Vetrarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert með réttu spilin á hendi 3. nóvember 2017 09:00 Elsku Sporðdrekinn minn! Ef það er einhver manneskja sem leynir svo vissulega á sér og maður getur ekki reiknað út ert það þú. Þú ert eins og jóladagatal og maður getur ekki beðið eftir að opna næsta glugga! Plútó er ríkjandi yfir þínu lífi svo þú átt það til að fara í allt aðra átt en fólk býst við af þér. En trygglyndi getur líka drepið þig vegna þess að þú munt aldrei víkja frá þeim sem hafa haft mest áhrif á lífið þitt, en ef það gerist þá finnst þér þú vera í myrkrinu. Þú ert að fara inn í skemmtilegasta tímabil ársins og ef lífið væri skák þá er eins og þú hafir margar drottningar í tafli þínu. Í ástinni ertu spennandi en getur verið svo dularfullur að sá sem þú hefur áhuga á skilur ekki alveg hvað þú vilt, svo auðveldaðu lífið þitt með því að segja FALLEGA hvernig þér er innanbrjósts. Það er nefnilega frekar í eðli þínu að fara í hernað og taka upp sverð, þegar þú ættir heldur að bjóða þeim sem þú elskar í mat og nudd og sýna þínar sexý hliðar því það mun ganga miklu betur hvort sem þú ert í sambandi eður ei. Orkan þín er mjög tengd í sambandi við lykt, og vanillulykt (ekta vanillulykt) hefur mjög góð áhrif á hvernig þér líður og með því eykst orkan þín og þá sérðu að þú ert með réttu spilin á hendi. Ekki taka orðum vinar eða þeim sem þú elskar allt of alvarlega, fólk á það til að vera fljótfært og gerir sér ekki grein fyrir því hvað þú ert með ofsalega gott minni á ljótar setningar sem hafa verið sagðar við þig í fortíðinni. Þessir spennandi tímar sem eru yfir þér núna gefa þér sérstakt afl vegna þess að þín áramót eru yfirvofandi. Þú skalt spekúlera mjög vel í þessari dásamlegu herkænsku sem þú býrð yfir og getur nýst þér á jákvæðan hátt, en neikvæð herkænska stoppar útgeislun þína og vertu með þeim í liði sem þú vilt hafa við hliðina á þér. Ef þú efast um ástina, þá efast ástin um þig. Besta vörnin fyrir þig í öllu sem þú gerir, hvort sem er í samningum, peningum eða tilfinningum er að fara í sókn og að þora það - hvort sem þú gerir það eða ekki. Þú hefur rosalega góða stöðu svo breiddu út faðminn og þú sérð að þú hefur byrjað góða ferð. Setningin þín er Smakkaðu á lífinu – Lífið er lotterí (Papar) Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn! Ef það er einhver manneskja sem leynir svo vissulega á sér og maður getur ekki reiknað út ert það þú. Þú ert eins og jóladagatal og maður getur ekki beðið eftir að opna næsta glugga! Plútó er ríkjandi yfir þínu lífi svo þú átt það til að fara í allt aðra átt en fólk býst við af þér. En trygglyndi getur líka drepið þig vegna þess að þú munt aldrei víkja frá þeim sem hafa haft mest áhrif á lífið þitt, en ef það gerist þá finnst þér þú vera í myrkrinu. Þú ert að fara inn í skemmtilegasta tímabil ársins og ef lífið væri skák þá er eins og þú hafir margar drottningar í tafli þínu. Í ástinni ertu spennandi en getur verið svo dularfullur að sá sem þú hefur áhuga á skilur ekki alveg hvað þú vilt, svo auðveldaðu lífið þitt með því að segja FALLEGA hvernig þér er innanbrjósts. Það er nefnilega frekar í eðli þínu að fara í hernað og taka upp sverð, þegar þú ættir heldur að bjóða þeim sem þú elskar í mat og nudd og sýna þínar sexý hliðar því það mun ganga miklu betur hvort sem þú ert í sambandi eður ei. Orkan þín er mjög tengd í sambandi við lykt, og vanillulykt (ekta vanillulykt) hefur mjög góð áhrif á hvernig þér líður og með því eykst orkan þín og þá sérðu að þú ert með réttu spilin á hendi. Ekki taka orðum vinar eða þeim sem þú elskar allt of alvarlega, fólk á það til að vera fljótfært og gerir sér ekki grein fyrir því hvað þú ert með ofsalega gott minni á ljótar setningar sem hafa verið sagðar við þig í fortíðinni. Þessir spennandi tímar sem eru yfir þér núna gefa þér sérstakt afl vegna þess að þín áramót eru yfirvofandi. Þú skalt spekúlera mjög vel í þessari dásamlegu herkænsku sem þú býrð yfir og getur nýst þér á jákvæðan hátt, en neikvæð herkænska stoppar útgeislun þína og vertu með þeim í liði sem þú vilt hafa við hliðina á þér. Ef þú efast um ástina, þá efast ástin um þig. Besta vörnin fyrir þig í öllu sem þú gerir, hvort sem er í samningum, peningum eða tilfinningum er að fara í sókn og að þora það - hvort sem þú gerir það eða ekki. Þú hefur rosalega góða stöðu svo breiddu út faðminn og þú sérð að þú hefur byrjað góða ferð. Setningin þín er Smakkaðu á lífinu – Lífið er lotterí (Papar) Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira