskuldur.
Tengdar fréttir Innbrotið í Kópavogi: Fannst klént að láta þjófinn fara eftir tannbrotið Gunnlaugur Sigurðsson segist ekkert hafa óttast þegar hann kom að óboðnum gesti á heimili hans undir miðnætti. 23. nóvember 2017 07:45 Brotist inn til foreldra Höskuldar: Kom upp reiði sem ég hef aldrei kynnst áður Fjölskylda Höskuldar Gunnlaugssonar lenti í óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. 23. nóvember 2017 11:15 Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda í Kópavogi Þrír menn réðust á húsráðanda á sjötugsaldri í Melgerði. 22. nóvember 2017 06:49 Missti meðvitund og tennur eftir hrottalega árás innbrotsþjófa í Kópavogi Karlmaður á sjötugsaldri missti tennur og er blár og marinn eftir að innbrotsþjófar gengu í skrokk á honum. 22. nóvember 2017 11:57 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
Innbrotið í Kópavogi: Fannst klént að láta þjófinn fara eftir tannbrotið Gunnlaugur Sigurðsson segist ekkert hafa óttast þegar hann kom að óboðnum gesti á heimili hans undir miðnætti. 23. nóvember 2017 07:45
Brotist inn til foreldra Höskuldar: Kom upp reiði sem ég hef aldrei kynnst áður Fjölskylda Höskuldar Gunnlaugssonar lenti í óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. 23. nóvember 2017 11:15
Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda í Kópavogi Þrír menn réðust á húsráðanda á sjötugsaldri í Melgerði. 22. nóvember 2017 06:49
Missti meðvitund og tennur eftir hrottalega árás innbrotsþjófa í Kópavogi Karlmaður á sjötugsaldri missti tennur og er blár og marinn eftir að innbrotsþjófar gengu í skrokk á honum. 22. nóvember 2017 11:57