Vetrarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Með mjög viðkvæmt taugakerfi 3. nóvember 2017 09:00 Elsku Tvíburinn minn, nú eru kosningarnar búnar, sem betur fer fyrir okkur og þig. Þú ert svo skemmtilegur húmoristi, dásamlega aðlaðandi, en hundleiðinlegur ef þú heldur alvarlegar ræður. Þú hefur einstaka hæfileika og sagnagáfu og þess vegna ertu aldrei einn því fólk laðast að þér og vill hlusta á hvað þú hefur að segja. Þú skalt aldrei hugsa fyrirfram um hvað þú ætlar að segja, því ekkert er verra en Tvíburi sem setur allt í excel. Þá grefurðu þig í gröf fullkomleikans sem er ömurleg. Um leið og þú treystir á hversu orðheppinn þú ert er eins og orðin flæði í gegnum þig. Og þó þú vitir kannski alls ekki um hvað þú ert að tala hefurðu þann anda yfir þér að fólk bæði trúir á það sem þú segir og hlustar á þig Þú ert með mjög viðkvæmt taugakerfi og getur stefnt þér í tómt þunglyndi á stuttum tíma ef þú efast um sjálfan þig. Í eðli þínu heldurðu að þú þurfir að læra svo margt, en það er tómt kjaftæði - það eina sem þú þarft að skoða núna, með svo dásamlegan Merkúr inni í merkinu þínu, er að láta þig flæða og hugsa ekki fyrirfram um það sem þú ætlar að segja. Þú ert alltaf að skreyta allt í kringum þig, en þér er svo mikilvægt að breyta umhverfi þínu og heimili alveg eins og þú hefur áhuga á tilbreytingu í fötunum þínum. Það er mikil orka sem fylgir næstu mánuðum og þú hefur ekki efni á áhyggjum annarra því það dregur úr þeim krafti sem þú getur skapað. Já þú ert þinn skapari til að láta drauma þína rætast og þeir Tvíburar sem hanga í „hefðbundnum störfum“ drepast bara úr leiðindum. Hefðbundið er ömurlegt orð fyrir þig því þú þarft alltaf að hafa nýjustu tækni og eitthvað skemmtilegt í gangi en ert samt svo gömul sál; þegar þú ert ungur geturðu verið svolítið dómharður en hefur samt þá trú að allir geta látið drauma sína rætast. Sýndu öðrum og öllum í kringum þig einlægan áhuga. Það á eftir að koma þér á ótrúlega sterkt plan og í því er lykillinn að hamingjunni fólginn. Ef þú ert á lausu eða í óreglulegu sambandi þá ertu ekki viss hvort ástin sé að koma eða fara. Þú elskar af ástríðu eða þér getur verið skítsama, sem gerir þig að svo spennandi karakter og næstu mánuðir eru svo sannarlega spennandi því þú ert að uppskera ríkulega. Elskaðu ástina og draumana þína þá rætast þeir – I would do anything for love (Meat Loaf)Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, nú eru kosningarnar búnar, sem betur fer fyrir okkur og þig. Þú ert svo skemmtilegur húmoristi, dásamlega aðlaðandi, en hundleiðinlegur ef þú heldur alvarlegar ræður. Þú hefur einstaka hæfileika og sagnagáfu og þess vegna ertu aldrei einn því fólk laðast að þér og vill hlusta á hvað þú hefur að segja. Þú skalt aldrei hugsa fyrirfram um hvað þú ætlar að segja, því ekkert er verra en Tvíburi sem setur allt í excel. Þá grefurðu þig í gröf fullkomleikans sem er ömurleg. Um leið og þú treystir á hversu orðheppinn þú ert er eins og orðin flæði í gegnum þig. Og þó þú vitir kannski alls ekki um hvað þú ert að tala hefurðu þann anda yfir þér að fólk bæði trúir á það sem þú segir og hlustar á þig Þú ert með mjög viðkvæmt taugakerfi og getur stefnt þér í tómt þunglyndi á stuttum tíma ef þú efast um sjálfan þig. Í eðli þínu heldurðu að þú þurfir að læra svo margt, en það er tómt kjaftæði - það eina sem þú þarft að skoða núna, með svo dásamlegan Merkúr inni í merkinu þínu, er að láta þig flæða og hugsa ekki fyrirfram um það sem þú ætlar að segja. Þú ert alltaf að skreyta allt í kringum þig, en þér er svo mikilvægt að breyta umhverfi þínu og heimili alveg eins og þú hefur áhuga á tilbreytingu í fötunum þínum. Það er mikil orka sem fylgir næstu mánuðum og þú hefur ekki efni á áhyggjum annarra því það dregur úr þeim krafti sem þú getur skapað. Já þú ert þinn skapari til að láta drauma þína rætast og þeir Tvíburar sem hanga í „hefðbundnum störfum“ drepast bara úr leiðindum. Hefðbundið er ömurlegt orð fyrir þig því þú þarft alltaf að hafa nýjustu tækni og eitthvað skemmtilegt í gangi en ert samt svo gömul sál; þegar þú ert ungur geturðu verið svolítið dómharður en hefur samt þá trú að allir geta látið drauma sína rætast. Sýndu öðrum og öllum í kringum þig einlægan áhuga. Það á eftir að koma þér á ótrúlega sterkt plan og í því er lykillinn að hamingjunni fólginn. Ef þú ert á lausu eða í óreglulegu sambandi þá ertu ekki viss hvort ástin sé að koma eða fara. Þú elskar af ástríðu eða þér getur verið skítsama, sem gerir þig að svo spennandi karakter og næstu mánuðir eru svo sannarlega spennandi því þú ert að uppskera ríkulega. Elskaðu ástina og draumana þína þá rætast þeir – I would do anything for love (Meat Loaf)Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira