Vetrarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Athyglisgleði er ekki athyglissýki 3. nóvember 2017 09:00 Elsku Vatnsberinn minn mér þykir alltaf auðveldast að lesa í framtíð þína. Þú ert eitthvað svo einlæg persóna og auðvelt merki, sem sagt þægilegasta merkið sem ég veit um. Og ef þú skoðar það þá er það besti eiginleiki hjá öllum sem þú þekkir því það er eina manneskjan sem þú vilt sífellt hanga með. Þú kemur þér samt í of mikið tilfinningalegt rugl með því að vilja hafa allt á hreinu. Skoðaðu betur að þú ERT Vatnsberi, sem þýðir að þú þarft að vera eins og vatnið, fylgja straumum, fylgja vindum og stundum að sýna að ef ekki væri vatn þá væri engin veröld. Það eru svo mikil smáatriði sem eru að hrjá þig en hættu að vera gagnrýninn þó það þýði að rýna verði til gagns - kæruleysi og slökun eru skilaboðin til þín. Oprah Winfrey er einn minn uppáhalds Vatnsberi. Henni var sagt að hún myndi aldrei ná árangri í sjónvarpi eða nokkurs staðar, en hún hélt áfram ótrauð og þið þekkið hana öll. Í þér býr Oprah Winfrey, svo slakaðu ekkert á kröfum þínum til lífsins og stoppaðu alls ekki við annarra manna gagnrýni, því gagnrýni byggist alltaf á öfund og hindrar þig bara í að sleppa taumunum og lýsa eins og friðarljósið sem er í Viðey, hannað af Yoko Ono sem líka er Vatnsberi. Frelsi, að vera frjáls eins og loftbelgur sem þú hefur samt stjórn á, er þitt besta farartæki, en ef þú vilt vera tjald, fast með tjaldhælum mun enginn taka eftir þér og það ert svo sannarlega alls ekki þú. Athyglisgleði er ekki athyglissýki, svo núna á næstu sex mánuðum skaltu setja háu ljósin á hvort sem þú ert karl eða kona, sem sagt sperra bringuna og horfa með sjálfstrausti framan í alla - sama hvað þeim finnst um þig. Þú elskar að berjast fyrir réttindum annarra og þar af leiðandi elskarðu heiðarleika, en þú þarft að sýna jafnvægi í þessu því að innst inni ertu uppreisnarseggur og sumir ykkar vilja vera flóð sem flæðir yfir eins og vatn getur stundum gert þegar stífla brestur. Þú ert að fara yfir á mjög dularfullan tíma þar sem næmleiki þinn kemur í ljós. Þú munt laða að þér fólk sem breytir þínu lífi svo taktu eftir skilaboðunum sem þú færð frá ótrúlegustu manneskjum og setningin þín er: áhyggjur eru til einskis nýtar. Setningin þín er: Þú ert töffari og þetta er lagið sem ég sendi til þín: I‘m a survivor (Destiny's Child)Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn mér þykir alltaf auðveldast að lesa í framtíð þína. Þú ert eitthvað svo einlæg persóna og auðvelt merki, sem sagt þægilegasta merkið sem ég veit um. Og ef þú skoðar það þá er það besti eiginleiki hjá öllum sem þú þekkir því það er eina manneskjan sem þú vilt sífellt hanga með. Þú kemur þér samt í of mikið tilfinningalegt rugl með því að vilja hafa allt á hreinu. Skoðaðu betur að þú ERT Vatnsberi, sem þýðir að þú þarft að vera eins og vatnið, fylgja straumum, fylgja vindum og stundum að sýna að ef ekki væri vatn þá væri engin veröld. Það eru svo mikil smáatriði sem eru að hrjá þig en hættu að vera gagnrýninn þó það þýði að rýna verði til gagns - kæruleysi og slökun eru skilaboðin til þín. Oprah Winfrey er einn minn uppáhalds Vatnsberi. Henni var sagt að hún myndi aldrei ná árangri í sjónvarpi eða nokkurs staðar, en hún hélt áfram ótrauð og þið þekkið hana öll. Í þér býr Oprah Winfrey, svo slakaðu ekkert á kröfum þínum til lífsins og stoppaðu alls ekki við annarra manna gagnrýni, því gagnrýni byggist alltaf á öfund og hindrar þig bara í að sleppa taumunum og lýsa eins og friðarljósið sem er í Viðey, hannað af Yoko Ono sem líka er Vatnsberi. Frelsi, að vera frjáls eins og loftbelgur sem þú hefur samt stjórn á, er þitt besta farartæki, en ef þú vilt vera tjald, fast með tjaldhælum mun enginn taka eftir þér og það ert svo sannarlega alls ekki þú. Athyglisgleði er ekki athyglissýki, svo núna á næstu sex mánuðum skaltu setja háu ljósin á hvort sem þú ert karl eða kona, sem sagt sperra bringuna og horfa með sjálfstrausti framan í alla - sama hvað þeim finnst um þig. Þú elskar að berjast fyrir réttindum annarra og þar af leiðandi elskarðu heiðarleika, en þú þarft að sýna jafnvægi í þessu því að innst inni ertu uppreisnarseggur og sumir ykkar vilja vera flóð sem flæðir yfir eins og vatn getur stundum gert þegar stífla brestur. Þú ert að fara yfir á mjög dularfullan tíma þar sem næmleiki þinn kemur í ljós. Þú munt laða að þér fólk sem breytir þínu lífi svo taktu eftir skilaboðunum sem þú færð frá ótrúlegustu manneskjum og setningin þín er: áhyggjur eru til einskis nýtar. Setningin þín er: Þú ert töffari og þetta er lagið sem ég sendi til þín: I‘m a survivor (Destiny's Child)Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira