Þorgerður hundfúl og vill nýjan fjölnota þjóðarleikvang Birgir Olgeirsson skrifar 9. október 2017 13:10 Þorgerður vill fá nýjan fjölnota þjóðarleikvang í Laugardal. Vísir „Persónulega tel ég æskilegast að U2 haldi fyrstu tónleikana en er líka opin fyrir Beyoncé,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, starfandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, á Facebook þar sem hún lýsir því yfir að Laugardalsvöllur sé barns síns tíma og kominn tími á nýjan þjóðarleikvang í Laugardalnum. Hún bendir á að eðlilega muni ekki seljast upp á alla íþróttaviðburði á stærri þjóðarleikvangi, en tækifæri séu til staðar til að halda aðra viðburði þar og kemur tónleikahald af alvöru stærðargráðu fyrst upp í huga hennar. Þorgerður bendir á að hún sé, eins og þúsundir annarra, hundfúl með að hafa ekki náð að festa kaup á miða á leik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn Kósóvó á Laugardalsvelli í kvöld. Um er að ræða lokaleik liðsins í I-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Vinni íslenska liðið leikinn gulltryggir það efsta sæti riðilsins og farseðil á úrslitakeppni HM.Leikmenn landsliðsins taka víkingaklappið með stuðningsmönnum.Vísir/EyþórÞorgerður segist gera sér grein fyrir því að þessi hvað þessi umræða kunni að hafa í för með sér, þar á meðal allskyns samanburð við önnur mjög mikilvæg verkefni á sviði innviðauppbyggingar, en segir eitt ekki útiloka annað. „Nýr fjölnota þjóðarleikvangur í Laugardal er verkefni sem er mjög vel til þess fallið að vera einkaframkvæmd sem nýtur stuðnings ríkis og borgar. Eðli málsins samkvæmt mun ekki seljast upp á alla íþróttaviðburði sem fram fara á vellinum en ef rétt er staðið að málum þá eru mikil tækifæri fólgin í ýmiskonar öðrum viðburðum sem styrkja rekstrargrundvöll slíks mannvirkis. Tónleikahald af alvöru stærðargráðu kemur fyrst upp í hugann en margt annað kemur til greina eins og við þekkjum erlendis frá. Þar spilar auðvitað ferðmannastraumurinn og áhugi heimsins á Íslandi lykilhlutverk,“ skrifar Þorgerður. Hún segir rekstur vallarins í óásættanlegan, sama hvernig á það er litið. „Hann stendur ekki undir sér fjárhagslega, leikmenn og áhorfendur eru óánægðir og aðstaða fyrir fjölmiðla og aðra hlutaðeigandi er slök ef frá er talið skrifstofuhúsnæði KSÍ. Það er því klárt mál að eitthvað verður að gera. Nú er lag að byggja nýjan völl fyrir íþróttafólkið okkar, þjóðina og aðra sem sækja höfuðborgina okkar heim. Verum óhrædd við að leyfa einkaframtakinu að njóta sín í verkefni sem þessu.“ Uppi hafa verið hugmyndir um að reisa nýjan þjóðarleikvang sem myndi rúma 20 þúsund manns í sæti, sem Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, talaði mikið fyrir. Tengdar fréttir Ríkið vill þjóðarleikvang í Laugardal Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reykjavíkurborg og Knattspyrnusamband Íslands munu veita alls 21 milljón króna til að fullkanna rekstrargrundvöll fjölnota íþróttaleikvangs, bera saman mismunandi útfærslur og vinna frumhönnun leikvangsins ásamt því að vinna kostnaðargreiningu vegna framkvæmda. 10. október 2016 07:00 Nýr leikvangur þyrfti ekki að kosta skattgreiðendur krónu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir með forsvarsmönnum KSÍ og segir tíma kominn á nýjan þjóðarleikvang fyrir knattspyrnulandsleiki. 7. september 2015 21:30 Nýr þjóðarleikvangur hannaður sem víkingaskip Hugmyndir að nýjum leikvangi kynntar í Háskóla Reykjavíkur 11. september 2015 20:15 Byggðu tveggja milljóna króna göngubrú í Kórnum sem Timberlake notaði einu sinni áður en hún var rifin Ísleifur Þórhallsson ræðir þær hindranir sem tónleikahaldarar standa frammi fyrir á Íslandi í BS-ritgerð um stækkun Laugardalsvallar. 22. október 2016 08:40 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Sjá meira
