Haustspá Siggu Kling - Steingeitin: Þarft að verðleggja þig miklu hærra 1. september 2017 09:00 Elsku Steingeitin mín, þú ert fædd til að ganga hamingjusaman veg en flækir þig svo oft í viðhorfum til lífsins og þú treystir fáum þó þú eigir stóran vinahóp. Okkar stærstu og merkilegustu leiðtogar eru fæddir í þessu merki en til þess að þú náir að vera sá leiðtogi sem þú vilt vera (og átt að vera) verður þú að læra að treysta, það er lykillinn að því að hamingjan geti búið í þér. Ég á eina ofsalega góða vinkonu sem er búsett í þessu merki og hún sagði einu sinni við mig: "köld eru kvennaráð" en í því var hún bara að meina að ég geri hvað sem ég þarf til að passa upp á þá sem eru fjölskyldan mín og þá sem ég elska. Margir mafíuforingjar eru fæddir í þessu merki og ef náinn vinur þinn myndi biðja þig um að grafa lík í garðinum þínum myndir þú gera það. Þess vegna er svo mikilvægt að vera vinur þinn þó ekkert lík þurfi nú að grafa. Þú hefur átt það til að láta fólk sem hefur ekkert að gefa hindra þig á vegi þínum til vegsemdar. En þegar þú gerir þér grein fyrir hverjir eru sannir vinir þínir, hverjir eru bara þiggjendur að orkunni þinni og hverjum þú vilt verja lífinu með þá brýtur þú af þér alla fjötra. Þú ert svo einlæg en grípur stundum til þess ráðs að vera yfirborðskennd þegar þú ert óörugg. En það fer þér svo illa og fælir frá þér þá sem þú þráir mest að hafa í lífi þínu. Og þessi tilhneiging að skoða hversu langt þú kemst með fólk sem þér líkar í raun illa við mun alltaf valda þér skaða. Þú ert vel liðinn í vinnu og hvers kyns verkefnum því þú skilar þínu og gerir það vel. En þú þarft að vita og skilja að þú þarft að verðleggja þig miklu hærra en þú gerir. Þér er bara svo illa við að biðja um hærra kaup eða betri verkefni því þér finnst eins og þeir sem næst þér standa í verkefnum eigi bara að sjá hversu verðmætur þú ert. En hlutirnir virka ekki alltaf þannig. Þú þarft að muna að rétta upp hönd, minna á þig og vera staðföst í stoltinu þínu. Í ástinni viltu svo innilega að hlutirnir séu uppi á yfirborðinu svo þú þurfir ekki að læðast með fram veggjum. Þú ert svo hreinn og beinn andi að allt pukur mun láta þig kafna. Í ástinni þarftu að hafa hreint og tært hjarta því það mun skila sér eins og stærsti lottóvinningurinn. Þú hefur þann eiginleika að vera mjög gjafmild og höfðingleg þó þú hafir alls ekki efni á því, en þú munt sjá á haustmánuðum að þetta mun skila sér í jákvæðu karma frá einstaklingum sem þú bjóst alls ekki við að myndu styðja þig. Og þegar það gerist þá færðu aflið til að meta þig sjálfa að verðleikum. Setningin þín er: Hamingjan er í þínum höndum - If you‘re happy and you know it clap your handsFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, þú ert fædd til að ganga hamingjusaman veg en flækir þig svo oft í viðhorfum til lífsins og þú treystir fáum þó þú eigir stóran vinahóp. Okkar stærstu og merkilegustu leiðtogar eru fæddir í þessu merki en til þess að þú náir að vera sá leiðtogi sem þú vilt vera (og átt að vera) verður þú að læra að treysta, það er lykillinn að því að hamingjan geti búið í þér. Ég á eina ofsalega góða vinkonu sem er búsett í þessu merki og hún sagði einu sinni við mig: "köld eru kvennaráð" en í því var hún bara að meina að ég geri hvað sem ég þarf til að passa upp á þá sem eru fjölskyldan mín og þá sem ég elska. Margir mafíuforingjar eru fæddir í þessu merki og ef náinn vinur þinn myndi biðja þig um að grafa lík í garðinum þínum myndir þú gera það. Þess vegna er svo mikilvægt að vera vinur þinn þó ekkert lík þurfi nú að grafa. Þú hefur átt það til að láta fólk sem hefur ekkert að gefa hindra þig á vegi þínum til vegsemdar. En þegar þú gerir þér grein fyrir hverjir eru sannir vinir þínir, hverjir eru bara þiggjendur að orkunni þinni og hverjum þú vilt verja lífinu með þá brýtur þú af þér alla fjötra. Þú ert svo einlæg en grípur stundum til þess ráðs að vera yfirborðskennd þegar þú ert óörugg. En það fer þér svo illa og fælir frá þér þá sem þú þráir mest að hafa í lífi þínu. Og þessi tilhneiging að skoða hversu langt þú kemst með fólk sem þér líkar í raun illa við mun alltaf valda þér skaða. Þú ert vel liðinn í vinnu og hvers kyns verkefnum því þú skilar þínu og gerir það vel. En þú þarft að vita og skilja að þú þarft að verðleggja þig miklu hærra en þú gerir. Þér er bara svo illa við að biðja um hærra kaup eða betri verkefni því þér finnst eins og þeir sem næst þér standa í verkefnum eigi bara að sjá hversu verðmætur þú ert. En hlutirnir virka ekki alltaf þannig. Þú þarft að muna að rétta upp hönd, minna á þig og vera staðföst í stoltinu þínu. Í ástinni viltu svo innilega að hlutirnir séu uppi á yfirborðinu svo þú þurfir ekki að læðast með fram veggjum. Þú ert svo hreinn og beinn andi að allt pukur mun láta þig kafna. Í ástinni þarftu að hafa hreint og tært hjarta því það mun skila sér eins og stærsti lottóvinningurinn. Þú hefur þann eiginleika að vera mjög gjafmild og höfðingleg þó þú hafir alls ekki efni á því, en þú munt sjá á haustmánuðum að þetta mun skila sér í jákvæðu karma frá einstaklingum sem þú bjóst alls ekki við að myndu styðja þig. Og þegar það gerist þá færðu aflið til að meta þig sjálfa að verðleikum. Setningin þín er: Hamingjan er í þínum höndum - If you‘re happy and you know it clap your handsFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira