Samþjöppun í ferðaþjónustu líkleg Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. september 2017 20:00 Hægja mun á fjölgun ferðamanna á næstu árum eða misserum og það mun fela í sér miklar áskoranir fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Samþjöppun í greininni er talin líkleg, þar sem minni fyrirtæki gætu orðið undir. Greiningardeild Arion banka kynnti í dag árlega ferðaþjónustuúttekt þar sem gert er ráð fyrir hægari fjölgun ferðamanna á næstu árum.Í fyrra fjölgaði ferðamönnum um tæplega 40% milli ára og búist er við um 35% fjölgun í ár. Samkvæmt spá Arion banka verður fjölgunin mun hægari á næsta ári. „Okkur finnst líklegast að ferðamönnum haldi áfram að fjölga. Í grunnsviðsmyndinni erum við að gera ráð fyrir að þeim fjölgi um 11% á næsta ári en að svo hægi á niður í 6% vöxt árið 2020," segir Konráð S. Jónsson, hagfræðingur í Greiningardeild Arion banka. Hægari fjölgun ferðamanna og aðrir ytri þættir gætu reynt verulega á fyrirtæki í greininni. „Ef maður horfir svona áfram næstu ár erum við að sjá ennþá meiri launahækkanir, líklega að krónan verði áfram sterk, við erum að sjá hægari vöxt í ferðaþjónustu og virðisaukaskattshækkanir ofan á það. Þannig það mun vægast sagt leiða til áskorana fyrir þá sem eru í rekstri í ferðaþjónustu," segir Konráð. Samþjöppin í greininni er talin líkleg þar sem minni fyrirtæki gætu orðið undir. „Okkur sýnist vera svigrúm fyrir stærðarhagkvæmni og okkur finnst líklegt að það muni svolítið reyna á það núna þegar mesti vöxturinn og mesta velgengnin í heild virðist liðin í bili," segir Konráð. Þrátt fyrir að hægja muni á vextinum er gert ráð fyrir mikilli vöntun á starfsfólki á næstu árum. „Við gerum ráð fyrir að það verði allt að sjö þúsund störf til það sem eftir er áratugsins í ferðaþjónustunni og miðað við mannfjöldaspár kallar það á talsverðan innflutning vinnuafls," segir Konráð. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira
Hægja mun á fjölgun ferðamanna á næstu árum eða misserum og það mun fela í sér miklar áskoranir fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Samþjöppun í greininni er talin líkleg, þar sem minni fyrirtæki gætu orðið undir. Greiningardeild Arion banka kynnti í dag árlega ferðaþjónustuúttekt þar sem gert er ráð fyrir hægari fjölgun ferðamanna á næstu árum.Í fyrra fjölgaði ferðamönnum um tæplega 40% milli ára og búist er við um 35% fjölgun í ár. Samkvæmt spá Arion banka verður fjölgunin mun hægari á næsta ári. „Okkur finnst líklegast að ferðamönnum haldi áfram að fjölga. Í grunnsviðsmyndinni erum við að gera ráð fyrir að þeim fjölgi um 11% á næsta ári en að svo hægi á niður í 6% vöxt árið 2020," segir Konráð S. Jónsson, hagfræðingur í Greiningardeild Arion banka. Hægari fjölgun ferðamanna og aðrir ytri þættir gætu reynt verulega á fyrirtæki í greininni. „Ef maður horfir svona áfram næstu ár erum við að sjá ennþá meiri launahækkanir, líklega að krónan verði áfram sterk, við erum að sjá hægari vöxt í ferðaþjónustu og virðisaukaskattshækkanir ofan á það. Þannig það mun vægast sagt leiða til áskorana fyrir þá sem eru í rekstri í ferðaþjónustu," segir Konráð. Samþjöppin í greininni er talin líkleg þar sem minni fyrirtæki gætu orðið undir. „Okkur sýnist vera svigrúm fyrir stærðarhagkvæmni og okkur finnst líklegt að það muni svolítið reyna á það núna þegar mesti vöxturinn og mesta velgengnin í heild virðist liðin í bili," segir Konráð. Þrátt fyrir að hægja muni á vextinum er gert ráð fyrir mikilli vöntun á starfsfólki á næstu árum. „Við gerum ráð fyrir að það verði allt að sjö þúsund störf til það sem eftir er áratugsins í ferðaþjónustunni og miðað við mannfjöldaspár kallar það á talsverðan innflutning vinnuafls," segir Konráð.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira