Lífið

Þessir kórar berjast um milljónirnar fjórar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það verður allt undir á sunnudagskvöldið.
Það verður allt undir á sunnudagskvöldið. vísir/daníel þór

Lokaþátturinn af Kórum Íslands verður á dagskrá Stöðva 2 á sunnudagskvöldið og þá keppa sex kórar og sigurinn í þáttunum. Kórinn sem fer með sigur af hólmi vinnur fjórar milljónir.

Kórarnir sem keppa til sigurs eru Vox, Felix, Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps, Gospelkór Jón Vídalíns, Spectrum, Kór Lindakirkju og Karlakórinn Esja.

Þátturinn hefst klukkan 19:10 og hefst símakosningin í byrjun þáttarins.

Hér að neðan má sjá flutninga kóranna sem skiluðu þeim í úrslitaþáttinn.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.