Vetrarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Athyglisgleði er ekki athyglissýki 3. nóvember 2017 09:00 Elsku Vatnsberinn minn mér þykir alltaf auðveldast að lesa í framtíð þína. Þú ert eitthvað svo einlæg persóna og auðvelt merki, sem sagt þægilegasta merkið sem ég veit um. Og ef þú skoðar það þá er það besti eiginleiki hjá öllum sem þú þekkir því það er eina manneskjan sem þú vilt sífellt hanga með. Þú kemur þér samt í of mikið tilfinningalegt rugl með því að vilja hafa allt á hreinu. Skoðaðu betur að þú ERT Vatnsberi, sem þýðir að þú þarft að vera eins og vatnið, fylgja straumum, fylgja vindum og stundum að sýna að ef ekki væri vatn þá væri engin veröld. Það eru svo mikil smáatriði sem eru að hrjá þig en hættu að vera gagnrýninn þó það þýði að rýna verði til gagns - kæruleysi og slökun eru skilaboðin til þín. Oprah Winfrey er einn minn uppáhalds Vatnsberi. Henni var sagt að hún myndi aldrei ná árangri í sjónvarpi eða nokkurs staðar, en hún hélt áfram ótrauð og þið þekkið hana öll. Í þér býr Oprah Winfrey, svo slakaðu ekkert á kröfum þínum til lífsins og stoppaðu alls ekki við annarra manna gagnrýni, því gagnrýni byggist alltaf á öfund og hindrar þig bara í að sleppa taumunum og lýsa eins og friðarljósið sem er í Viðey, hannað af Yoko Ono sem líka er Vatnsberi. Frelsi, að vera frjáls eins og loftbelgur sem þú hefur samt stjórn á, er þitt besta farartæki, en ef þú vilt vera tjald, fast með tjaldhælum mun enginn taka eftir þér og það ert svo sannarlega alls ekki þú. Athyglisgleði er ekki athyglissýki, svo núna á næstu sex mánuðum skaltu setja háu ljósin á hvort sem þú ert karl eða kona, sem sagt sperra bringuna og horfa með sjálfstrausti framan í alla - sama hvað þeim finnst um þig. Þú elskar að berjast fyrir réttindum annarra og þar af leiðandi elskarðu heiðarleika, en þú þarft að sýna jafnvægi í þessu því að innst inni ertu uppreisnarseggur og sumir ykkar vilja vera flóð sem flæðir yfir eins og vatn getur stundum gert þegar stífla brestur. Þú ert að fara yfir á mjög dularfullan tíma þar sem næmleiki þinn kemur í ljós. Þú munt laða að þér fólk sem breytir þínu lífi svo taktu eftir skilaboðunum sem þú færð frá ótrúlegustu manneskjum og setningin þín er: áhyggjur eru til einskis nýtar. Setningin þín er: Þú ert töffari og þetta er lagið sem ég sendi til þín: I‘m a survivor (Destiny's Child)Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn mér þykir alltaf auðveldast að lesa í framtíð þína. Þú ert eitthvað svo einlæg persóna og auðvelt merki, sem sagt þægilegasta merkið sem ég veit um. Og ef þú skoðar það þá er það besti eiginleiki hjá öllum sem þú þekkir því það er eina manneskjan sem þú vilt sífellt hanga með. Þú kemur þér samt í of mikið tilfinningalegt rugl með því að vilja hafa allt á hreinu. Skoðaðu betur að þú ERT Vatnsberi, sem þýðir að þú þarft að vera eins og vatnið, fylgja straumum, fylgja vindum og stundum að sýna að ef ekki væri vatn þá væri engin veröld. Það eru svo mikil smáatriði sem eru að hrjá þig en hættu að vera gagnrýninn þó það þýði að rýna verði til gagns - kæruleysi og slökun eru skilaboðin til þín. Oprah Winfrey er einn minn uppáhalds Vatnsberi. Henni var sagt að hún myndi aldrei ná árangri í sjónvarpi eða nokkurs staðar, en hún hélt áfram ótrauð og þið þekkið hana öll. Í þér býr Oprah Winfrey, svo slakaðu ekkert á kröfum þínum til lífsins og stoppaðu alls ekki við annarra manna gagnrýni, því gagnrýni byggist alltaf á öfund og hindrar þig bara í að sleppa taumunum og lýsa eins og friðarljósið sem er í Viðey, hannað af Yoko Ono sem líka er Vatnsberi. Frelsi, að vera frjáls eins og loftbelgur sem þú hefur samt stjórn á, er þitt besta farartæki, en ef þú vilt vera tjald, fast með tjaldhælum mun enginn taka eftir þér og það ert svo sannarlega alls ekki þú. Athyglisgleði er ekki athyglissýki, svo núna á næstu sex mánuðum skaltu setja háu ljósin á hvort sem þú ert karl eða kona, sem sagt sperra bringuna og horfa með sjálfstrausti framan í alla - sama hvað þeim finnst um þig. Þú elskar að berjast fyrir réttindum annarra og þar af leiðandi elskarðu heiðarleika, en þú þarft að sýna jafnvægi í þessu því að innst inni ertu uppreisnarseggur og sumir ykkar vilja vera flóð sem flæðir yfir eins og vatn getur stundum gert þegar stífla brestur. Þú ert að fara yfir á mjög dularfullan tíma þar sem næmleiki þinn kemur í ljós. Þú munt laða að þér fólk sem breytir þínu lífi svo taktu eftir skilaboðunum sem þú færð frá ótrúlegustu manneskjum og setningin þín er: áhyggjur eru til einskis nýtar. Setningin þín er: Þú ert töffari og þetta er lagið sem ég sendi til þín: I‘m a survivor (Destiny's Child)Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”