„Persónulega tel ég æskilegast að U2 haldi fyrstu tónleikana en er líka opin fyrir Beyoncé,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, starfandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, á Facebook þar sem hún lýsir því yfir að Laugardalsvöllur sé barns síns tíma og kominn tími á nýjan þjóðarleikvang í Laugardalnum. Hún bendir á að eðlilega muni ekki seljast upp á alla íþróttaviðburði á stærri þjóðarleikvangi, en tækifæri séu til staðar til að halda aðra viðburði þar og kemur tónleikahald af alvöru stærðargráðu fyrst upp í huga hennar. Þorgerður bendir á að hún sé, eins og þúsundir annarra, hundfúl með að hafa ekki náð að festa kaup á miða á leik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn Kósóvó á Laugardalsvelli í kvöld. Um er að ræða lokaleik liðsins í I-riðli undankeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Vinni íslenska liðið leikinn gulltryggir það efsta sæti riðilsins og farseðil á úrslitakeppni HM.Leikmenn landsliðsins taka víkingaklappið með stuðningsmönnum.Vísir/EyþórÞorgerður segist gera sér grein fyrir því að þessi hvað þessi umræða kunni að hafa í för með sér, þar á meðal allskyns samanburð við önnur mjög mikilvæg verkefni á sviði innviðauppbyggingar, en segir eitt ekki útiloka annað. „Nýr fjölnota þjóðarleikvangur í Laugardal er verkefni sem er mjög vel til þess fallið að vera einkaframkvæmd sem nýtur stuðnings ríkis og borgar. Eðli málsins samkvæmt mun ekki seljast upp á alla íþróttaviðburði sem fram fara á vellinum en ef rétt er staðið að málum þá eru mikil tækifæri fólgin í ýmiskonar öðrum viðburðum sem styrkja rekstrargrundvöll slíks mannvirkis. Tónleikahald af alvöru stærðargráðu kemur fyrst upp í hugann en margt annað kemur til greina eins og við þekkjum erlendis frá. Þar spilar auðvitað ferðmannastraumurinn og áhugi heimsins á Íslandi lykilhlutverk,“ skrifar Þorgerður. Hún segir rekstur vallarins í óásættanlegan, sama hvernig á það er litið. „Hann stendur ekki undir sér fjárhagslega, leikmenn og áhorfendur eru óánægðir og aðstaða fyrir fjölmiðla og aðra hlutaðeigandi er slök ef frá er talið skrifstofuhúsnæði KSÍ. Það er því klárt mál að eitthvað verður að gera. Nú er lag að byggja nýjan völl fyrir íþróttafólkið okkar, þjóðina og aðra sem sækja höfuðborgina okkar heim. Verum óhrædd við að leyfa einkaframtakinu að njóta sín í verkefni sem þessu.“ Uppi hafa verið hugmyndir um að reisa nýjan þjóðarleikvang sem myndi rúma 20 þúsund manns í sæti, sem Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, talaði mikið fyrir.
Tengdar fréttir Ríkið vill þjóðarleikvang í Laugardal Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reykjavíkurborg og Knattspyrnusamband Íslands munu veita alls 21 milljón króna til að fullkanna rekstrargrundvöll fjölnota íþróttaleikvangs, bera saman mismunandi útfærslur og vinna frumhönnun leikvangsins ásamt því að vinna kostnaðargreiningu vegna framkvæmda. 10. október 2016 07:00 Nýr leikvangur þyrfti ekki að kosta skattgreiðendur krónu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir með forsvarsmönnum KSÍ og segir tíma kominn á nýjan þjóðarleikvang fyrir knattspyrnulandsleiki. 7. september 2015 21:30 Nýr þjóðarleikvangur hannaður sem víkingaskip Hugmyndir að nýjum leikvangi kynntar í Háskóla Reykjavíkur 11. september 2015 20:15 Byggðu tveggja milljóna króna göngubrú í Kórnum sem Timberlake notaði einu sinni áður en hún var rifin Ísleifur Þórhallsson ræðir þær hindranir sem tónleikahaldarar standa frammi fyrir á Íslandi í BS-ritgerð um stækkun Laugardalsvallar. 22. október 2016 08:40 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Sjá meira
Ríkið vill þjóðarleikvang í Laugardal Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reykjavíkurborg og Knattspyrnusamband Íslands munu veita alls 21 milljón króna til að fullkanna rekstrargrundvöll fjölnota íþróttaleikvangs, bera saman mismunandi útfærslur og vinna frumhönnun leikvangsins ásamt því að vinna kostnaðargreiningu vegna framkvæmda. 10. október 2016 07:00
Nýr leikvangur þyrfti ekki að kosta skattgreiðendur krónu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir með forsvarsmönnum KSÍ og segir tíma kominn á nýjan þjóðarleikvang fyrir knattspyrnulandsleiki. 7. september 2015 21:30
Nýr þjóðarleikvangur hannaður sem víkingaskip Hugmyndir að nýjum leikvangi kynntar í Háskóla Reykjavíkur 11. september 2015 20:15
Byggðu tveggja milljóna króna göngubrú í Kórnum sem Timberlake notaði einu sinni áður en hún var rifin Ísleifur Þórhallsson ræðir þær hindranir sem tónleikahaldarar standa frammi fyrir á Íslandi í BS-ritgerð um stækkun Laugardalsvallar. 22. október 2016 08:40