Þolendur upplifa sig vanmáttuga Sunna Sæmundsdóttir skrifar 7. september 2017 20:00 Þolendur kynferðisofbeldis upplifa sig gjarnan utanveltu í réttarkerfinu þegar mál þeirra eru tekin fyrir. Doktorsnemi telur rétt að þolendur séu ekki einungis vitni í eigin máli. Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við Háskólann í Lundi, vann rannsókn er byggði á viðtölum um 35 þolendur kynferðisofbeldis. Um helmingur þeirra hafði farið með mál sín fyrir dómstóla en mál annarra voru ýmist fyrnd eða fóru ekki lengra af öðrum ástæðum. Hún segir viðtölin sýna óánægju brotaþola með kerfið. „Eitt af því sem kemur fólki mjög spánskt fyrir sjónir er að brotaþolar eru í stöðu vitnis í málinu og hafa ekki aðild að málinu. Aðilarnir sem hafa skilgreindra hagsmuna að gæta í málinu eru ríkið annars vegar og sakborningur hins vegar. Brotaþolar eru lykilvitni með lítinn rétt," segir Hildur. Hún segir þolendur upplifa sig vanmáttuga í þessum aðstæðum. „Fólk upplifir að það sé jaðrað og hliðrað í kerfinu, fái litlar upplýsingar og hafi lítið um málið að segja," segir hún. Íslenskur réttur svipar að þessu leyti til dansks og norsks réttar en framkvæmdin er önnur í t.d. Svíþjóð. „Í Svíþjóð og Finnlandi eru þolendur aðilar að málum og hafa miklu meira aðgengi að öllu ferlinu. Það er því ekkert endilega sjálfsagt að brotaþolar séu með stöðu vitnis í máli," segir Jóhanna. Hún telur að skoða mætti breytingar á þessu hér á landi. „Það væri gaman að sjá að þetta yrði skoðað og þá hvernig væri hægt að bæta þetta ferli. Þannig að brotaþolar upplifi allavega að ferlið sé ásættanlegt," segir Jóhanna. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Þolendur kynferðisofbeldis upplifa sig gjarnan utanveltu í réttarkerfinu þegar mál þeirra eru tekin fyrir. Doktorsnemi telur rétt að þolendur séu ekki einungis vitni í eigin máli. Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við Háskólann í Lundi, vann rannsókn er byggði á viðtölum um 35 þolendur kynferðisofbeldis. Um helmingur þeirra hafði farið með mál sín fyrir dómstóla en mál annarra voru ýmist fyrnd eða fóru ekki lengra af öðrum ástæðum. Hún segir viðtölin sýna óánægju brotaþola með kerfið. „Eitt af því sem kemur fólki mjög spánskt fyrir sjónir er að brotaþolar eru í stöðu vitnis í málinu og hafa ekki aðild að málinu. Aðilarnir sem hafa skilgreindra hagsmuna að gæta í málinu eru ríkið annars vegar og sakborningur hins vegar. Brotaþolar eru lykilvitni með lítinn rétt," segir Hildur. Hún segir þolendur upplifa sig vanmáttuga í þessum aðstæðum. „Fólk upplifir að það sé jaðrað og hliðrað í kerfinu, fái litlar upplýsingar og hafi lítið um málið að segja," segir hún. Íslenskur réttur svipar að þessu leyti til dansks og norsks réttar en framkvæmdin er önnur í t.d. Svíþjóð. „Í Svíþjóð og Finnlandi eru þolendur aðilar að málum og hafa miklu meira aðgengi að öllu ferlinu. Það er því ekkert endilega sjálfsagt að brotaþolar séu með stöðu vitnis í máli," segir Jóhanna. Hún telur að skoða mætti breytingar á þessu hér á landi. „Það væri gaman að sjá að þetta yrði skoðað og þá hvernig væri hægt að bæta þetta ferli. Þannig að brotaþolar upplifi allavega að ferlið sé ásættanlegt," segir Jóhanna.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira