Fögnuðu tímamótunum með myndatöku Guðný Hrönn skrifar 25. nóvember 2017 07:45 Ásta rekur ljósmyndastúdíóið Studio8 og fékk Sóleyju til sín í myndatöku í tilefni þess að Sóley er að klára krabbameinsmeðferð. Ljósmyndarinn Ásta Kristjánsdóttir myndaði Sóleyju Kristjánsdóttur á dögunum í tilefni þess að hún er að klára krabbameinsmeðferð. Ásta hefur myndað Sóleyju reglulega í gegnum tíðina til að fagna tímamótum, svo sem meðgöngu og brúðkaupi. Ásta er einn stofnenda umboðsskrifstofunnar Eskimo og það var þannig sem þær kynntust. „Sóley kom á skrá til mín hjá Eskimo þegar hún var 14 ára, þannig kynntumst við. Við höfum alltaf haldið sambandi síðan og ég hef myndað hana á stórum stundum í lífi hennar.“ Krabbameinsmeðferð lokiðÞað var í lok apríl á þessu ári sem Sóley komst að því að hún væri með brjóstakrabbamein og við tók lyfja- og geislameðferð. Krabbameinsmeðferðinni er nú að ljúka. „Og núna, þegar þetta verkefni er að klárast, þá ákváðum við að taka myndir. Líka vegna þess að Sóley hefur alltaf verið með sítt hár en er alveg einstaklega glæsileg svona snoðuð,“ útskýrir Ásta sem segir mikla gleði hafa ríkt í myndatökunni.Þessi mynd sem Ásta tók af Sóleyju fangaði athygli ritstjórnar ítlaska Vogue.MYND/ÁSTA KRISTJÁNSDÓTTIR„Við fengum tvær vinkonur okkar í lið með okkur sem komu með fullt af fallegum fötum fyrir myndatökuna. Svo var tónlistin sett í botn. Þetta var mjög gleðilegt, hún var að klára þessa meðferð og allt hefur gengið vel.“ Tvær ljósmyndir úr tökunni stóðu upp úr að mati Ástu og hún ákvað að senda þær á ítalska Vogue sem hefur birt myndir eftir hana áður.„Og þeir ákváðu að birta eina þeirra.“ „Þetta eru líka svo skemmtilegir tímar, tímarit eru farin að birta myndir af konum á öllum aldri. Þessi steríótýpa af módeli sem var til staðar hér áður fyrr, hún er ekki lengur til,“ útskýrir Ásta og tekur fyrirsætuna Lauren Hutton sem dæmi. Hún prýðir forsíðu októbertölublaðs ítalska Vogue, 74 ára gömul. „Við vorum einmitt að hlæja að þessu um daginn. Sóley er búin að starfa sem fyrirsæta í öll þessi ár og það er auðvitað alltaf draumur að birtast hjá Vogue. Og svo núna, þegar hún er á þessum stað í lífinu og á þessum aldri, þá gerist það,“ segir Ásta glöð. Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Ljósmyndarinn Ásta Kristjánsdóttir myndaði Sóleyju Kristjánsdóttur á dögunum í tilefni þess að hún er að klára krabbameinsmeðferð. Ásta hefur myndað Sóleyju reglulega í gegnum tíðina til að fagna tímamótum, svo sem meðgöngu og brúðkaupi. Ásta er einn stofnenda umboðsskrifstofunnar Eskimo og það var þannig sem þær kynntust. „Sóley kom á skrá til mín hjá Eskimo þegar hún var 14 ára, þannig kynntumst við. Við höfum alltaf haldið sambandi síðan og ég hef myndað hana á stórum stundum í lífi hennar.“ Krabbameinsmeðferð lokiðÞað var í lok apríl á þessu ári sem Sóley komst að því að hún væri með brjóstakrabbamein og við tók lyfja- og geislameðferð. Krabbameinsmeðferðinni er nú að ljúka. „Og núna, þegar þetta verkefni er að klárast, þá ákváðum við að taka myndir. Líka vegna þess að Sóley hefur alltaf verið með sítt hár en er alveg einstaklega glæsileg svona snoðuð,“ útskýrir Ásta sem segir mikla gleði hafa ríkt í myndatökunni.Þessi mynd sem Ásta tók af Sóleyju fangaði athygli ritstjórnar ítlaska Vogue.MYND/ÁSTA KRISTJÁNSDÓTTIR„Við fengum tvær vinkonur okkar í lið með okkur sem komu með fullt af fallegum fötum fyrir myndatökuna. Svo var tónlistin sett í botn. Þetta var mjög gleðilegt, hún var að klára þessa meðferð og allt hefur gengið vel.“ Tvær ljósmyndir úr tökunni stóðu upp úr að mati Ástu og hún ákvað að senda þær á ítalska Vogue sem hefur birt myndir eftir hana áður.„Og þeir ákváðu að birta eina þeirra.“ „Þetta eru líka svo skemmtilegir tímar, tímarit eru farin að birta myndir af konum á öllum aldri. Þessi steríótýpa af módeli sem var til staðar hér áður fyrr, hún er ekki lengur til,“ útskýrir Ásta og tekur fyrirsætuna Lauren Hutton sem dæmi. Hún prýðir forsíðu októbertölublaðs ítalska Vogue, 74 ára gömul. „Við vorum einmitt að hlæja að þessu um daginn. Sóley er búin að starfa sem fyrirsæta í öll þessi ár og það er auðvitað alltaf draumur að birtast hjá Vogue. Og svo núna, þegar hún er á þessum stað í lífinu og á þessum aldri, þá gerist það,“ segir Ásta glöð.
Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira