John Lewis hættir að aðgreina kynin Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. september 2017 12:37 Vörumerkið vill síður halda uppi skaðlegum staðalmyndum. Vísir/getty Barnafatarisinn John Lewis tilkynnti á dögunum að hann hyggst losa sig við kynjaskiptingu á þeim fatnaði og vörum sem boðið er upp á. Með stefnubreytingunni beinir John Lewis nú ljósinu að fatnaði sem einfaldlega er ætlaður börnum.Í breskum miðlum er því haldið fram að John Lewis sé fyrsta stóra fatamerkið til að losa sig alfarið við kynjaskiptingu fatnaðar. Framleiðandinn hefur ekki aðeins látið kynjastimplanir lönd og leið því stráka-og stelpudeild víkur fyrir einni stórri barnafatadeild. Talsmenn Johns Lewis segja að stíll merkisins breytist ekki. Viðskiptavinirnir muni enn finna fyrir „John Lewis stílnum.“ Með breytingunni sé verið að auka valfrelsi neytenda. Stúlkum, jafnt sem strákum, sé frjálst að ganga í kjólum.Framtakið hefur bæði verið lofað og lastað.Visir/getty„Við hjá John Lewis viljum ekki ýta undir skaðlegar staðalmyndir kynjanna og viljum þess í stað bjóða upp á fjölbreyttari valmöguleika fyrir viðskiptavini. Þannig getur foreldrið eða barnið valið þá flík sem það raunverulega vill klæðast.“ Víða um netheima er framtakinu fagnað en á sama tíma súpa margir hveljur. Sumir segja að John Lewis gangi á undan með góðu fordæmi og vonast er til þess að fleiri merki snúi af braut kynjaskiptingar en aðrir óttast breytinguna.Read your tweet, saw #johnlewis gender neutral story. Wtf is happening to this country?! This sort of Liberalism borders on mental illness.— Neil (@Neil_G_WFC) September 2, 2017 We are absolutely thrilled by this announcement from John Lewis! Alongside changes coming at Clarks Shoes, THIS... https://t.co/3mDf87A4vK— LetClothesBeClothes (@letclothesbe) September 2, 2017 Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Barnafatarisinn John Lewis tilkynnti á dögunum að hann hyggst losa sig við kynjaskiptingu á þeim fatnaði og vörum sem boðið er upp á. Með stefnubreytingunni beinir John Lewis nú ljósinu að fatnaði sem einfaldlega er ætlaður börnum.Í breskum miðlum er því haldið fram að John Lewis sé fyrsta stóra fatamerkið til að losa sig alfarið við kynjaskiptingu fatnaðar. Framleiðandinn hefur ekki aðeins látið kynjastimplanir lönd og leið því stráka-og stelpudeild víkur fyrir einni stórri barnafatadeild. Talsmenn Johns Lewis segja að stíll merkisins breytist ekki. Viðskiptavinirnir muni enn finna fyrir „John Lewis stílnum.“ Með breytingunni sé verið að auka valfrelsi neytenda. Stúlkum, jafnt sem strákum, sé frjálst að ganga í kjólum.Framtakið hefur bæði verið lofað og lastað.Visir/getty„Við hjá John Lewis viljum ekki ýta undir skaðlegar staðalmyndir kynjanna og viljum þess í stað bjóða upp á fjölbreyttari valmöguleika fyrir viðskiptavini. Þannig getur foreldrið eða barnið valið þá flík sem það raunverulega vill klæðast.“ Víða um netheima er framtakinu fagnað en á sama tíma súpa margir hveljur. Sumir segja að John Lewis gangi á undan með góðu fordæmi og vonast er til þess að fleiri merki snúi af braut kynjaskiptingar en aðrir óttast breytinguna.Read your tweet, saw #johnlewis gender neutral story. Wtf is happening to this country?! This sort of Liberalism borders on mental illness.— Neil (@Neil_G_WFC) September 2, 2017 We are absolutely thrilled by this announcement from John Lewis! Alongside changes coming at Clarks Shoes, THIS... https://t.co/3mDf87A4vK— LetClothesBeClothes (@letclothesbe) September 2, 2017
Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira