Haraldur: Conor skuldar mér samloku Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. ágúst 2017 22:45 Haraldur hafði gaman af því að rifja upp ekki svo gamlar minningar um Conor. Feðgarnir Haraldur og Gunnar Nelson verða límdir við sjónvarpstækið á laugardag er vinur þeirra, Conor McGregor, stígur inn í hringinn með Flopyd Mayweather. Það hefur mikið breyst í lífi Conors en fyrir fimm árum síðan var hann á bótum en eftir helgina verður hann orðinn milljarðamæringur. „Ég þurfti að skrifa bréf til atvinnuleysisstofnunar í Írlandi svo hann fengi að halda bótunum sínum á meðan hann æfði á Íslandi,“ segir Haraldur Dean sem leyfði Conor meðal annars að gista heima hjá sér enda átti hann ekki peninga fyrir neinni gistingu. „Hann var einhverja daga í kjallaranum hjá mér. Svo var hann upp á Bárugötu þar sem Gunni var og fleiri. Þar gisti hann í herbergi í risinu ásamt fleirum. Það var ekki sami glamúrinn þá og núna. Það er gaman að hafa tekið þátt í þessu upphafi.“ Þrátt fyrir allar þessar breytingar á lífi Conors þá segja feðgarnir að Conor hafi ekkert breyst. „Þetta er hann og auðvitað hefur hann lært að nota það taktískt til að búa til aura. Hann gerir það mjög vel. Fólk annað hvort elskar hann eða hatar. Hann er í raun að spila þann leik sem hann ætlaði sér alltaf að gera,“ segir Gunnar. „Það er ekki hægt að segja að hann sé að setja upp einhverja grímu.“ Svo fátækur var Conor er hann kom til Íslands á sínum tíma að hann þurfti að slá lán fyrir samloku. „Ég lánaði honum pottþétt einhvern tímann fyrir samloku og öðrum mat. Jón Viðar gerði það líka. Hann skuldar mér samloku,“ segir Haraldur léttur. Viðtalið við feðgana má sjá hér að neðan.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Feðgarnir Haraldur og Gunnar Nelson verða límdir við sjónvarpstækið á laugardag er vinur þeirra, Conor McGregor, stígur inn í hringinn með Flopyd Mayweather. Það hefur mikið breyst í lífi Conors en fyrir fimm árum síðan var hann á bótum en eftir helgina verður hann orðinn milljarðamæringur. „Ég þurfti að skrifa bréf til atvinnuleysisstofnunar í Írlandi svo hann fengi að halda bótunum sínum á meðan hann æfði á Íslandi,“ segir Haraldur Dean sem leyfði Conor meðal annars að gista heima hjá sér enda átti hann ekki peninga fyrir neinni gistingu. „Hann var einhverja daga í kjallaranum hjá mér. Svo var hann upp á Bárugötu þar sem Gunni var og fleiri. Þar gisti hann í herbergi í risinu ásamt fleirum. Það var ekki sami glamúrinn þá og núna. Það er gaman að hafa tekið þátt í þessu upphafi.“ Þrátt fyrir allar þessar breytingar á lífi Conors þá segja feðgarnir að Conor hafi ekkert breyst. „Þetta er hann og auðvitað hefur hann lært að nota það taktískt til að búa til aura. Hann gerir það mjög vel. Fólk annað hvort elskar hann eða hatar. Hann er í raun að spila þann leik sem hann ætlaði sér alltaf að gera,“ segir Gunnar. „Það er ekki hægt að segja að hann sé að setja upp einhverja grímu.“ Svo fátækur var Conor er hann kom til Íslands á sínum tíma að hann þurfti að slá lán fyrir samloku. „Ég lánaði honum pottþétt einhvern tímann fyrir samloku og öðrum mat. Jón Viðar gerði það líka. Hann skuldar mér samloku,“ segir Haraldur léttur. Viðtalið við feðgana má sjá hér að neðan.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira