Haustspá Siggu Kling - Ljónið: Þér lífsnauðsynlegt að tengja áhugamál þín við vinnuna 1. september 2017 09:00 Elsku Ljónið mitt. Þegar þú ert í essinu þínu og skjallar og hrósar fólkinu þínu er enginn eins fagur og þú. Og þú hefur yfir þér svo mikla reisn alveg sama hversu mölbrotið þú ert. Það mikilvægasta fyrir næstu mánuði er að tengja þig betur við fólkið í kringum þig og bara alla, ýmist þá sem þú þekkir vel, þá sem þú hefur haft lítið samband við og þá sem þú sérð að muni passa lífsorkunni þinni. Það er nefnilega tími núna til að skoða tengingarnar þínar við alheiminn allan og við allt það sem getur breytt lífi þínu. Því við erum ein heild, alveg eins og fótboltalið og þú ert veikasti hlekkurinn ef þú finnur ekki hvaða taktík þú átt að spila í þessum leik. Lífið er bara leikrit, þú velur persónur og leikendur sem þér líkar vel við og þá þarftu að gera vel við það fólk … ef einhver kann það þá ert það þú. Það er þér lífsnauðsynlegt að tengja áhugamál þín við vinnuna. En það er víst meira en mögulegt að þú vitir ekki alveg hverju þú hefur áhuga á. Þú hefur það í þér að skilja betur annað fólk og vita betur en aðrir hvernig þær manneskjur eru sem spila leikinn í kringum þig, en þér hættir til að vita ekki nákvæmlega tilgang þinn. Þú átt ekki að spila í vörninni heldur ertu týpan sem er markaskorari. Þú þarft að einangra það í huga þínum hvernig þú ætlar að skora mörk næstu mánaða. Þú þarft því nauðsynlega á því að halda að hafa liðsheildina í lagi til að fá boltann á réttan stað, þá verður allt miklu auðveldara. Þú ert rísandi orka en reiðin getur drepið þig og hún er verst ef hún beinist gegn sjálfu þér og þeim sem standa þér næst. Það er í eðli þínu þínu að skapa sterk fjölskyldubönd og tengingu við þá sem eru í kringum þig. Ef þessir strengir rofna missirðu máttinn svo leiðréttu það sem þú getur, hvernig sem þú ferð að því. Þá kemur sú orka og hamingja sem þú átt svo sannarlega skilið akkúrat á því tímabili þegar hún á að koma. Setningin þín er: Er ekki kominn tími til að tengja? (Skriðjöklar)Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Elsku Ljónið mitt. Þegar þú ert í essinu þínu og skjallar og hrósar fólkinu þínu er enginn eins fagur og þú. Og þú hefur yfir þér svo mikla reisn alveg sama hversu mölbrotið þú ert. Það mikilvægasta fyrir næstu mánuði er að tengja þig betur við fólkið í kringum þig og bara alla, ýmist þá sem þú þekkir vel, þá sem þú hefur haft lítið samband við og þá sem þú sérð að muni passa lífsorkunni þinni. Það er nefnilega tími núna til að skoða tengingarnar þínar við alheiminn allan og við allt það sem getur breytt lífi þínu. Því við erum ein heild, alveg eins og fótboltalið og þú ert veikasti hlekkurinn ef þú finnur ekki hvaða taktík þú átt að spila í þessum leik. Lífið er bara leikrit, þú velur persónur og leikendur sem þér líkar vel við og þá þarftu að gera vel við það fólk … ef einhver kann það þá ert það þú. Það er þér lífsnauðsynlegt að tengja áhugamál þín við vinnuna. En það er víst meira en mögulegt að þú vitir ekki alveg hverju þú hefur áhuga á. Þú hefur það í þér að skilja betur annað fólk og vita betur en aðrir hvernig þær manneskjur eru sem spila leikinn í kringum þig, en þér hættir til að vita ekki nákvæmlega tilgang þinn. Þú átt ekki að spila í vörninni heldur ertu týpan sem er markaskorari. Þú þarft að einangra það í huga þínum hvernig þú ætlar að skora mörk næstu mánaða. Þú þarft því nauðsynlega á því að halda að hafa liðsheildina í lagi til að fá boltann á réttan stað, þá verður allt miklu auðveldara. Þú ert rísandi orka en reiðin getur drepið þig og hún er verst ef hún beinist gegn sjálfu þér og þeim sem standa þér næst. Það er í eðli þínu þínu að skapa sterk fjölskyldubönd og tengingu við þá sem eru í kringum þig. Ef þessir strengir rofna missirðu máttinn svo leiðréttu það sem þú getur, hvernig sem þú ferð að því. Þá kemur sú orka og hamingja sem þú átt svo sannarlega skilið akkúrat á því tímabili þegar hún á að koma. Setningin þín er: Er ekki kominn tími til að tengja? (Skriðjöklar)Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira