„Með ólíkindum að stúdentar þurfi að standa í slag við háskólann“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. nóvember 2017 07:28 Gamli Garður stendur á horni Sæmundargötu og Hringbrautar. Stúdentahreyfingin Röskva mun í dag standa fyrir mótmælum við Gamla Garð þar sem endurskoðun Háskóla Íslands á fyrirhugaðri uppbyggingu stúdentagarða verður í brennidepli. Í tilkynningu frá Röskvu eru málsatvik reifuð. Samkomulag var undirritað í mars árið 2016 um að stúdentaíbúðir yrðu byggðar á reitnum við Gamla Garð ásamt stúdentagörðum á lóð Vísindagarða við Sæmundargötu. Nú sé hins vegar útlit fyrir að hætt verði við uppbygginguna á reitnum á horni Hringbrautar og Sæmundargötu. Eins og Vísir hefur áður greint frá var uppbyggingin umdeild og leggst Minjastofnun til að mynda algjörlega gegn slíkum hugmyndum.Sjá einnig: Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar„Háskóli Íslands hefur nú óskað eftir umhugsunarfresti til þess að hægt sé að endurskoða fyrirhugaða uppbyggingu á reit háskólans við Gamla Garð. Röskva bendir á að uppbygging stúdentaíbúða megi ekki við mikilli bið. Bæta þarf aðstöðu nemenda við Gamla Garð, þar á meðal með aðgengi fyrir hreyfihamlaða, og auka þarf framboð á ódýru leiguhúsnæði í nálægð við háskólasvæðið fyrir nemendur háskólans,“ segir í tilkynningunni frá Röskvu. Jafnframt er bætt við að hreyfingunni þyki „með ólíkindum að stúdentar þurfi að standa í slag við háskólann um uppbyggingu af þessu tagi á lóðum hans - enda er húsnæði forsenda þess að stúdentar um allt land og víða um heim geti stundað nám við Háskóla Íslands.“ Því verði tjaldað við Gamla Garð í dag til að mótmæla fyrirhugaðri endurskoðun. Tengdar fréttir Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar vegna nýbygginga á háskólasvæðinu Minjastofnun leggst alfarið gegn því að hugmyndir Félagsstofnunar stúdenta um byggingu við hlið Gamla Garðs á háskólalóðinni verði að veruleika. Byggingin muni skyggja á og raska einstæðri og mikilvægri skipulagsheild með óafturkræfum hætti. Félagsstofnun segir Minjavernd ekki hafa lögsögu í málinu enda sé Gamli Garður ekki friðaður. 15. júní 2017 21:00 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Stúdentahreyfingin Röskva mun í dag standa fyrir mótmælum við Gamla Garð þar sem endurskoðun Háskóla Íslands á fyrirhugaðri uppbyggingu stúdentagarða verður í brennidepli. Í tilkynningu frá Röskvu eru málsatvik reifuð. Samkomulag var undirritað í mars árið 2016 um að stúdentaíbúðir yrðu byggðar á reitnum við Gamla Garð ásamt stúdentagörðum á lóð Vísindagarða við Sæmundargötu. Nú sé hins vegar útlit fyrir að hætt verði við uppbygginguna á reitnum á horni Hringbrautar og Sæmundargötu. Eins og Vísir hefur áður greint frá var uppbyggingin umdeild og leggst Minjastofnun til að mynda algjörlega gegn slíkum hugmyndum.Sjá einnig: Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar„Háskóli Íslands hefur nú óskað eftir umhugsunarfresti til þess að hægt sé að endurskoða fyrirhugaða uppbyggingu á reit háskólans við Gamla Garð. Röskva bendir á að uppbygging stúdentaíbúða megi ekki við mikilli bið. Bæta þarf aðstöðu nemenda við Gamla Garð, þar á meðal með aðgengi fyrir hreyfihamlaða, og auka þarf framboð á ódýru leiguhúsnæði í nálægð við háskólasvæðið fyrir nemendur háskólans,“ segir í tilkynningunni frá Röskvu. Jafnframt er bætt við að hreyfingunni þyki „með ólíkindum að stúdentar þurfi að standa í slag við háskólann um uppbyggingu af þessu tagi á lóðum hans - enda er húsnæði forsenda þess að stúdentar um allt land og víða um heim geti stundað nám við Háskóla Íslands.“ Því verði tjaldað við Gamla Garð í dag til að mótmæla fyrirhugaðri endurskoðun.
Tengdar fréttir Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar vegna nýbygginga á háskólasvæðinu Minjastofnun leggst alfarið gegn því að hugmyndir Félagsstofnunar stúdenta um byggingu við hlið Gamla Garðs á háskólalóðinni verði að veruleika. Byggingin muni skyggja á og raska einstæðri og mikilvægri skipulagsheild með óafturkræfum hætti. Félagsstofnun segir Minjavernd ekki hafa lögsögu í málinu enda sé Gamli Garður ekki friðaður. 15. júní 2017 21:00 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar vegna nýbygginga á háskólasvæðinu Minjastofnun leggst alfarið gegn því að hugmyndir Félagsstofnunar stúdenta um byggingu við hlið Gamla Garðs á háskólalóðinni verði að veruleika. Byggingin muni skyggja á og raska einstæðri og mikilvægri skipulagsheild með óafturkræfum hætti. Félagsstofnun segir Minjavernd ekki hafa lögsögu í málinu enda sé Gamli Garður ekki friðaður. 15. júní 2017 21:00