Vetrarspá Siggu Kling – Ljónið: Verið á mjög mikilvægu tímabili 3. nóvember 2017 09:00 Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú hefur orku sólarinnar og geislar af hlýju og sólin er að sjálfsögðu plánetan þín, en maður saknar ofsalega oft þegar sólin lætur ekki sjá sig og ferðast langt til að ná í orku hennar. Það sem þú þarft að sjá er að þú ert sólartýpa og líka hversu einstök persóna þú ert - þá geislarðu eins og sólin sjálf. Þú elskar allsnægtir og þolir engan veginn að hafa lítið fé. Þér finnst peningar oft skipta svo miklu máli að það stoppar þig í að hafa trú á lífinu. Óreiða, drasl og skipulagsleysi fá þig til að finnast þú ekki hafa orku til að takast á við lífið, þess vegna er svo mikilvægt að þú hendir út úr lífinu, gefir það sem þú hefur ekki pláss fyrir, gefir út úr lífinu þínu og búir til pláss fyrir góðu orkuna. Kraftur þinn nýtist best við að hafa ást á ólíklegustu persónum í lífinu þó þú skiljir ekki alveg hvað þær meina. Þú elskar að falla öllum í geð en hatar á sama augnabliki að vera undirgefinn. Þú hefur verið á mjög mikilvægu tímabili sem gefur þér merkilega undirstöðu að kraftmikilli framtíð og það mun aldrei gefa þér neitt að vera meðalmanneskja svo láttu á reyna hvað þú getur. Þú skalt standa við það sem þú segir - í því felst fegurðin og hamingjan. Þú átt það svo sannarlega skilið að þér sé hampað, alveg sama hvort þú hefur útskrifast úr gagnfræðaskóla eða sért með fimm háskólagráður. Það er sjálfstraustið sem gefur þér nýja og betri tíma og orðið sjálfstraust gefur þau tækifæri sem þú átt skilið og það þýðir bara að treysta á sjálfan sig og engan annan. Það er ekkert merki eins margbreytilegt og Ljónið. Alveg eins er sólin margbreytileg hvort sem maður elskar hana eða ekki. Með svartsýni og mótþróa fellur þú í vandamálagryfju, en með jákvæðni í orðum og gjörðum er eins og þú fáir alla á þitt band. Þú ert á tilfinningaþrungnu tímabili næstu mánuði og getur heillað til þín ótrúlegasta fólk og því er mikilvægt að vera með gagnsæi, vera einlægur í öllu sem þú gerir og treysta því að þú sért á tímabili ástar og hamingju. Þú þarft enga leikræna hæfileika til að fólk falli fyrir öllu sem þú gerir. Hinn sterki heili þinn er byggður til að leysa vandamál, og vandamál eru bara verkefni til að gera þig sterkari og sterkari. Skilaboðin elskan mín eru: Þú velur – What doesn‘t kill you makes you stronger (Kelly Clarkson) Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Hvar eru þau nú? Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú hefur orku sólarinnar og geislar af hlýju og sólin er að sjálfsögðu plánetan þín, en maður saknar ofsalega oft þegar sólin lætur ekki sjá sig og ferðast langt til að ná í orku hennar. Það sem þú þarft að sjá er að þú ert sólartýpa og líka hversu einstök persóna þú ert - þá geislarðu eins og sólin sjálf. Þú elskar allsnægtir og þolir engan veginn að hafa lítið fé. Þér finnst peningar oft skipta svo miklu máli að það stoppar þig í að hafa trú á lífinu. Óreiða, drasl og skipulagsleysi fá þig til að finnast þú ekki hafa orku til að takast á við lífið, þess vegna er svo mikilvægt að þú hendir út úr lífinu, gefir það sem þú hefur ekki pláss fyrir, gefir út úr lífinu þínu og búir til pláss fyrir góðu orkuna. Kraftur þinn nýtist best við að hafa ást á ólíklegustu persónum í lífinu þó þú skiljir ekki alveg hvað þær meina. Þú elskar að falla öllum í geð en hatar á sama augnabliki að vera undirgefinn. Þú hefur verið á mjög mikilvægu tímabili sem gefur þér merkilega undirstöðu að kraftmikilli framtíð og það mun aldrei gefa þér neitt að vera meðalmanneskja svo láttu á reyna hvað þú getur. Þú skalt standa við það sem þú segir - í því felst fegurðin og hamingjan. Þú átt það svo sannarlega skilið að þér sé hampað, alveg sama hvort þú hefur útskrifast úr gagnfræðaskóla eða sért með fimm háskólagráður. Það er sjálfstraustið sem gefur þér nýja og betri tíma og orðið sjálfstraust gefur þau tækifæri sem þú átt skilið og það þýðir bara að treysta á sjálfan sig og engan annan. Það er ekkert merki eins margbreytilegt og Ljónið. Alveg eins er sólin margbreytileg hvort sem maður elskar hana eða ekki. Með svartsýni og mótþróa fellur þú í vandamálagryfju, en með jákvæðni í orðum og gjörðum er eins og þú fáir alla á þitt band. Þú ert á tilfinningaþrungnu tímabili næstu mánuði og getur heillað til þín ótrúlegasta fólk og því er mikilvægt að vera með gagnsæi, vera einlægur í öllu sem þú gerir og treysta því að þú sért á tímabili ástar og hamingju. Þú þarft enga leikræna hæfileika til að fólk falli fyrir öllu sem þú gerir. Hinn sterki heili þinn er byggður til að leysa vandamál, og vandamál eru bara verkefni til að gera þig sterkari og sterkari. Skilaboðin elskan mín eru: Þú velur – What doesn‘t kill you makes you stronger (Kelly Clarkson) Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Hvar eru þau nú? Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög