Haustspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú þolir illa ofsagang og læti 1. september 2017 09:00 Elsku Sporðdrekinn minn, þó þér finnist þú sjá líf þitt á næstu mánuðum í þoku þá er það akkúrat sá tími sem gefur þér mesta kraftinn til að hugsa og framkvæma rétta hluti. Hin venjulega íslenska þoka kyrrir hugann og sameinar orkuna í fólki. Hún hefur áhrif á mann eins og hugleiðsla og þessi áhrif munu valda því að þér líður líkamlega miklu betur og áhyggjur minnka með mánuðunum. Þokunni fylgir ró og rónni fylgir traust um að veröldin hugsi vel um þig og viti hvað er þér fyrir bestu. Þú þolir illa ofsagang og læti og skríður eins og snigill inn í kuðung þegar vesen og læti eru í kringum þig. En þetta er akkúrat að gerast núna. Þú ert samt sem áður að efla kraft þinn og orku og besta hugleiðslan fyrir þig er að hvíla þig aðeins frá áreiti; aftengja þig frá tölvum og símum. Þessi tæki gefa þér nefnilega meiri pirring heldur en fólki sem er staðsett í hinum 11 merkjunum. Í þér býr gömul sveitasál sem vill varðveita hefðir og það gamla og góða sem gefur hlýju og frið. Þú ert að sópa þér saman eftir mikið áreiti og átt eftir að vera tvíefldur til að mæta því sem vill stjórna þér og beygja. Þessir mánuðir sem eru að heilsa þér gefa þér ástríðu fyrir öllu því einfalda (sem er í raun það merkilegasta) sem þú og við öll ættum að læra að meta betur. Þú myndir ekki gleðjast nema örskamma stund þótt þér yrði gefinn Porsche-bíll eða hnattsigling með öllu inniföldu. Þú ert að kjarna þig niður og með því muntu sjá lífið í miklu skærari litum. Þegar þú ókyrrist missirðu tengingu og afl ástarinnar. Þessi friður í hjartanu núna mun efla þig til þess að sjá skýrt hvað það sem skiptir máli. Þig vantar ekkert ef þú skoðar vel, það er bara hugur þinn sem er á fleygiferð og skapar óvissu. Slíkar hugsanir eru bara blekking. Þessi endurskipulagning sem er að gerast í lífi þínu skapar þann stöðugleika sem þú þarft og ef þú ert spenntur í sambandi við ástina þá skaltu ekki taka nein skref fyrr en þú lærir að elska sjálfan þig fyrst. Þá kemur það sem þú þarft inn í lífið þitt í sambandi við ástina sjálfkrafa. Setningin þín: Ég dansa og er stórkostlegur – He‘s the greatest dancer(Sister Sledge)Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn, þó þér finnist þú sjá líf þitt á næstu mánuðum í þoku þá er það akkúrat sá tími sem gefur þér mesta kraftinn til að hugsa og framkvæma rétta hluti. Hin venjulega íslenska þoka kyrrir hugann og sameinar orkuna í fólki. Hún hefur áhrif á mann eins og hugleiðsla og þessi áhrif munu valda því að þér líður líkamlega miklu betur og áhyggjur minnka með mánuðunum. Þokunni fylgir ró og rónni fylgir traust um að veröldin hugsi vel um þig og viti hvað er þér fyrir bestu. Þú þolir illa ofsagang og læti og skríður eins og snigill inn í kuðung þegar vesen og læti eru í kringum þig. En þetta er akkúrat að gerast núna. Þú ert samt sem áður að efla kraft þinn og orku og besta hugleiðslan fyrir þig er að hvíla þig aðeins frá áreiti; aftengja þig frá tölvum og símum. Þessi tæki gefa þér nefnilega meiri pirring heldur en fólki sem er staðsett í hinum 11 merkjunum. Í þér býr gömul sveitasál sem vill varðveita hefðir og það gamla og góða sem gefur hlýju og frið. Þú ert að sópa þér saman eftir mikið áreiti og átt eftir að vera tvíefldur til að mæta því sem vill stjórna þér og beygja. Þessir mánuðir sem eru að heilsa þér gefa þér ástríðu fyrir öllu því einfalda (sem er í raun það merkilegasta) sem þú og við öll ættum að læra að meta betur. Þú myndir ekki gleðjast nema örskamma stund þótt þér yrði gefinn Porsche-bíll eða hnattsigling með öllu inniföldu. Þú ert að kjarna þig niður og með því muntu sjá lífið í miklu skærari litum. Þegar þú ókyrrist missirðu tengingu og afl ástarinnar. Þessi friður í hjartanu núna mun efla þig til þess að sjá skýrt hvað það sem skiptir máli. Þig vantar ekkert ef þú skoðar vel, það er bara hugur þinn sem er á fleygiferð og skapar óvissu. Slíkar hugsanir eru bara blekking. Þessi endurskipulagning sem er að gerast í lífi þínu skapar þann stöðugleika sem þú þarft og ef þú ert spenntur í sambandi við ástina þá skaltu ekki taka nein skref fyrr en þú lærir að elska sjálfan þig fyrst. Þá kemur það sem þú þarft inn í lífið þitt í sambandi við ástina sjálfkrafa. Setningin þín: Ég dansa og er stórkostlegur – He‘s the greatest dancer(Sister Sledge)Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira