Frægasti glaumgosi heims í einlægu viðtali: Konur elska hreinskilni mína Stefán Árni Pálsson skrifar 22. september 2017 14:00 Dan Bilzerian er mjög skrautlegur karakter. Íþróttafréttamaðurinn Graham Bensinger fær reglulega til sín íþróttamenn í mjög ítarleg viðtöl í þáttunum In Depth. Á dögunum mætti glaumgosinn Dan Bilzerian í langt og skemmtilegt viðtal við Bensinger og opnaði þessi skrautlegi pókerspilari sig. Bilzerian er 36 ára Bandaríkjamaður en af armenskum ættum. Hann er einna þekktastur fyrir Instagram reikning sinn en hann er í 44. sæti yfir þá sem eru með flesta fylgjendur forritsins. Þar deilir hann myndum af háfleygum lífstíl sínum. Hann skemmti sér vel hér á landi á síðasta ári en ávallt fylgja honum nokkrar fallegar konur. Bilzerian segist vera mjög hreinskilinn maður og þá sérstaklega við konur. „Ég vil bara vera í kringum konur ef mig langar það, og þær langar að vera í kringum mig út af því að þær langar það. Þannig sé ég hlutina bara. Þetta á aldrei að vera þvingað,“ segir Bilzerian. Stundum þarf Bilzerian, að eigin sögn, að ræða við konurnar og láta þær vita að hann vilji ekki alvarlegt samband með þeim. „Ég þarf oft að eiga það samtal, en ég vil aldrei ljúga að konum og er mjög hreinskilinn maður. Ef þær eru ekki sáttar við fyrirkomulagið er alltaf best að við hættum hittast. Konurnar eru oftast bara mjög ánægðar með hreinskilnina, því hún er sjaldgæf.“ Bilzerian hefur efnast á því að spila póker. „Ég vann einu sinni 12,8 milljónir dollara á einum degi,“ segir hann en hann hefur mest tapað 3,7 milljónum dollara á einum degi. Hér að neðan má horfa á fjölmargar klippur úr þessu langa og ítarlega viðtali. Tengdar fréttir Dan Bilzerian með rosalegt myndband frá Íslands- og Evrópureisu sinni Glaumgosinn, pókerspilarinn og nautnaseggurinn Dan Bilzerian var hér á landi fyrr í sumar og greindi Lífið ítarlega frá dvöl hans á Íslandi. 9. ágúst 2016 10:51 Glaumgosinn Dan Bilzerian á Íslandi Ekki er vitað hvað Bilzerian ætlar að aðhafast meðan hann dvelur hér á landi eða hve lengi hann mun vera hér. 7. júlí 2016 18:05 Dan Bilzerian: Ánægður með morgunmatinn á Hótel Keflavík Maðurinn er þekktur nautnaseggur og deildi mynd á Instagram af fyrsta morgunmat sínum á Íslandi. 8. júlí 2016 16:29 Dan Bilzerian farinn af landi brott Ætlar að heimsækja nokkra félaga í New York á leið sinni í strandarpartý í Montreal. 11. júlí 2016 18:40 Svona býr mesti glaumgosi heims Glaumgosinn og pókerspilarinn Dan Bilzerian er þekktur fyrir heldur skrautlegan lífstíl en hann hefur efnast gríðarlega á fjárhættuspilum. 21. desember 2016 10:54 Dan Bilzerian á Langjökli: „Þeir sögðu að það væri sumar“ Glaumgosinn skellti sér upp á jökul. 9. júlí 2016 09:54 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Fleiri fréttir Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn Graham Bensinger fær reglulega til sín íþróttamenn í mjög ítarleg viðtöl í þáttunum In Depth. Á dögunum mætti glaumgosinn Dan Bilzerian í langt og skemmtilegt viðtal við Bensinger og opnaði þessi skrautlegi pókerspilari sig. Bilzerian er 36 ára Bandaríkjamaður en af armenskum ættum. Hann er einna þekktastur fyrir Instagram reikning sinn en hann er í 44. sæti yfir þá sem eru með flesta fylgjendur forritsins. Þar deilir hann myndum af háfleygum lífstíl sínum. Hann skemmti sér vel hér á landi á síðasta ári en ávallt fylgja honum nokkrar fallegar konur. Bilzerian segist vera mjög hreinskilinn maður og þá sérstaklega við konur. „Ég vil bara vera í kringum konur ef mig langar það, og þær langar að vera í kringum mig út af því að þær langar það. Þannig sé ég hlutina bara. Þetta á aldrei að vera þvingað,“ segir Bilzerian. Stundum þarf Bilzerian, að eigin sögn, að ræða við konurnar og láta þær vita að hann vilji ekki alvarlegt samband með þeim. „Ég þarf oft að eiga það samtal, en ég vil aldrei ljúga að konum og er mjög hreinskilinn maður. Ef þær eru ekki sáttar við fyrirkomulagið er alltaf best að við hættum hittast. Konurnar eru oftast bara mjög ánægðar með hreinskilnina, því hún er sjaldgæf.“ Bilzerian hefur efnast á því að spila póker. „Ég vann einu sinni 12,8 milljónir dollara á einum degi,“ segir hann en hann hefur mest tapað 3,7 milljónum dollara á einum degi. Hér að neðan má horfa á fjölmargar klippur úr þessu langa og ítarlega viðtali.
Tengdar fréttir Dan Bilzerian með rosalegt myndband frá Íslands- og Evrópureisu sinni Glaumgosinn, pókerspilarinn og nautnaseggurinn Dan Bilzerian var hér á landi fyrr í sumar og greindi Lífið ítarlega frá dvöl hans á Íslandi. 9. ágúst 2016 10:51 Glaumgosinn Dan Bilzerian á Íslandi Ekki er vitað hvað Bilzerian ætlar að aðhafast meðan hann dvelur hér á landi eða hve lengi hann mun vera hér. 7. júlí 2016 18:05 Dan Bilzerian: Ánægður með morgunmatinn á Hótel Keflavík Maðurinn er þekktur nautnaseggur og deildi mynd á Instagram af fyrsta morgunmat sínum á Íslandi. 8. júlí 2016 16:29 Dan Bilzerian farinn af landi brott Ætlar að heimsækja nokkra félaga í New York á leið sinni í strandarpartý í Montreal. 11. júlí 2016 18:40 Svona býr mesti glaumgosi heims Glaumgosinn og pókerspilarinn Dan Bilzerian er þekktur fyrir heldur skrautlegan lífstíl en hann hefur efnast gríðarlega á fjárhættuspilum. 21. desember 2016 10:54 Dan Bilzerian á Langjökli: „Þeir sögðu að það væri sumar“ Glaumgosinn skellti sér upp á jökul. 9. júlí 2016 09:54 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Fleiri fréttir Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Sjá meira
Dan Bilzerian með rosalegt myndband frá Íslands- og Evrópureisu sinni Glaumgosinn, pókerspilarinn og nautnaseggurinn Dan Bilzerian var hér á landi fyrr í sumar og greindi Lífið ítarlega frá dvöl hans á Íslandi. 9. ágúst 2016 10:51
Glaumgosinn Dan Bilzerian á Íslandi Ekki er vitað hvað Bilzerian ætlar að aðhafast meðan hann dvelur hér á landi eða hve lengi hann mun vera hér. 7. júlí 2016 18:05
Dan Bilzerian: Ánægður með morgunmatinn á Hótel Keflavík Maðurinn er þekktur nautnaseggur og deildi mynd á Instagram af fyrsta morgunmat sínum á Íslandi. 8. júlí 2016 16:29
Dan Bilzerian farinn af landi brott Ætlar að heimsækja nokkra félaga í New York á leið sinni í strandarpartý í Montreal. 11. júlí 2016 18:40
Svona býr mesti glaumgosi heims Glaumgosinn og pókerspilarinn Dan Bilzerian er þekktur fyrir heldur skrautlegan lífstíl en hann hefur efnast gríðarlega á fjárhættuspilum. 21. desember 2016 10:54
Dan Bilzerian á Langjökli: „Þeir sögðu að það væri sumar“ Glaumgosinn skellti sér upp á jökul. 9. júlí 2016 09:54