Byrjaði þrisvar og hætti tvisvar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. október 2017 10:45 Þórður er níutíu og sex ára og sendir frá sér hvert bókarhandritið eftir annað. Halló, halló,“ er sagt fjörlegri röddu hinum megin á línunni, þegar ég hringi í Þórð Tómasson í Skógum, safnvörð, organista og rithöfund. Ég bið um eitt viðtalsbil vegna nýjustu bókar hans: Þjóðfræði mannslíkamans. Það er fúslega veitt.„Það var einhver ósjálfráð hvöt sem hvatti mig til að skrifa um þetta efni. Eins og ég segi í formála þá byrjaði ég þrisvar og hætti tvisvar en í þriðja skipti varð ekki aftur snúið.“ Varstu búinn að safna þessum fróðleik lengi í sarpinn? „Nei, raunverulega ekki. Efnið er að mestu tekið úr minni mínu og bókin ber það með sér.“ Hvenær hófstu handa? „Árið 2015, orðinn 94 ára.“ Kallar inn í húsið: „Gunna, viltu fara til dyra.“ Ertu með tölvu? „Nei, í mörg ár notaði ég ritvél en seinni árin bara pennann. Þannig sit ég enn að skrifa.“ Hvaða viðfangsefni ertu með núna? „Ég er að ganga frá handriti um heyannir á Íslandi.“ Var Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri ekki búinn að tæma það efni? „Nei, engan veginn. Hann kom með stórt og mikið rit árið 2015 um íslenska sláttuhætti en ég fer miklu víðar. Ég fer um allt sviðið.“ Menning Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Halló, halló,“ er sagt fjörlegri röddu hinum megin á línunni, þegar ég hringi í Þórð Tómasson í Skógum, safnvörð, organista og rithöfund. Ég bið um eitt viðtalsbil vegna nýjustu bókar hans: Þjóðfræði mannslíkamans. Það er fúslega veitt.„Það var einhver ósjálfráð hvöt sem hvatti mig til að skrifa um þetta efni. Eins og ég segi í formála þá byrjaði ég þrisvar og hætti tvisvar en í þriðja skipti varð ekki aftur snúið.“ Varstu búinn að safna þessum fróðleik lengi í sarpinn? „Nei, raunverulega ekki. Efnið er að mestu tekið úr minni mínu og bókin ber það með sér.“ Hvenær hófstu handa? „Árið 2015, orðinn 94 ára.“ Kallar inn í húsið: „Gunna, viltu fara til dyra.“ Ertu með tölvu? „Nei, í mörg ár notaði ég ritvél en seinni árin bara pennann. Þannig sit ég enn að skrifa.“ Hvaða viðfangsefni ertu með núna? „Ég er að ganga frá handriti um heyannir á Íslandi.“ Var Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri ekki búinn að tæma það efni? „Nei, engan veginn. Hann kom með stórt og mikið rit árið 2015 um íslenska sláttuhætti en ég fer miklu víðar. Ég fer um allt sviðið.“
Menning Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira