Haustspá Siggu Kling - Nautið: Þakkaðu fyrir erfiðleikana sem þú hefur lent 1. september 2017 09:00 Elsku Nautið mitt. Það má sannarlega segja að þú sért hafið yfir fjöldann en þú verður að muna að mont og stolt eru systur. Þú þarft þess vegna að æfa þig meira að vera montið með þig eins og þú ert með fjölskyldu þína og vini. Þú mátt líka skilja að þú ert með miklu meiri hæfileika en þú gerir þér grein fyrir. Þitt dáleiðandi aðdráttarafl gerir þig að sönnum sálfræðingi og þú elskar að hlusta á annarra vandamál og gefa góð ráð. En þessi sterku ráð sem þú gefur öðrum skaltu líka gefa sjálfu þér. Það er fyrst í eigin erfiðleikum sem þú sérð úr hverju þú ert gert. Svo þakkaðu fyrir erfiðleikana sem þú hefur lent í því þeir gera þig sterkara og sjálfstæðara en þú gerir þér grein fyrir. Fyrir þá sem eru að hugsa um ástina, þá þarftu að skilja orðið ást; þráhyggja er alls ekki ást eða tengd henni á nokkurn hátt. Ástin tengist því að hafa félaga sem styður þig í blíðu og stríðu. Þú átt erfitt með að fyrirgefa mistök annarra gagnvart þér tengd ástinni. Því mun það aldrei ganga að þú sért með manneskju sem er þér ótrygg eða ótrú, því þótt þú fyrirgefir á yfirborðinu áttu erfitt með að hafa skilning á vitleysunni í öðrum. En það þýðir ekki fyrir þig að reyna að breyta manneskjunni sem þú elskar því afbrýðisemi vegna óheiðarleika drepur þig bara. Þegar þú ert orðið meðvitað um þinn eigin styrk og að þú þurfir engan nema þig sjálft til að gera það sem þú þarft og vilt, þá laðar þú að þér, bæði í ástinni og vináttunni, þær manneskjur sem skilja þig og virða. Sumt fólk telur að þú sért óvenju heppin týpa, en það er alveg á hreinu að þú hefur lagt mikið á þig til þess að vera þessi heilsteypta manneskja sem þú ert. En tilfinningar þínar og næmi geta hindrað að þú hugsir nógu vel um þig og að þú sért þinn besti vinur. Þú þarft því að skilja að andleg málefni eru þér lífsnauðsynleg og ef það andlega er ekki í lagi skiptir engu máli þótt allir heimsins veraldlegu hlutir séu í kringum þig og innan seilingar. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú finnur meiri lífsgleði vegna þess að þú átt eftir að skilja betur hvað það er sem veitir þér lífsgleði. Satúrnus er töluvert að sveima í kringum orkuna þína og getur orsakað meira álag í vinnu en þú treystir þér til. En ekki ofhugsa þótt það sé mikið að gera, mundu frekar að þetta reddast og hefur reyndar alltaf gert. Setningin til þín er: Þetta reddast – I Will Survive (Gloria Gaynor)Fræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur, Davíð Rúnar Bjarnason, boxari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Elsku Nautið mitt. Það má sannarlega segja að þú sért hafið yfir fjöldann en þú verður að muna að mont og stolt eru systur. Þú þarft þess vegna að æfa þig meira að vera montið með þig eins og þú ert með fjölskyldu þína og vini. Þú mátt líka skilja að þú ert með miklu meiri hæfileika en þú gerir þér grein fyrir. Þitt dáleiðandi aðdráttarafl gerir þig að sönnum sálfræðingi og þú elskar að hlusta á annarra vandamál og gefa góð ráð. En þessi sterku ráð sem þú gefur öðrum skaltu líka gefa sjálfu þér. Það er fyrst í eigin erfiðleikum sem þú sérð úr hverju þú ert gert. Svo þakkaðu fyrir erfiðleikana sem þú hefur lent í því þeir gera þig sterkara og sjálfstæðara en þú gerir þér grein fyrir. Fyrir þá sem eru að hugsa um ástina, þá þarftu að skilja orðið ást; þráhyggja er alls ekki ást eða tengd henni á nokkurn hátt. Ástin tengist því að hafa félaga sem styður þig í blíðu og stríðu. Þú átt erfitt með að fyrirgefa mistök annarra gagnvart þér tengd ástinni. Því mun það aldrei ganga að þú sért með manneskju sem er þér ótrygg eða ótrú, því þótt þú fyrirgefir á yfirborðinu áttu erfitt með að hafa skilning á vitleysunni í öðrum. En það þýðir ekki fyrir þig að reyna að breyta manneskjunni sem þú elskar því afbrýðisemi vegna óheiðarleika drepur þig bara. Þegar þú ert orðið meðvitað um þinn eigin styrk og að þú þurfir engan nema þig sjálft til að gera það sem þú þarft og vilt, þá laðar þú að þér, bæði í ástinni og vináttunni, þær manneskjur sem skilja þig og virða. Sumt fólk telur að þú sért óvenju heppin týpa, en það er alveg á hreinu að þú hefur lagt mikið á þig til þess að vera þessi heilsteypta manneskja sem þú ert. En tilfinningar þínar og næmi geta hindrað að þú hugsir nógu vel um þig og að þú sért þinn besti vinur. Þú þarft því að skilja að andleg málefni eru þér lífsnauðsynleg og ef það andlega er ekki í lagi skiptir engu máli þótt allir heimsins veraldlegu hlutir séu í kringum þig og innan seilingar. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú finnur meiri lífsgleði vegna þess að þú átt eftir að skilja betur hvað það er sem veitir þér lífsgleði. Satúrnus er töluvert að sveima í kringum orkuna þína og getur orsakað meira álag í vinnu en þú treystir þér til. En ekki ofhugsa þótt það sé mikið að gera, mundu frekar að þetta reddast og hefur reyndar alltaf gert. Setningin til þín er: Þetta reddast – I Will Survive (Gloria Gaynor)Fræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur, Davíð Rúnar Bjarnason, boxari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira