John Lewis hættir að aðgreina kynin Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. september 2017 12:37 Vörumerkið vill síður halda uppi skaðlegum staðalmyndum. Vísir/getty Barnafatarisinn John Lewis tilkynnti á dögunum að hann hyggst losa sig við kynjaskiptingu á þeim fatnaði og vörum sem boðið er upp á. Með stefnubreytingunni beinir John Lewis nú ljósinu að fatnaði sem einfaldlega er ætlaður börnum.Í breskum miðlum er því haldið fram að John Lewis sé fyrsta stóra fatamerkið til að losa sig alfarið við kynjaskiptingu fatnaðar. Framleiðandinn hefur ekki aðeins látið kynjastimplanir lönd og leið því stráka-og stelpudeild víkur fyrir einni stórri barnafatadeild. Talsmenn Johns Lewis segja að stíll merkisins breytist ekki. Viðskiptavinirnir muni enn finna fyrir „John Lewis stílnum.“ Með breytingunni sé verið að auka valfrelsi neytenda. Stúlkum, jafnt sem strákum, sé frjálst að ganga í kjólum.Framtakið hefur bæði verið lofað og lastað.Visir/getty„Við hjá John Lewis viljum ekki ýta undir skaðlegar staðalmyndir kynjanna og viljum þess í stað bjóða upp á fjölbreyttari valmöguleika fyrir viðskiptavini. Þannig getur foreldrið eða barnið valið þá flík sem það raunverulega vill klæðast.“ Víða um netheima er framtakinu fagnað en á sama tíma súpa margir hveljur. Sumir segja að John Lewis gangi á undan með góðu fordæmi og vonast er til þess að fleiri merki snúi af braut kynjaskiptingar en aðrir óttast breytinguna.Read your tweet, saw #johnlewis gender neutral story. Wtf is happening to this country?! This sort of Liberalism borders on mental illness.— Neil (@Neil_G_WFC) September 2, 2017 We are absolutely thrilled by this announcement from John Lewis! Alongside changes coming at Clarks Shoes, THIS... https://t.co/3mDf87A4vK— LetClothesBeClothes (@letclothesbe) September 2, 2017 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira
Barnafatarisinn John Lewis tilkynnti á dögunum að hann hyggst losa sig við kynjaskiptingu á þeim fatnaði og vörum sem boðið er upp á. Með stefnubreytingunni beinir John Lewis nú ljósinu að fatnaði sem einfaldlega er ætlaður börnum.Í breskum miðlum er því haldið fram að John Lewis sé fyrsta stóra fatamerkið til að losa sig alfarið við kynjaskiptingu fatnaðar. Framleiðandinn hefur ekki aðeins látið kynjastimplanir lönd og leið því stráka-og stelpudeild víkur fyrir einni stórri barnafatadeild. Talsmenn Johns Lewis segja að stíll merkisins breytist ekki. Viðskiptavinirnir muni enn finna fyrir „John Lewis stílnum.“ Með breytingunni sé verið að auka valfrelsi neytenda. Stúlkum, jafnt sem strákum, sé frjálst að ganga í kjólum.Framtakið hefur bæði verið lofað og lastað.Visir/getty„Við hjá John Lewis viljum ekki ýta undir skaðlegar staðalmyndir kynjanna og viljum þess í stað bjóða upp á fjölbreyttari valmöguleika fyrir viðskiptavini. Þannig getur foreldrið eða barnið valið þá flík sem það raunverulega vill klæðast.“ Víða um netheima er framtakinu fagnað en á sama tíma súpa margir hveljur. Sumir segja að John Lewis gangi á undan með góðu fordæmi og vonast er til þess að fleiri merki snúi af braut kynjaskiptingar en aðrir óttast breytinguna.Read your tweet, saw #johnlewis gender neutral story. Wtf is happening to this country?! This sort of Liberalism borders on mental illness.— Neil (@Neil_G_WFC) September 2, 2017 We are absolutely thrilled by this announcement from John Lewis! Alongside changes coming at Clarks Shoes, THIS... https://t.co/3mDf87A4vK— LetClothesBeClothes (@letclothesbe) September 2, 2017
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira