Lífið

Hvenær er í lagi að byrja að spila jólalög?

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mariah Carey á eitt vinsælasta jólalag sögunnar.
Mariah Carey á eitt vinsælasta jólalag sögunnar.
Það hafa margir Íslendingar mjög sterkar skoðanir á því hvenær jólalögin eiga að fara í tækin.Sumir verða hreinlega reiðir þegar þeir heyra jólalög í nóvember og miða algjörlega við 1. desember, eða jafnvel enn síðar.Jólalögin eru mætt á Létt Bylgjuna og því spyr Lífið lesendur hvenær er eðlilegt að byrja hlusta á jólalög?


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.