Vetrarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Athyglisgleði er ekki athyglissýki 3. nóvember 2017 09:00 Elsku Vatnsberinn minn mér þykir alltaf auðveldast að lesa í framtíð þína. Þú ert eitthvað svo einlæg persóna og auðvelt merki, sem sagt þægilegasta merkið sem ég veit um. Og ef þú skoðar það þá er það besti eiginleiki hjá öllum sem þú þekkir því það er eina manneskjan sem þú vilt sífellt hanga með. Þú kemur þér samt í of mikið tilfinningalegt rugl með því að vilja hafa allt á hreinu. Skoðaðu betur að þú ERT Vatnsberi, sem þýðir að þú þarft að vera eins og vatnið, fylgja straumum, fylgja vindum og stundum að sýna að ef ekki væri vatn þá væri engin veröld. Það eru svo mikil smáatriði sem eru að hrjá þig en hættu að vera gagnrýninn þó það þýði að rýna verði til gagns - kæruleysi og slökun eru skilaboðin til þín. Oprah Winfrey er einn minn uppáhalds Vatnsberi. Henni var sagt að hún myndi aldrei ná árangri í sjónvarpi eða nokkurs staðar, en hún hélt áfram ótrauð og þið þekkið hana öll. Í þér býr Oprah Winfrey, svo slakaðu ekkert á kröfum þínum til lífsins og stoppaðu alls ekki við annarra manna gagnrýni, því gagnrýni byggist alltaf á öfund og hindrar þig bara í að sleppa taumunum og lýsa eins og friðarljósið sem er í Viðey, hannað af Yoko Ono sem líka er Vatnsberi. Frelsi, að vera frjáls eins og loftbelgur sem þú hefur samt stjórn á, er þitt besta farartæki, en ef þú vilt vera tjald, fast með tjaldhælum mun enginn taka eftir þér og það ert svo sannarlega alls ekki þú. Athyglisgleði er ekki athyglissýki, svo núna á næstu sex mánuðum skaltu setja háu ljósin á hvort sem þú ert karl eða kona, sem sagt sperra bringuna og horfa með sjálfstrausti framan í alla - sama hvað þeim finnst um þig. Þú elskar að berjast fyrir réttindum annarra og þar af leiðandi elskarðu heiðarleika, en þú þarft að sýna jafnvægi í þessu því að innst inni ertu uppreisnarseggur og sumir ykkar vilja vera flóð sem flæðir yfir eins og vatn getur stundum gert þegar stífla brestur. Þú ert að fara yfir á mjög dularfullan tíma þar sem næmleiki þinn kemur í ljós. Þú munt laða að þér fólk sem breytir þínu lífi svo taktu eftir skilaboðunum sem þú færð frá ótrúlegustu manneskjum og setningin þín er: áhyggjur eru til einskis nýtar. Setningin þín er: Þú ert töffari og þetta er lagið sem ég sendi til þín: I‘m a survivor (Destiny's Child)Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn mér þykir alltaf auðveldast að lesa í framtíð þína. Þú ert eitthvað svo einlæg persóna og auðvelt merki, sem sagt þægilegasta merkið sem ég veit um. Og ef þú skoðar það þá er það besti eiginleiki hjá öllum sem þú þekkir því það er eina manneskjan sem þú vilt sífellt hanga með. Þú kemur þér samt í of mikið tilfinningalegt rugl með því að vilja hafa allt á hreinu. Skoðaðu betur að þú ERT Vatnsberi, sem þýðir að þú þarft að vera eins og vatnið, fylgja straumum, fylgja vindum og stundum að sýna að ef ekki væri vatn þá væri engin veröld. Það eru svo mikil smáatriði sem eru að hrjá þig en hættu að vera gagnrýninn þó það þýði að rýna verði til gagns - kæruleysi og slökun eru skilaboðin til þín. Oprah Winfrey er einn minn uppáhalds Vatnsberi. Henni var sagt að hún myndi aldrei ná árangri í sjónvarpi eða nokkurs staðar, en hún hélt áfram ótrauð og þið þekkið hana öll. Í þér býr Oprah Winfrey, svo slakaðu ekkert á kröfum þínum til lífsins og stoppaðu alls ekki við annarra manna gagnrýni, því gagnrýni byggist alltaf á öfund og hindrar þig bara í að sleppa taumunum og lýsa eins og friðarljósið sem er í Viðey, hannað af Yoko Ono sem líka er Vatnsberi. Frelsi, að vera frjáls eins og loftbelgur sem þú hefur samt stjórn á, er þitt besta farartæki, en ef þú vilt vera tjald, fast með tjaldhælum mun enginn taka eftir þér og það ert svo sannarlega alls ekki þú. Athyglisgleði er ekki athyglissýki, svo núna á næstu sex mánuðum skaltu setja háu ljósin á hvort sem þú ert karl eða kona, sem sagt sperra bringuna og horfa með sjálfstrausti framan í alla - sama hvað þeim finnst um þig. Þú elskar að berjast fyrir réttindum annarra og þar af leiðandi elskarðu heiðarleika, en þú þarft að sýna jafnvægi í þessu því að innst inni ertu uppreisnarseggur og sumir ykkar vilja vera flóð sem flæðir yfir eins og vatn getur stundum gert þegar stífla brestur. Þú ert að fara yfir á mjög dularfullan tíma þar sem næmleiki þinn kemur í ljós. Þú munt laða að þér fólk sem breytir þínu lífi svo taktu eftir skilaboðunum sem þú færð frá ótrúlegustu manneskjum og setningin þín er: áhyggjur eru til einskis nýtar. Setningin þín er: Þú ert töffari og þetta er lagið sem ég sendi til þín: I‘m a survivor (Destiny's Child)Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira