Haustspá Siggu Kling - Ljónið: Þér lífsnauðsynlegt að tengja áhugamál þín við vinnuna 1. september 2017 09:00 Elsku Ljónið mitt. Þegar þú ert í essinu þínu og skjallar og hrósar fólkinu þínu er enginn eins fagur og þú. Og þú hefur yfir þér svo mikla reisn alveg sama hversu mölbrotið þú ert. Það mikilvægasta fyrir næstu mánuði er að tengja þig betur við fólkið í kringum þig og bara alla, ýmist þá sem þú þekkir vel, þá sem þú hefur haft lítið samband við og þá sem þú sérð að muni passa lífsorkunni þinni. Það er nefnilega tími núna til að skoða tengingarnar þínar við alheiminn allan og við allt það sem getur breytt lífi þínu. Því við erum ein heild, alveg eins og fótboltalið og þú ert veikasti hlekkurinn ef þú finnur ekki hvaða taktík þú átt að spila í þessum leik. Lífið er bara leikrit, þú velur persónur og leikendur sem þér líkar vel við og þá þarftu að gera vel við það fólk … ef einhver kann það þá ert það þú. Það er þér lífsnauðsynlegt að tengja áhugamál þín við vinnuna. En það er víst meira en mögulegt að þú vitir ekki alveg hverju þú hefur áhuga á. Þú hefur það í þér að skilja betur annað fólk og vita betur en aðrir hvernig þær manneskjur eru sem spila leikinn í kringum þig, en þér hættir til að vita ekki nákvæmlega tilgang þinn. Þú átt ekki að spila í vörninni heldur ertu týpan sem er markaskorari. Þú þarft að einangra það í huga þínum hvernig þú ætlar að skora mörk næstu mánaða. Þú þarft því nauðsynlega á því að halda að hafa liðsheildina í lagi til að fá boltann á réttan stað, þá verður allt miklu auðveldara. Þú ert rísandi orka en reiðin getur drepið þig og hún er verst ef hún beinist gegn sjálfu þér og þeim sem standa þér næst. Það er í eðli þínu þínu að skapa sterk fjölskyldubönd og tengingu við þá sem eru í kringum þig. Ef þessir strengir rofna missirðu máttinn svo leiðréttu það sem þú getur, hvernig sem þú ferð að því. Þá kemur sú orka og hamingja sem þú átt svo sannarlega skilið akkúrat á því tímabili þegar hún á að koma. Setningin þín er: Er ekki kominn tími til að tengja? (Skriðjöklar)Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Sjá meira
Elsku Ljónið mitt. Þegar þú ert í essinu þínu og skjallar og hrósar fólkinu þínu er enginn eins fagur og þú. Og þú hefur yfir þér svo mikla reisn alveg sama hversu mölbrotið þú ert. Það mikilvægasta fyrir næstu mánuði er að tengja þig betur við fólkið í kringum þig og bara alla, ýmist þá sem þú þekkir vel, þá sem þú hefur haft lítið samband við og þá sem þú sérð að muni passa lífsorkunni þinni. Það er nefnilega tími núna til að skoða tengingarnar þínar við alheiminn allan og við allt það sem getur breytt lífi þínu. Því við erum ein heild, alveg eins og fótboltalið og þú ert veikasti hlekkurinn ef þú finnur ekki hvaða taktík þú átt að spila í þessum leik. Lífið er bara leikrit, þú velur persónur og leikendur sem þér líkar vel við og þá þarftu að gera vel við það fólk … ef einhver kann það þá ert það þú. Það er þér lífsnauðsynlegt að tengja áhugamál þín við vinnuna. En það er víst meira en mögulegt að þú vitir ekki alveg hverju þú hefur áhuga á. Þú hefur það í þér að skilja betur annað fólk og vita betur en aðrir hvernig þær manneskjur eru sem spila leikinn í kringum þig, en þér hættir til að vita ekki nákvæmlega tilgang þinn. Þú átt ekki að spila í vörninni heldur ertu týpan sem er markaskorari. Þú þarft að einangra það í huga þínum hvernig þú ætlar að skora mörk næstu mánaða. Þú þarft því nauðsynlega á því að halda að hafa liðsheildina í lagi til að fá boltann á réttan stað, þá verður allt miklu auðveldara. Þú ert rísandi orka en reiðin getur drepið þig og hún er verst ef hún beinist gegn sjálfu þér og þeim sem standa þér næst. Það er í eðli þínu þínu að skapa sterk fjölskyldubönd og tengingu við þá sem eru í kringum þig. Ef þessir strengir rofna missirðu máttinn svo leiðréttu það sem þú getur, hvernig sem þú ferð að því. Þá kemur sú orka og hamingja sem þú átt svo sannarlega skilið akkúrat á því tímabili þegar hún á að koma. Setningin þín er: Er ekki kominn tími til að tengja? (Skriðjöklar)Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Sjá meira