Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2017 19:05 Conor er hrikalega sterkur. vísir/getty Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. „Þetta verður mjög spennandi. Þetta er ofurbardagi og alger draumabardagi. Maður sá ekki fyrir nokkrum árum að þetta væri að fara að gerast. Það er mangað að Mayweather hafi dregið hanskana úr hillunni til þess að berjast við Conor,“ segir Gunnar og brosir. „Conor mun reyna að espa Mayweather upp. Að öllum líkindum mun Mayweather bakka og fara að dansa við reipið fyrstu loturnar. Reyna að láta Conor slá vindhögg eins og hann getur. Þreyta hann og hægja á honum. „Conor mun að sama skapi reyna að festa hann og fá hann til að koma í sig svo hann geti notað vinstri höndina.“ Þetta verður fyrsti atvinnumannabardagi Conors í hnefaleikum en Gunnar segir að það geti unnið með honum. „Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður. Conor er ekki boxari þó svo hann kunni alveg að boxa ótrúlega vel. Það er margt í stílnum hans sem ég held að Mayweather hafi aldrei séð. Hann hefur aldrei æft á móti MMA-bardagamanni. Það er öðruvísi.“ Sjá má viðtalið hér að neðan.Bardagi Conors og Mayweather fer fram annað kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Gunnar: Conor klárar Mayweather með rothöggi Gunnar Nelson telur að Conor McGregor sé bardagamaður sem henti Floyd Mayweather illa. Hann óttast ekki að illa fari fyrir sínum manni þó að Írinn muni þurfa að fara í tólf lotu bardaga gegn einum besta hnefaleikakappa sögunnar. 25. ágúst 2017 06:00 Búrið: Floyd plataði alla Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather er í brennidepli í Búrinu sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 21.00 í kvöld. 24. ágúst 2017 18:30 Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00 Mayweather: Konur detta aldrei úr tísku Floyd Mayweather er mikill viðskiptamaður og hefur nýtt vikuna til þess að auglýsa nýja súlustaðinn sinn í Las Vegas sem heitir Girl Collection. 24. ágúst 2017 23:30 Haraldur: Conor skuldar mér samloku Conor McGregor var svo illa staddur fjárhagslega fyrir nokkrum árum síðan að hann svaf frítt hjá Nelson-feðgum og sló lán fyrir samlokum. Hann verður milljarðamæringur eftir helgina. 24. ágúst 2017 22:45 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Sjá meira
Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. „Þetta verður mjög spennandi. Þetta er ofurbardagi og alger draumabardagi. Maður sá ekki fyrir nokkrum árum að þetta væri að fara að gerast. Það er mangað að Mayweather hafi dregið hanskana úr hillunni til þess að berjast við Conor,“ segir Gunnar og brosir. „Conor mun reyna að espa Mayweather upp. Að öllum líkindum mun Mayweather bakka og fara að dansa við reipið fyrstu loturnar. Reyna að láta Conor slá vindhögg eins og hann getur. Þreyta hann og hægja á honum. „Conor mun að sama skapi reyna að festa hann og fá hann til að koma í sig svo hann geti notað vinstri höndina.“ Þetta verður fyrsti atvinnumannabardagi Conors í hnefaleikum en Gunnar segir að það geti unnið með honum. „Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður. Conor er ekki boxari þó svo hann kunni alveg að boxa ótrúlega vel. Það er margt í stílnum hans sem ég held að Mayweather hafi aldrei séð. Hann hefur aldrei æft á móti MMA-bardagamanni. Það er öðruvísi.“ Sjá má viðtalið hér að neðan.Bardagi Conors og Mayweather fer fram annað kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Conor klárar Mayweather með rothöggi Gunnar Nelson telur að Conor McGregor sé bardagamaður sem henti Floyd Mayweather illa. Hann óttast ekki að illa fari fyrir sínum manni þó að Írinn muni þurfa að fara í tólf lotu bardaga gegn einum besta hnefaleikakappa sögunnar. 25. ágúst 2017 06:00 Búrið: Floyd plataði alla Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather er í brennidepli í Búrinu sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 21.00 í kvöld. 24. ágúst 2017 18:30 Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00 Mayweather: Konur detta aldrei úr tísku Floyd Mayweather er mikill viðskiptamaður og hefur nýtt vikuna til þess að auglýsa nýja súlustaðinn sinn í Las Vegas sem heitir Girl Collection. 24. ágúst 2017 23:30 Haraldur: Conor skuldar mér samloku Conor McGregor var svo illa staddur fjárhagslega fyrir nokkrum árum síðan að hann svaf frítt hjá Nelson-feðgum og sló lán fyrir samlokum. Hann verður milljarðamæringur eftir helgina. 24. ágúst 2017 22:45 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Sjá meira
Gunnar: Conor klárar Mayweather með rothöggi Gunnar Nelson telur að Conor McGregor sé bardagamaður sem henti Floyd Mayweather illa. Hann óttast ekki að illa fari fyrir sínum manni þó að Írinn muni þurfa að fara í tólf lotu bardaga gegn einum besta hnefaleikakappa sögunnar. 25. ágúst 2017 06:00
Búrið: Floyd plataði alla Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather er í brennidepli í Búrinu sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 21.00 í kvöld. 24. ágúst 2017 18:30
Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00
Mayweather: Konur detta aldrei úr tísku Floyd Mayweather er mikill viðskiptamaður og hefur nýtt vikuna til þess að auglýsa nýja súlustaðinn sinn í Las Vegas sem heitir Girl Collection. 24. ágúst 2017 23:30
Haraldur: Conor skuldar mér samloku Conor McGregor var svo illa staddur fjárhagslega fyrir nokkrum árum síðan að hann svaf frítt hjá Nelson-feðgum og sló lán fyrir samlokum. Hann verður milljarðamæringur eftir helgina. 24. ágúst 2017 22:45